Mótaröđin, önnur lota
Fimmtudagur, 18. september 2014

Í kvöld fór fram önnur lota Mótarađarinnar. 12 ţátttakendur mćttu til leiks ţannig ađ 11 vinningar voru í bođi. Hart var barist á flestum borđum en svo fór ađ lokum ađ Jón Kristinn og Sigurđur Eiríksson urđu efstir og jafnir međ 9 vinninga. Fast á hćla ţeirra kom Áskell Örn međ 8,5 vinninga. Lokastöđuna má sjá hér ađ neđan ásamt heildarstöđunni eftir 2 umferđir.
11.sep | 18.sep | Samtals | |
Jón Kristinn | 7 | 9 | 16 |
Sigurđur Eiríksson | 9 | 9 | |
Áskell Örn | 6 | 8,5 | 14,5 |
Sigurđur Arnarson | 5 | 7 | 12 |
Tómas Veigar | 7 | 7 | |
Símon Ţórhallsson | 5 | 6,5 | 11,5 |
Ingimar Jónsson | 6 | 6 | |
Karl Steingrímsson | 1 | 6 | 7 |
Haraldur Haraldsson | 3 | 3 | |
Sveinbjörn Sigurđsson | 4,5 | 2 | 6,5 |
Atli Ben. | 1 | 1 | |
Kristján Hallberg | 0 | 1 | 1 |
Andri Freyr | 3 | 3 | |
Smári Ólafsson | 4,5 | 4,5 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđ í kvöld
Fimmtudagur, 18. september 2014
Ađalfundur SA - Hjörleifur og hinir - en líka nýir menn
Sunnudagur, 14. september 2014
Ađalfundur félagsins fór fram í dag 14. september. Stađa félagsins og framtíđarstefna var nokkuđ til umrćđu, án ţess ađ nokkuđ vćri ályktađ beinlínis um ţau mál. Stórn var kjörin sem hér segir (skipting embćtta hefur ţegar fariđ fram).
Formađur: Áskell Örn Kárason
Varaformađur: Sigurđur Arnarson
Gjaldkeri: Smári Ólafsson
Ritari: Andri Freyr Björgvinsson
Áhaldavörđur: Hjörleifur Halldórsson
Međstjórnandi: Haraldur Haraldsson
svk.útgönguspám virtust líkur á ađ stjórnin héldi velli.
Jón efstur samkvćmt venju
Fimmtudagur, 11. september 2014
Mótaröđin ađ hefjast
Fimmtudagur, 11. september 2014
Ađalfundur nćsta sunnudag
Mánudagur, 8. september 2014
Velheppnađ afmćlismót
Sunnudagur, 7. september 2014
Startmótiđ - Jón Kristinn byrjar međ stćl!
Föstudagur, 5. september 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Afmćlismót Gylfa um nćstu helgi!
Mánudagur, 1. september 2014
Fjöriđ ađ byrja!
Föstudagur, 29. ágúst 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)