Haustmót yngri flokka
Ţriđjudagur, 18. nóvember 2014
Jón Kristinn vann mótiđ međ fullu húsi vinninga
Hann er jafnframt skákmeistari SA í flokki 14-15 ára.
Gunnar Breki Gíslason er skákmeistari SA í flokki 11-13 ára
Gabríel Freyr Björnsson er skákmeistari SA í barnaflokki.
Ýmis forföll ollu ţví ađ mótiđ var afar fámennt í ţetta sinn, en átta keppendur mćttu til leiks.
Úrslit urđu sem hér segir (fćđingarár í sviga)
Jón Kristinn Ţorgeirsson (1999) 7
Benedikt Stefánsson (1999) og
Gabríel Freyr Björnsson (2004) 5
Ísak Orri Karlsson (2005) 4
Gunnar Breki Gíslason (2003) 3
Auđunn Elfar Ţórarinsson (2003) og
Roman Darri S Bos (2003) 2
Gabríel Ómar Logason (2005) 0
Jón Kristinn skákmeistari SA 2014
Laugardagur, 15. nóvember 2014
Eins og fram hefur komiđ urđu ţeir Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson efstir og jafnir á Haustmóti SA - Arionbankamótinu sem lauk í síđasta mánuđi. Fengu ţeir báđir 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Ţví ţurftu ţeir ađ tefla um titilinn. Ţađ gerđu ţeir sl. ţriđjudag, eins og m.a. mátti lesa í síđasta Vikudegi. Tefldu ţeir tvćr atskákir um titilinn og var hart barist í ţeim báđum. Svo fóru leikar ađ Jón vann báđar skákirnar og hreppti ţví meistaratitil félagsins í annađ sinn.
Ólympíuafleikir
Fimmtudagur, 13. nóvember 2014
Í kvöld kl. 20.00 mun verđur haldinn fyrirlestur í salarkynnum Skákfélags Akureyrar. Efni kvöldsins eru afleikir á Ólympíumótinu í skák sem fram fór í Tromsö í sumar. Ţađ er huggun fyrir okkur skunkana ađ sjá ađ ofurmennin geta líka leikiđ af sér! Ađalskák kvöldsins er viđureign Shinya Kojima og Sergei Movsesian. Lengst af er sú skák glćsilega tefld hjá Kojima.
Sigurđur Arnarson mun romsa út úr sér efni kvöldsins enda heitir Tromsö Romsa á samísku.
Ađgangur er ókeypis og öllum heimill. Búist er viđ fjölmenni í Höllinni og fyrirsjáanlegur skortur er á bílastćđum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót yngri flokka um nćstu helgi
Fimmtudagur, 13. nóvember 2014
Úrslit í Arionbankamótinu á morgun
Mánudagur, 10. nóvember 2014
Ferđalangar unnu forgjafarmótiđ!
Sunnudagur, 9. nóvember 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón Kristinn og Mikael í 3. og 4. sćti á unglingameistaramótinu
Sunnudagur, 9. nóvember 2014
Viđ erum best!
Laugardagur, 8. nóvember 2014
Símon vann 5. lotu Mótarađarinnar
Fimmtudagur, 6. nóvember 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđ í kvöld - fimmta lota
Fimmtudagur, 6. nóvember 2014