Sumarskák á morgun
Miđvikudagur, 23. júlí 2014
Úrslit í skógarskákmótinu
Laugardagur, 5. júlí 2014

Í dag fór fram Skógarskákmót Skákfélags Akureyrar og Skógrćktarfélags Eyfirđinga. Mótiđ var haldiđ í tengslum viđ Skógardaginn sem haldinn var hátíđlegur í Kjarnaskógi. 10 skákmenn mćttu í súldinni og háđu harđa og drengilega baráttu.
Efstur ađkomumanna varđ Arnaldur Loftsson međ 5,5 vinninga. Hlaut hann ađ launum ókeypis ferđ í stóru rennibrautina í Kjarnaskógi.
Flesta vinninga í mótinu hlutu Jón Kristinn Ţorgeirsson og afmćlisbarniđ Áskell Örn Kárason. Ţeir unnu allar sínar skákir nema innbyrđis viđureignina sem lauk međ jafntefli. Hlutu ţeir ađ launum ókeypis ferđ innanbćjar međ strćtó á Akureyri. Ţađ kom mjög á óvart ađ ţessi góđi árangur dugđi ţeim ekki til sigurs í mótinu. Lýstur sigurvegari varđ skógarvörđurinn á Vöglum, sjálfur Rúnar Ísleifsson. Ađ vísu fékk hann eitthvađ fćrri vinninga en sumir ađrir en hann var sá eini af keppendunum sem hefur lífsviđurvćri sitt af skógrćkt. Ţví var hann útnefndur sigurvegari. Ađ launum hlaut hann ferđavinning ađ eigin vali og eigin kostnađ. Verđlaunin nýtti hann samdćgurs til ađ koma sér heim í Vaglaskóg.
Hér međ er öllum keppendum ţökkuđ ţátttakan.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skógarskák
Miđvikudagur, 2. júlí 2014
Laugardaginn 5. júlí verđur Skógardagur Norđurlands haldinn hátíđlegur í Kjarnaskógi. Ţar sem okkur skákmönnum er ekkert óviđkomandi ćtlum viđ ađ taka ţátt og blása til skákmóts á stađnum. Ţađ hefst kl. 13. Allir velkomnir.
Sumarskák
Ţriđjudagur, 24. júní 2014
Sumarnámskeiđ fellt niđur
Ţriđjudagur, 24. júní 2014
Sumardagskrá, námskeiđ og mót!
Fimmtudagur, 19. júní 2014
Uppskeruhátíđ og allt!
Sunnudagur, 25. maí 2014
Spil og leikir | Breytt 26.5.2014 kl. 11:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vormót og UUUUPPskeruhátíđ (međ pizzu)
Fimmtudagur, 22. maí 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Coca-cola mótiđ á morgun, fimmtudag
Miđvikudagur, 21. maí 2014
Kćlismiđjan Frost vann firmakeppnina!
Mánudagur, 19. maí 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)