Haustmót yngri flokka 14 og 15. nóvember nk.

 

krakkaskák

Fyrirkomulag:

Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi.

Umhugsunartími er 15 mínútur á keppanda í hverri skák.

Teflt verđur í einum flokki og keppt um eftirfarandi titla:

     

 

 

 

Skákmeistari SA í barnaflokki – fćdd 2004 og síđar.

Skákmeistari SA í flokki 11-13 ára – fćdd 2003, 2002 og 2001

Skákmeistari SA í flokki 14-15 ára – fćdd 2000 og 1999

Skákmeistari SA í yngri flokkum – allir aldursflokkar samanlagđir.

 

Dagskrá:

Laugardagur 14. nóvember
         kl. 12.30-13.00         skráning

         kl. 13.00-15.00         1-4. umferđ

Sunnudagur 15. nóvember

         kl. 13.00-14.30        5-7. umferđ

 

Úrslitum lýst í mótslok, en verđlaunafhending verđur á uppskeruhátíđ haustmisseris ţann 21. desember  nk.  

 


Tómas Veigar atskákmeistari

Tómas Veigar SigurđarsonAtskákmóti Akureyrar lauk í dag ţegar fjórar síđustu umferđirnar af sjö voru tefldar.  Toppbaráttan var ćsispennandi. Ţegar tvćr umferđir voru eftir hafđi Jón Kristinn enn fullt hús, vinningi á undan Tómasi og Áskatli. Tómas gerđi sér lítiđ fyrir og vann Jón Kristin í nćstu umferđ og voru ţeir ţá ţrír jafnir. Hann lagđi Áskel svo ađ velli í flókinni skák í lokaumferđinni en Jokko mátti láta sér jafntefli nćgja gegn Andra.  Ţar međ lágu ţessi úrslit fyrir:

 

  12345678vinn
1Tómas Veigar Sigurđarson 11101116
2Jón Kristinn Ţorgeirsson0 1˝1111
3Áskell Örn Kárason00 111115
4Andri Freyr Björgvinsson0˝0 1111
5Smári Ólafsson1000 1114
6Haraldur Haraldsson00000 112
7Kristjan Hallberg000000 11
8Gabríel Freyr Björnsson0100100 0

 


Jón Kristinn efstur eftir fyrri hluta atskákmótsins

Ţrjár fyrstu umferđir Atskákmóts Akureyrar voru tefldar í gćr. Eins og oft áđur var Jón Kristinn Ţorgeirsson ţar á sigurbraut og vann allar sínar skákir. Nćstir honum međ tvo vinninga koma ţeir Andri Freyr, Áskell, Smári og Tómas Veigar. Kristjan Hallberg hefur einn og lestina reka ţeir Haraldur og Gabríel Freyr sem enn eiga eftir ađ komast á blađ.  Mótinu verđur fram haldiđ á sunnudaginn kl. 13 ţegar fjórar síđustu umferđirnar verđa tefldar.

Atskákmót Akureyrar

Hiđ árlega Atskákmót Akureyrar hefst á morgun, fimmtudaginn 30.október kl. 18.00 og verđur fram haldiđ sunnudaginn 2. nóvember kl. 13.00. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartími keppanda 25 mínútur á skák. Ţrjár umferđir...

Símon sýnir klćrnar

Símon Ţórhallsson, Skákfélagi Akureyrar, situr nú ađ tefli í EM ungmenna sem fram fer í Batumi í Georgíu eins og lesendur eflaust vita. Óhćtt er ađ segja ađ kappinn standi sig vel. Ţegar ţetta er ritađ eru úrslit kunn úr 7 umferđum. Í öllum umferđum...

Sigurđur E, í stuđi

Í dag fór fram skákmót međ 15 mín. umhugsunartíma í Íţróttahöllinni ţar sem SA hefur höfuđstöđvar sínar. Sjö frćknir skákmenn tókust á og er skemmst frá ţví ađ segja ađ Sigurđur Eiríksson bar höfuđ og herđar yfir ađra keppendur í andlegu atgervi. Sigrađi...

15 mínútna mót

Á morgun, sunnudaginn 26. október, verđur haldiđ skákmót á vegum félagsins. Herlegheitin hefjast kl. 13.00 og tefldar verđa skákir međ fimmtán mínútna umhugsunartíma. Allir velkomnir

Jón Kristinn hrađskákmeistari SA

Hausthrađskákmótiđ var háđ í dag, 19. október. Tíu keppendur mćttu til leiks og telfdu einfalda umferđ. Ađ venju reyndist Jón Kristinn Ţorgeirsson fengsćll og vann allar sínar skákir. Úrslit: Jón Kristinn Ţorgeirsson 9 Áskell Örn Kárason og Sigurđur...

Opiđ hús á fimmtudagskvöld

Ađ venju er opiđ í Skákheimilinu á fimmtudagskvöldum - einnig ţann 16. október. Fyrirlsetur verđur ţó í styttra lagi vegna forfalla. En töflin eru á stađnum og allir velkomnir. Stjórnin

Haustmót SA - Arionbankamótiđ

Nú er lokiđ haustmóti Skákfélags Akureyrar, sem er meistaramót félagsins. Mótiđ er nú - eins og tvö undanfarin ár - haldiđ í samvinnu viđ Arionbanka, sem styđur myndarlega viđ mótshaldiđ. Í ţetta sinn voru níu keppendur skráđir til leiks, en einn hćtti...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband