Júlímót međ tilbrigđum

Átta skákmenn mćttu í Skákheimiliđ til ţess ađ taka ţátt í heimsmetstilraun FIDE í gćr, ţann 20. júlí. Skákmót var haldiđ međ tilbrigđum ţar sem sumir tefldu ađeins fleiri skákir en ađrir. Áskell Örn Kárason fékk flesta vinninga, eđa sjö úr níu skákum; Símon Ţórhallson fékk sex og hálfan.
Ađrir fengu minna en voru ţó fullsćmdir ađ sínu. Mćttir voru:
Anton Orri Jóhansson
Áskell Örn Kárason
Haraldur Haraldsson
Karl Egill Steingrímsson
Níels Ragnarsson
Nökkvi Már Valsson
Símon Ţórhallsson
Stefán G. Jónsson
Sérstaka athygli vakti ţátttaka tveggja félaga sem heimsóttu okkur úr fjarlćgum landshluta, ţeirra Haraldar og Níels. Megi ţeir koma sem oftast!


Júlímótiđ ţann 20. kl. 13. Breytt tímasetning.

Ţar sem alţjóđlega skákdaginn ber upp á 20. júlí og blásiđ er til taflmennsku um víđa veröld ţennan dag, höfum viđ ákveđiđ ađ fćra fyrirhugađ sumarmót sem átti ađ vera nú á fimmtudaginn til laugardags. 
Sest verđur ađ tafli kl. 13 laugardaginn 20. júlí. Allir velkomnir og ţađ má mćta á stuttbuxum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband