Stjórn félagsins endurkjörin á ađalfundi.

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar var haldinn 26. september sl. Ţetta var rólegheitafundur og lítiđ um sviptingar. Formađur kynnti skýrslu sína um starfsáriđ sem var ađ ljúka, (skýrsluna má finna hér á heimasíđunni) og gjaldkeri lagđi fram ársreikning. Ţar kom fram ađ rekstur félagsins er í jafnvćgi, lítilsháttar tekjuafgangur af síđasta fjárhagsári. Eignir félagsins nema nú rúmlega 8 milljónum króna, í fjármunum og búnađi. Voru reikningar samţykktir samhljóđa.
Öll fráfarndi stjórn gaf kost á sér til endurkjörs og var samţykkt án mótatkvćđa. Hana skipa Áskell Örn Kárason (form:), Rúnar Sigurpálsson, Smári Ólafsson, Andri Freyr Björgvinsson, Óskar Jensson og Stefán Steingrímur Bergsson. Form. er kjörinn sérstaklega, en ađ öđru leyti á stjórnin eftir ađ skipta međ sér verkum. Frést hefur ađ verkaskipting verđi ađ mestu óbreytt frá fyrra ári.   


Haustmótiđ; ţrír jafnir í efsta sćti!

Úrslit dagsins:
Markús-Stefán     1/2
Sigurđur-Smári    0-1
Karl-Áskell       0-1

Sviptingarskákir, einkum tvćr ţćr fyrstnefndu. Markús spennti bogann of hátt í miđtaflinu og lenti í töpuđu hróksendatafli. Hann varđist ţó vel og náđi ađ ţvinga fram jafntefli eftir mistök andstćđingsins. 
Sigurđur og Smári tefldu ţunga baráttuskák og eftir laglega hnykk í miđtaflinu fékk Sigurđur hartnćr unniđ tafl. Hann var ţó í vandrćđum međ ađ finna gott framhald og missti skákina niđur í hróksendatafl ţar sem kóngur svarts geystist fram á völlinn og knúđi fram sigur fyrir Smára.
Áskell fékk snemma ţćgilegt tafl međ svörtu og tókst ađ ná fram sigri, ţrátt fyrir harđvítuga andspyrnu Karls. 
Ţegar ţremur umferđum af fimm í ţessari úrslitakeppni er lokiđ eru ţeir Markús, Smári og Áskell jafnir í efsta sćti međ tvo vinninga, en Stefán kemur nćstur međ einn og hálfan. Í fjórđu umferđ, sem tefld verđur nk. fimmtudag eigast ţessir viđ:
Stefán og Áskell
Smári og Karl
Markús og Sigurđur 
 


Haustmótiđ - ţriđja umferđ úrslitanna í dag

Önnur umferđ í úrslitakeppni haustmótsins var tefld á fimmtudag:
Áskell-Sigurđur    1-0
Smári-Markús       1/2
Stefán-Karl        1/2
Wdtir tvćr umferđir hefur Markús einn og hálfan vinning, Áskell, Karl, Smári og Stefán einn og Sigurđur hálfan.

Í ţriđju umferđinni kl. 13 í dag mćtast ţessir:
Markús og Stefán
Sigurđur og Smári
Karl og Áskell

Mótiđ á chess-results.


Úrslit haustmótsins: Markús tók forystuna

Nú er fyrstu umferđ í úrslitum haustmótsins lokiđ: Markús-Áskell 1-0 Smári-Stefán 1/2 Sigurđur-Karl 1/2 Önnur umferđ verđur tefld nk. fimmtudag og hefst kl. 17.00. Ţá eigast viđ Stefán og Karl Áskell og Sigurđur Smári og

Skýrsla formanns fyrir starfsáriđ 2023-24

Inngangur Nýliđiđ skákár 2023-2024 einkenndist nokkuđ af ţví ađ félagiđ ţurfti ađ víkja um nokkurra mánađa skeiđ úr Skákheimilinu í Íţróttahöllinnu, sem ţađ hefur um árabil leigt af Akureyrarbć. Ađstađan var farin ađ láta nokkuđ á sjá og nýttist ekki sem...

Haustmótiđ - framhald

Nú tekur viđ keppni sex efstu manna á haustmótinu. Ţeir tefla innbyrđis allir-viđ-alla, alls fimm skákir. Dagskrá: 1. umferđ sunnudaginn 22. september kl. 13.00 2. umferđ fimmtudaginn 26. september kl. 17.00 (Ađalfundur ađ lokinni taflmennsku) 3. umferđ...

Síđbúin frétt; Rúnar og Sigurjón unnu startmótiđ

Hiđ hefđbundna Startmót SA fór fram ţann 1. september sl. Átta keppendur mćttu til leiks og var tefld tvöföld umferđ. Jafnir og efstir urđu Langmýringurinn Rúnar Sigurpálsson og Hríseyingurinn Sgurjón Sigurbjörnsson. Ţeir unnu alla andstćđinga sína en...

Ađalfundur 26. september

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn ţann 26. september kl. 20.30, í Skákheimilinu (ađ lokinni 2. umferđ í úrslitum Haustmótsins. Á dagskrá verđa lögbundin ađalfundarstörf. Má ţar nefna ađ flutt verđur skýrsla stjórnar og reikningar lagđir fram...

Undanrásum lokiđ - hart barist um sjötta sćtiđ!

Í dag, laugardaginn 14. september voru tefldar tvćr síđustu umferđirnar af sex í undanrásum Haustmóts SA. Ţeir Áskell Örn og Markús Orri voru báđir í ţćgilegri stöđu eftir fyrri umferđirnar fjórar og tryggđu sig örugglega í úrslitin. Baráttan um hin...

Undanrásir haustmótsins; Markús og Áskell í forystu

Nú er lokiđ fjórum umferđum af sex í undanrásum haustmóts SA. Alls eru tefldar sex atskákir. Ţeir Áskell Örn og Markús Orri gerđu jafntefli sín á milli í fjórđu umferđ og halda forystunni međ 3,5 vinninga. Nćstu menn: Smári Ólafsson 3 Karl Egill...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband