Haustmót yngri flokka 14 og 15. nóvember nk.
Ţriđjudagur, 4. nóvember 2014
Fyrirkomulag:
Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi.
Umhugsunartími er 15 mínútur á keppanda í hverri skák.
Teflt verđur í einum flokki og keppt um eftirfarandi titla:
Skákmeistari SA í barnaflokki fćdd 2004 og síđar.
Skákmeistari SA í flokki 11-13 ára fćdd 2003, 2002 og 2001
Skákmeistari SA í flokki 14-15 ára fćdd 2000 og 1999
Skákmeistari SA í yngri flokkum allir aldursflokkar samanlagđir.
Dagskrá:
Laugardagur 14. nóvember
kl. 12.30-13.00 skráning
kl. 13.00-15.00 1-4. umferđ
Sunnudagur 15. nóvember
kl. 13.00-14.30 5-7. umferđ
Úrslitum lýst í mótslok, en verđlaunafhending verđur á uppskeruhátíđ haustmisseris ţann 21. desember nk.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tómas Veigar atskákmeistari
Sunnudagur, 2. nóvember 2014
Atskákmóti Akureyrar lauk í dag ţegar fjórar síđustu umferđirnar af sjö voru tefldar. Toppbaráttan var ćsispennandi. Ţegar tvćr umferđir voru eftir hafđi Jón Kristinn enn fullt hús, vinningi á undan Tómasi og Áskatli. Tómas gerđi sér lítiđ fyrir og vann Jón Kristin í nćstu umferđ og voru ţeir ţá ţrír jafnir. Hann lagđi Áskel svo ađ velli í flókinni skák í lokaumferđinni en Jokko mátti láta sér jafntefli nćgja gegn Andra. Ţar međ lágu ţessi úrslit fyrir:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | vinn | ||
1 | Tómas Veigar Sigurđarson | 1 | 1 | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 6 | |
2 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 0 | 1 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 5˝ | |
3 | Áskell Örn Kárason | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 5 | |
4 | Andri Freyr Björgvinsson | 0 | ˝ | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 4˝ | |
5 | Smári Ólafsson | 1 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 4 | |
6 | Haraldur Haraldsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 2 | |
7 | Kristjan Hallberg | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | |
8 | Gabríel Freyr Björnsson | 0 | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 |
Jón Kristinn efstur eftir fyrri hluta atskákmótsins
Föstudagur, 31. október 2014
Atskákmót Akureyrar
Miđvikudagur, 29. október 2014
Símon sýnir klćrnar
Sunnudagur, 26. október 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigurđur E, í stuđi
Sunnudagur, 26. október 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15 mínútna mót
Laugardagur, 25. október 2014
Jón Kristinn hrađskákmeistari SA
Sunnudagur, 19. október 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Opiđ hús á fimmtudagskvöld
Miđvikudagur, 15. október 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót SA - Arionbankamótiđ
Sunnudagur, 12. október 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)