Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 12. janúar

Áćtlađ er ađ tefla sjö umferđir eftir svissnesku kerfi, međ fyrirvara um lítilsháttar breytingar ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir. 

Gert er ráđ fyrir eftirfarandi keppnisdögum:
12. jan
15. jan
19. jan
22. jan
25. jan
29. jan
2. feb

Mótiđ verđur nánar auglýst á nćstu dögum, ásamt mótaáćtlun á vormisseri. 


Hverfakeppnin: jafnt á öllum vígstöđvum!

Hin árlega hverfakeppni SA var háđ í gćr, 29. desember. Lengi vel var mönnum skipađ í sveitir eftir búsetu í bćnum, en nú ţykir ţađ ekki henta lengur, hvađ sem síđar verđur. Í ţetta sinn völdu höfđingarnir Rúnar Sigurpálsson og Símon Ţórhallsson sér liđsmenn úr hópi viđstaddra. Úr urđu tvćr firnasterkar fimm manna sveitir, reyndar kom sjötti mađurinn til liđs viđ ađra sveitina sem varamađur. 
Skáksveitanafnanefnd Norđurlands valdi sveitunum nöfn og stýrđi Rúnar Fáfnisbönum en Símon Miđgarđsormum. Tefld var bćndaglíma, tvöföld umferđ. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ keppnin var hörđ og jöfn. Banarnir höfđu náđ góđri fyrstu eftir fyrri hlutann; 14,5-10,5 en í upphafi seinni hlutans sneru Ormarnir taflinu viđ og náđu naumri forystu. Međ ofurmannlegu átaki í lokaumferđunum tókst Bönunum hinsvegar ađ jafna metin og lokaniđurstađan varđ 25-25. Ekki voru reiknuđ borđastig vegna ákafrar andstöđu Bananna og ţetta ţví látiđ gott heita.
Bestum árangri náđi Símon Miđgarđsormur međ 8,5/10 en Rúnar Fáfnisbani fékk 7,5 og sömu vinningatölu náđi reyndar Áskell Ormur Kárason líka. 

Nú verđur gert örstutt hlé á taflmennskunni yfir áramótin, en hiđ margumtalađa Nýjársmót félagsins fer fram á fyrsta degi ársins og byrjar kl. 14.  


Jón Kristinn jólasveinn SA

Jólahrađskákmótiđ var í ţetta sinn háđ á Lyst í Lystigarđinum, ţví magnađa sćlu- og samkomuhúsi. Ţátttaka var međ besta móti; bćđi mćttu félagar sem annars tefla meira sunnan heiđa, svo og nokkrir heimamenn sem ekki hafa sést á mótum um einhverja hríđ. Úr varđ hiđ skemmtilegasta mót og sterkasta hrađskákmót sem hér hefur veriđ haldiđ im langa hríđ, keppendur 20 talsins.  Einn ţessara kappa, FM Jón Kristinn Ţorgeirsson (a.k.a. Jokko hinn ógurlegi), mćtti vel vígbúinn til leiks og lagđi alla andstćđinga sína ađ velli, níu ađ tölu. Ađrir komu nokkuđ langt á eftir honum, FM R. Sigurpálsson varđ annar og í ţriđja sćti rétt á hćla honum, CM H.B. Halldórsson og FM S.Ţórhallsson.

Lokastöđuna og úrslit einstakra skáka má finna á chess-results.

Nćst er ţađ svo hin sívinsćla Hverfakeppni, haldin á morgun 29. des. kl. 13.00. 


Síđustu mót

Bođsmótinu lauk í síđustu viku. Viđ erum ekki ađ tíunda úrslitin á mótinu eđa lokastöđuna ţar sem afar misjafnt hversu margar skakir einstakir keppendur tefldu. Markús Orri fékk ţó óvéfengjanlega flesta vinninga, en hann tefldi fimm skákir af sjö og vann...

Bođsmótiđ; Markús Orri međ fullt hús eftir fjórar umferđir

Bođsmótiđ er nú rúmlega hálfnađ. Nú hafa veriđ tefldar fjórar umferđir og ađeins misjafnt hversu margir mćta til leiks í hverri umferđ; ţó aldrei fćrri en tólf og 18 ţegar flest var. Nćst verđur teflt á laugardaginn kl. 13. Stöđuna nú má sjá...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband