Skákţing Akureyrar, hiđ 88. í röđinni!
Laugardagur, 4. janúar 2025
- Skákţing Akureyrar
hefst sunnudaginn 12. janúar kl. 14.00.
Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.
Fyrirkomulag: Tefldar verđa sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í mótinu, ţó ekki í lokaumferđinni.
Sigurvegarinn mun hljóta sćmdarheitiđ Skákmeistari Akureyrar 2025.
Mótiđ er öllum opiđ, bćđi ungum sem gömlum.
Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).
Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 5.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning er í netfangiđ askell@simnet.is eđa á facebook síđu Skákfélags Akureyrar. Einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ eigi síđar en 10 mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.
Dagskrá í verđur sem hér segir: (sjá ţó fyrirvara hér ađ neđan.)
- umferđ sunnudaginn janúar kl. 14.00
- umferđ miđvikudaginn janúar kl. 18.00
- umferđ sunnudaginn janúar kl. 13.00
- umferđ miđvikudaginn janúar kl. 18.00
- umferđ laugardaginn 25 .janúar 13.00
- umferđ miđvikudaginn janúar kl. 18.00
- umferđ sunnudaginn febrúar kl. 13.00
Fyrivari um fyrirkomulag: Ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir getur mótsstjóri gert minniháttar breytingar á dagskrá og fyrirkomulagi til ađ auđvelda framkvćmd mótsins.
Ţátttaka í mótinu er öllum heimil en Skákmeistari Akureyrar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur á Akureyri og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Akureyrar.
Núverandi Skákmeistari Akureyrar er Markús Orri Óskarsson.
Ný mótaáćtlun
Laugardagur, 4. janúar 2025
Spil og leikir | Breytt 6.1.2025 kl. 17:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Símon vann nýjársmótiđ
Föstudagur, 3. janúar 2025
Ellefu keppendur mćttu á hiđ gođsagnarkennda nýjársmót Skákfélagsins, sem ađ venju val hleypt af stokkunum kl. 14 á nýjársdag.
Snemma var ljóst hvađ sigurinn myndi lenda og ađ lokum fór svo ađ Símon nokkur Ţórhallsson stóđ uppi sem sigurvegari međ 10 vinninga af 10 mögulegum. Ađrir fengu minna, en voru ţó fullsćmdir af sínu framlagi.
Gaman var ađ sjá ađ nýju gamlan félaga, Guđmund Frey Hansson, sem ađ eigin sögn hefur ekki hróflađ viđ taflmanni í ein 4-5 ár. Hann náđi 3-4. sćti engu ađ síđur og hlýtur ađ koma sterkur inn í eyfirskt skáklíf eftir ţetta.
Lokastađan:
1 | 9 | FM | Thorhallsson, Simon | ISL | 2193 | 10 | 45,00 |
2 | 10 | IM | Karason, Askell O | ISL | 2054 | 7,5 | 33,75 |
3 | 3 | Eiriksson, Sigurdur | ISL | 1878 | 7 | 24,50 | |
4 | 8 | Hansson, Gudmundur Freyr | ISL | 1997 | 7 | 23,50 | |
5 | 6 | Thoroddsen, Baldur | ISL | 1759 | 6 | 19,50 | |
6 | 11 | Matharel, Tobias | ISL | 1685 | 5,5 | 15,75 | |
7 | 4 | Sigurgeirsson, Sigthor Arni | ISL | 1633 | 5 | 13,00 | |
8 | 5 | Karlsdottir, Harpa Hrafney | ISL | 1591 | 3 | 4,00 | |
9 | 7 | Kondracki, Damian Jakub | ISL | 1498 | 2 | 2,00 | |
10 | 1 | Bjorgvinsson, Bjorgvin Elvar | ISL | 0 | 1,5 | 4,25 | |
11 | 2 | Theodoropoulos, Iraklis Hrafn | ISL | 0 | 0,5 | 3,7 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mót á sunnudag kl. 13.00
Föstudagur, 3. janúar 2025
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)