Svćđismót í skólaskák 4. apríl

Í samvinnu viđ Skáksamband Íslands efnum viđ til Svćđismóts í skólaskák fyrir Norđurland eystra. Teflt verđur um sćti á Landsmótinu í skólaskák á Ísafirđi 3-4. maí nk. 

Teflt verđur um svćđismeistaratitil í ţremur aldursflokkum:

1-4. bekk

5-7. bekk

8-10. bekk

Hver skóli á svćđinu má senda keppanda í hvern aldursflokk. Ţó ćtti ađ vera pláss fyrir a.m.k. ţrjá frá ţeim skólum ţar sem áhuginn er mestur, jafnvel fleiri. 

Teflt verđur í Skákheimilinu. Yngsti flokkur hefur keppni kl. 15:00, en eldri flokkarnir tveir kl. 17:00.

Ţátttakendur keppa hver fyrir sinn skóla.  

Mótsgjald er kr. 1000 fyrir hvern ţátttakanda.

Ţátttaka tilkynnist til mótsstjóra á netfangiđ askellorn115@gmail.com fyrir lok dags hinn 3. apríl.

 

 


Nćstu mót

Viđ höldum hrađskákmót í kvöld, 20. mars kl. 20. Svo ţetta:
Sunnudaginn 23.mars kl. 13.00, atskák(8-3)
Fimmtudaginn 27. mars kl. 18.00, hrađskák (4-2)
Fimmtudaginn 2. apríl kl. 18.00, atskák (8-3)
Ţessi mót eru auđvitađ opin öllum, konum sem köllum. 

Síđan verđur Svćđismót í skólaskák föstudaginn 4. apríl. Ţađ er haldiđ í samvinnu viđ Skáksamband Íslands og ţar vćntum viđ ţess ađ sem flestir okkar iđkenda mćti fyrir hönd sinna skóla. Auk ţeirra munu vćntanlega allmargir ţátttakendur koma frá grunnskólum víđs vegar ađ frá Norđurlandi eystra. Viđ setjum inn nánari auglýsingu um ţetta mót alveg á nćstunni. 


Stađan

Ţótt nóg hafi veriđ um ađ vera í skákinni ađ undanförnu hafa ákveđin rólegheit ríkt hér heimafyrir. 
Íslandsmóti skákfélaga lau um sl. helgi og eins og venjulega er ţetta mót stćrsti viđburđurinn hér í hinum íslenska skákheimi. A og B-sveitir félagsins börđust í fyrstu deild. A-sveitin var ađ tefla mum sigur og sćti í úrvalsdeild, en ţađ hafđist ekki í ţetta sinn, ţrátt fyrir góđ fćri. Enn og aftur lentum viđ í öđru sćti. B-sveitin fékk ţađ verkefni ađ halda sér í deildinni og tókst ţađ međ ágćtum. Hiđ sama má segja um C-sveitina í 3. deild; hún var um tíma í fallsćti, en öflug frammistađa í lokaumferđunum fleytti okkur upp í miđja deild og áframhaldandi sćti í deildinni tryggt. Unglingasveitin í 4. deild beit vel frá sér og var bara skammt frá toppnum. Mjög góđ frammistađa hjá okkar mönnum ţar. Vonandi tekst okkur ađ manna fjórar sveitir einnig í nćstu keppni, sem hefst í haust. 

Nú er í vćndum magnađ alţjóđlegt skákmót hér hjá nágrönnum okkar austan Valđaheiđar; 20 ára afmćlismót Gođans í Skjólbrekku 13-16. mars. Ţađ munu nokkrir SA-menn láta sjá sig. 

Hér heima er hinsvegar rólegra, m.a. ţar sem fyrirhuguđu stúlknamóti sem átti ađ vera um helgina var frestađ. Hinsvegar er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ viđ efnum til veglegrar hrađskákćfingar á morgun, sunnudaginn 9. mars kl. 13.00. Ţá verđur gaman.  


Mótaáćtlun

Endurskođuđ mótaáćtlun 6. mars 2025. Gildir til maíloka - međ venjubundnum fyrirvara um breytingar.

Hrađskák í kvöld.

Hrađskákćfing byrjar kl. 20 í kvöld, 6. mars. Tímamörk 4-2 ađ venju.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband