Áskell vann fyrsta sumarmótiđ

Átta keppendur mćttu til leiks. Ánćgjulegt ađ sjá ađ Dr. Ingimar Jónsson hefur engu gleymt. Hann er ađeins 77 árum eldri en yngsti keppandinn á mótinu, Nökkvi Már Valsson. 
Mótstaflan: 

  12345678vinn
1Áskell Örn Kárason 1˝1111˝6
2Ingimar Jónsson0 ˝11111
3Markús Orri Óskarsson˝˝ 101115
4Sigurđur Eiríksson000 11114
5Sigţór Árni Sigurgeirsson0010 0113
6Stefán G Jónsson00001 113
7Angantýr Ásgrímsson000000 11
8Nökkvi Már Valsson˝000000 ˝

Nćsta mót skv. áćtlun verđur júlímótiđ, ţann 18. júlí. Ef eitthvađ verđur gert fyrir ţann tíma munum viđ auglýsa ţađ sérstaklega.  


Sumarmótasyrpa, fyrsta mótiđ 20. júní.

Ađ venju er skáklífiđ hér í bć međ rólegasta móti yfir hásumariđ. Viđ reynum ţó ađ láta ekki alveg slokkna á týrunni og stefnum á ţví ađ halda a.m.k. eitt hrađskákmót í mánuđi nú í sumar. Mótin verđa á fimmtudagskvöldum og byrja kl. 20. Allir eru ađ sjálfsögđu velkomnir á ţessi mót, en viđ leikum okkur ađ ţví ađ útnefna ţann sigurvegarar sem fćr flesta vinninga í mótunum ţremur. 
Fyrir ţau sem ekki hafa enn heimsótt Skákheimiliđ okkar í sínum nýja búningi er líka ćrin ástćđa til ađ láta sjá sig.
Mótin verđa á ţessum dögum:
20. júní
18. júlí
8. ágúst

Allir velkomnir sem fyrr er sagt. Ţátttaka kostar ţá sem eldri eru 700 kr. í hvert skipti, ókeypis fyrir börn.  Tímamörkin 4-2.


Vormót barna í nýju Skákheimili; Sigţór sigrađi.

Skákfélagiđ hefur nú fengiđ lyklavöld ađ nýju ađ Skákheimilinu í Íţróttahöllinni og öll starfsemin nú flutt úr Rósenborg. Miklar endurbćtur hafa veriđ gerđar á húsnćđinu og ćtti ţađ ađ henta félaginu og iđkendum betur en áđur. Viđ höfum fengiđ rúmgóđa geymslu og eldhús- og snyrtiađstađa hefur veriđ stórbćtt. Salurinn er alveg uppgerđur og ćtti rýmiđ ţar ađ nýtast betur en áđur.

Ţann 31. maí var fyrsta mótiđ haldiđ í hinum nýuppgerđa sal, vormót barna sem um leiđ var fimmta mótiđ í mánađamótaröđ vormisseris. Tíu börn mćtti til leiks á mótinu og eins og oft áđur varđ Sigţór Árni Sigurgeirsson hlutskarpastur, vann allar sínar skákir, sex ađ tölu. Í öđru og ţriđja sćti urđu ţeir Valur Darri Ásgrímsson og Damian Jakub Kondracki. Af yngri börnunum (f. 2014 og síđar), varđ Nökkvi Már Valsson hlutskarpastur, sjónarmun á undan Gabríel Mána Jónssyni. 

SigţórSigţór safnađi flestum vinningum í mánađarmótaröđinni, nćstur varđ Viacheslav Kramarenko og ţriđji Valur Darri Ásgrímsson. Í yngri flokki fékk Gabríel Máni Jónsson flesta vinninga en nćstur honum kom Skírnir Sigursveinn Hjaltason.

Ţann 13. júní nćstkomandi munum viđ svo fagna opnuninni međ pompi og prakt og er öllu áhugafólki og velunnurum félagsins bođiđ til ţeirrar samkomu. Ţetta verđur auglýst síđar.    


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband