Breytt áćtlun - Fyrirlestur um tölvur og skák í kvöld
Fimmtudagur, 26. mars 2015
Vegna sérstakra ađstćđna hefur veriđ ákveđiđ ađ skipta á fyrirlestri sunnudagsins og hrađskák fimmtudagsins. TM-mótaröđin verđur ţví á sunnudaginn.
Í kvöld kl. 20.00 verđur fyrirlestur hins unga Símonar Ţórhallssonar. Mun hann fjalla um tölvur og skák. Sjónunum verđur einkum beint ađ ChessBase 13 og Megadatabase. Símon mun fara yfir möguleika forritsins og skyldra forrita og segja frá hvernig hćgt er ađ nota slík forrit til undirbúnings einstakra skáka sem og almennrar skákţjálfunar.
Ađgangur er öllum heimill og ókeypis. Ţeir sem eiga fartölvur og skákforrit geta komiđ međ tölvur sínar og ćft sig en ekki er skylda ađ mćta međ fartölvur til ađ njóta leiđsagnarinnar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđin og fyrirlestur
Miđvikudagur, 25. mars 2015
Fimmtudaginn 26. mars verđur tefld hrađskák í skákheimilinu en ţá fer fram umferđ í TM-mótaröđinni. Stađan er eins og hér má sjá:
8.jan | 15.jan | 22.jan | 12. feb. | 5.mar | samtals | |
Símon Ţórhallsson | 8,5 | 8 | 9,5 | 9 | 11 | 46 |
Jón Kristinn | 10,5 | 10 | 10 | 13 | 43,5 | |
Andri Freyr Björgvinsson | 6,5 | 3 | 6,5 | 11 | 27 | |
Haraldur Haraldsson | 5,5 | 3,5 | 5,5 | 5 | 6 | 25,5 |
Smári Ólafsson | 8 | 8,5 | 9 | 25,5 | ||
Sigurđur Arnarson | 9 | 10,5 | 19,5 | |||
Karl Egill Steingrímsson | 0,5 | 5 | 2 | 3 | 5 | 15,5 |
Ólafur Kristjánsson | 15 | 15 | ||||
Haki Jóhannesson | 6 | 6,5 | 12,5 | |||
Ţór Valtýsson | 10,5 | 10,5 | ||||
Gylfi Ţórhallsson | 8,5 | 8,5 | ||||
Sveinbjörn Sigurđsson | 3,5 | 4 | 7,5 | |||
Sigurđur Eiríksson | 7 | 7 | ||||
Kristinn P. | 4 | 4 | ||||
Hreinn Hrafnsson | 2 | 2 | ||||
Kristján Hallberg | 0 | 0 |
Á sunnudaginn verđur stórviđburđur á okkar vegum. Ţá flytur Símon Ţórhallsson fyrirlestur um tölvur í skák. Einkum verđur sjónum beint ađ ChessBase13. Ţeir sem eiga fartölvur og forrit geta tekiđ ţćr međ sér og ćft sig eftir fyrirlesturinn.
Ađ lokum skal minst á Sprettsmótiđ á laugardag sem lesa má um hér neđar á síđunni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmót skákfélaga - pistill formanns.
Mánudagur, 23. mars 2015
Nú er lokiđ Íslandsmóti skákfélaga í 41. sinn, en mótiđ gekk lengi vel undir heitinu Deildakeppni SÍ og er mörgum ţađ heiti enn tamt á tungu. Ţátttaka í ţessari keppni hefur ávallt veriđ einn af hápunktum ársins hjá okkur skákfélagsmönnum, enda fer ţar saman spennandi og skemmtileg skákiđkun, tilbreyting og fögnuđur gamalla og nýrra skákvina sem ţar koma saman af öllu landinu. Skákfélagiđ hefur undanfarin ár oftast sent fjórar sveitir til keppni og var svo einnig nú. Á fyrra ári unnu b, c, og d-sveitir félagsins sig allar upp um deild, en a-sveitin barđist fyrir lífi sínu í 1. deild, ţar sem ađrar sveitir hömpuđu einum eđa fleiri stórmeisturum í síđu liđi. Ţađ virtist ţví liggja fyrir nú ađ verkefni okkar yrđi ađ halda sjó í fyrstu, annarri og ţriđju deild og tryggja ţau sćti sem unnust síđast. Ţađ gekk ađ mestu eftir og heildarárangur okkar međ besta móti.
Í fyrstu deild var nú sú ákvörđun tekin ađ tefla einungis fram heimamönnum, styrkja ekki liđiđ međ útlendum meisturum eins og öll undanfarin ár. Vissulega höfum viđ ţar veriđ dálítiđ sér á báti í deildinni treyst á félaga og vini úr Bronshřj Skakklub međ AM Thorbjřrn Bromann í broddi fylkingar, en látiđ eiga sig ađ kaupa ađ nafntogađa og stigaháa stórmeistara. Nú átti Bromann ekki heimangengt og viđ ákváđum ađ láta slag standa og spara okkur kostnainnđ sem felst í ţví ađ fá liđsmenn frá útlöndum. Ţađ ţýddi auđvitađ ađ napurt myndi nćđa um efstu borđin ţar sem viđ vorum stigalćgri en andstćđingarnir. Ţeim Halldóri Brynjari og Rúnari var faliđ ţetta verkefni og stóđu sig međ prýđi, ţótt ágjöfin á skektu ţess fyrrnefnda, sem telfdi 9 skákir á fyrsta borđi hafi stundum veriđ í mesta lagi. Ađrir fengu fyrir bragđiđ viđráđanlegri andstćđinga. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ liđsmenn bitu hressilega frá sér og náđu flestir betri árangri en vćnta mátti af stigum ţeirra í upphafi móts. Falldraugurin var víđsfjarri og endađi sveitin í sjötta sćti af tíu međ 33,5 vinninga langt frá botnbaráttunni. Af níu viđureignum unnust fjórar nokkuđ örugglega. Flesta vinninga fengu yngstu liđsmennirnir, Jón Kristinn og Mikael, eđa 6, en bestum árangri miđađ viđ stig andstćđinga náđu ţeir Rúnar og Áskell á 2. og 3. borđi og tókst báđum m.a. ađ leggja stórmeistara ađ velli. Nánar má skođa árangur einstakra liđsmanna hér.
