Jón Kristinn náđi Símoni!
Laugardagur, 11. október 2014
Eins og ráđ var fyrir gert áttust viđ nú í nćstsíđustu umferđ haustmótsins ungmennin Jokko og Símon. Dugđi ţeim síđarnefnda jafntefli til ađ fara langleiđina ađ sigri á mótinu. Sá fyrrnefndi ţurfti hinsvegar nauđsynleg á sigri ađ halda. Og ađ sjálfsögđu fengum viđ alveg klassíska úrslitaskák. Jón hafđi hvítt og blés snemma til sóknar, en Símon fór međ löndum. Kannski fór hann of varlega, ţví ţegar andstćđingurinn gat fórnađ tveimur mönnum fyrir hrók og sóknarsénsa var Simonovic kominn međ bakiđ uup ađ vegg. Endatafl međ ţremur léttum gegn hrók og biskupi reyndist honum erfitt, enda var hann tveimur peđum undir og ţurfti ađ glíma viđ andstyggilegt frípeđá b-línunni. Jón reyndist hafa tćknina á hreinu og ţjarmađi smátt og smátt ađ svörtum, sem gafst upp í 57. leik. Mjög góđ skák - eiginlega hjá báđum.
Af öđrum skákum er ţađ ađ segja ađ Sigurđur A náđi međ nokkrum naumindum jafntefli gegn Kristjani hinum sćnska og Andri Freyr vann Karl - en sú skák var reyndar tefld ţegar á fimmtudagskvöld. Ađ ţessu sögđu má sjá ađ ţeir kumpánar Jón og Símon eru nú efstir međ 5,5 vinninga í sjö skákum og hafa lokiđ sínum. Magister Sigurđur A hefur 4,5 vinninga og getur náđ piltunum međ sigri í síđustu skákinni, sem hann mun heyja viđ nafna sinn E á morgun. Ţá lýkur mótinu međ ţremur skákum; auk ţeirra nafna mun Kristjan tefla viđ Andra og Karl viđ Harald.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Óbreytt forysta á haustmótinu
Laugardagur, 11. október 2014
Sjöunda umferđ var tefld í gćr, föstudag. Símon heldur áfram forystunni eftir sigur á Haraldi í stórbrotinni baráttuskák, ţar sem sókn og gagnsókn vógust á.
Sigurđur Arnarson lćtur ţó ekki deigan síga í toppbaráttunni og lagđi Karl ađ velli. Sá síđarnefndi mátti gefa skiptamun í miđtaflinu og reyndist ţađ honum um megn. Ţá áttust viđ ţeir Kristjan Hallberg og Sigurđur Eiríksson og var sú skák nokkuđ snubbótt. Kristjan víxlađi leikjum strax í upphafi skákar og missti ţá mann. Viđ ţađ gaf hann skákina. Ţeir Andri og Jón Kristinn sátu yfir í ţessari umferđ.
Mótstöflu og öll úrslit má finna á Chess-results, en stađa efstu manna er nú ţessi ađ tveimur umferđum óloknum (fjöldi skáka í sviga):
Símon 5,5(6)
Jón Kristinn 4,5(6)
Sigurđur A 4(5)
Sigurđur E 3,5(6)
Ljóst er ađ baráttan um meistaratitilinn stendur milli ţriggja efstu manna og varđar mestu í ţeirri baráttu skák ungu mannanna í 8. umferđ, sem hefst nú í dag kl. 13. Jón getur ţá náđ Símoni međ sigri, en Símon heldur efsta sćtinu međ jafntefli og tryggir sér meistartitilinn međ sigri. Sigurđur lćrifađir ţeirra bíđur svo fćris og gćti skotist í efsta sćtiđ ef úrslit verđa honum hagstćđ.
Jón Kristinn og Tómas unnu ţriđju lotu
Laugardagur, 11. október 2014
Fámmt var á ţriđju lotu mótarađarinnar á fimmtudagskvöldiđ, enda margir skákmenn uppteknir viđ önnur verkefni. Ţegar ţeir uppteknu höfđu veriđ síađir frá stóđu fimm kappar eftir og tefldu ţeir tvöfalda umferđ, alls 8 skákir. Niđurstađan var ţessi:
1-2. Jón Kristinn og Tómas Veigar 6
3-4. Haraldur og Haki 4
5. Kristjan 0
Ađ venju hefur Jón Kristinn tekiđ nokkuđ örugga forystu í syrpunni. Nóg er ţó eftir, en mótin verđa alls átta talsins.
Mótaröđ 3
Miđvikudagur, 8. október 2014
Stađa efstu manna óbeytt
Sunnudagur, 28. september 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Arionbankamótiđ:
Laugardagur, 27. september 2014
Símon efstur međ fullt hús!
Föstudagur, 26. september 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Arionbankamótiđ byrjar á fimmtudaginn
Föstudagur, 19. september 2014
Spil og leikir | Breytt 20.9.2014 kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Opiđ hús á sunnudag
Föstudagur, 19. september 2014
Frá ađalfundi - Gylfi kjörinn heiđursfélagi
Föstudagur, 19. september 2014