Skákfélagiđ Huginn varđ Íslandsmeistari eftir harđa keppni viđ Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélag Vestmannaeyja.
B-sveitin tefldi nú í 2. deild og var eins og undanfarin ár ađ mestu skipuđ marghertum baráttujöxlum á sjötugsaldri. Hér reyndist ţađ verkefni ađ halda sér í deildinni harla létt og reyndar leit um tíma út fyrir ađ sveitin gćti fariđ alla leiđ í fyrstu deild! Sveitin hreppti bronsverđlaunin í deildinni og fékk 22.5 vinninga. Flesta fékk liđsstjórinn, Sigurđur Arnarson, eđa 5,5, en ţeir Jón Ţ. Ţór, (sem ađeins tefldi í seinni hlutanum) og Haraldur Haraldsson náđu bestum árangri miđađ viđ stig andstćđinga. Nánar má skođa árangur einstakra liđsmanna hér.
B-sveit Taflfélags Reykjavíkur vann deildina og teflir í fyrstu deild ađ ári ásamt Skákdeild KR. Myndin sem birtist hér var einmitt tekin úr viđureign okkar viđ KR-inga. Myndasmiđur er Einar S. Einarsson liđstjóri ţeirra og sjást hér í forgrunni nafnarnir Sigurđur Arnarson (fjćr, t.v.) og Eiríksson ađ tefla viđ Gunnar Kr. Gunnarsson (fjćr) og Ólaf Gísla Jónsson.
C- og D-sveitir tefldu í ţriđju deild og varđ snemma ljóst ađ ţeirra myndi bíđa nokkuđ ólíkt hlutskipti. C-sveitin fór međ himinskautum og var hársbreidd frá ţví ađ vinna sér sćti í annarri deild. Sveitin vann fjórar viđureignir og tapađi ţremur og fékk 24,5 vinning. Enn var ţađ liđsstjórinn sem fór fyrir sínum mönnum međ góđu fordćmi og vann Smári Ólafsson sex skákir af sjö (tefldi reyndar eina međ b-sveitinni). Símon Ţórhallsson, sem tefldi međ b-sveit í fyrrihlutanum hlaut alls 5,5 vinning. Andri Freyr Björgvinsson tefldi allar umferđirnar sjö međ C-sveitinni og fékk 5 vinninga. D-sveitin glímdi viđ falldrauginn allt mótiđ en átti ţó um tíma góđa möguleika á ţví ađ halda sér í deildinni. Ólukkulegt tap í nćstsíđustu umferđ reyndist hér afdrifaríkt og ţrátt fyrir hetjulega baráttu í lokaumferđinni mátti sveitin sćtta sig viđ ađ vera í efsta sćti fallsveitanna og mun ţví tefla í fjóđru deild ađ ári. Í ţessari sveit tefldu bćđi ungir og aldnir náđi Haki Jóhannesson bestum árangri liđsmanna ađ ţessu sinni. Úrslitin í 3. deild má sjá hér.
C-sveit Taflfélags Reykjavíkur vann deildina og teflir í annarri deild ađ ári ásamt sveit Ungmennasambands Borgfirđinga.
Ţegar á heildina er litiđ er árangur félagsins í keppninni vel viđunandi. Ţótt eldri félagsmenn séu enn iđnir viđ kolann og hafi flestir stađiđ sig međ prýđi, ţá voru ţađ ungu mennirnir Mikael, Jón Kristinn, Símon og Andri sem bćttu sig mest. Jón tefldi nú í fyrsta sinn í A-sveit en örugglega ekki ţađ síđasta. Mikael er ţegar orđinn reyndur á ţeim vettvangi og líklegt ađ Símon og Andri muni vinna sér sćti í ţeirri sveit bráđlega.
Ţegar árangurinn er mćldur í stigum kemur í ljós ađ hann er ćđi mismunandi. En sem hópur snerum viđ heim međ fleiri stig en áđur líklega var heildargróđi félagsins ađ ţessu leyti nálćgt 130 stigum. Bćtist ţađ viđ ţau 85 stig sem Skákfélagsmenn náđu í hús á nýlega aflokun Reykjavíkurskákmóti. Hún ţyngist ţví stigapyngjan hér norđan heiđa.
Viđ hlökkum öll til nćsta Íslandsmóts skákfélaga og stefnum ađ ţví ađ gera enn betur ţá!
Spil og leikir | Breytt 24.3.2015 kl. 09:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sprettsmótiđ 28. mars
Föstudagur, 20. mars 2015
Spil og leikir | Breytt 23.3.2015 kl. 13:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Brottför á Íslandsmót Skákfélaga
Miđvikudagur, 18. mars 2015
Lokaspretturinn
Ţriđjudagur, 17. mars 2015
Spil og leikir | Breytt 18.3.2015 kl. 12:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell vann Stefán
Sunnudagur, 15. mars 2015
Tölfrćđi
Sunnudagur, 15. mars 2015
Símon efstur norđanmanna
Laugardagur, 14. mars 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Opiđ hús
Laugardagur, 14. mars 2015