TM-mótaröđin

Í kvöld fer fram lokabaráttan í TM-mótaröđinni. Hér ađ neđan má sjá stöđuna.

 8.jan15.jan22.jan12. feb.5.mar29.marsamtals
Jón Kristinn10,51010 1312,556
Símon Ţórhallsson8,589,5911 46
Sigurđur Arnarson  910,5 10,530
Andri Freyr Björgvinsson6,53 6,511 27
Haraldur Haraldsson5,53,55,556 25,5
Smári Ólafsson 8 8,59 25,5
Karl Egill Steingrímsson0,55235419,5
Haki Jóhannesson  6 6,5618,5
Sigurđur Eiríksson7    9,516,5
Ólafur Kristjánsson    15 15
Ţór Valtýsson    10,5 10,5
Gylfi Ţórhallsson   8,5  8,5
Sveinbjörn Sigurđsson3,5   4 7,5
Kristinn P. M. 4   2,56,5
Hreinn Hrafnsson   2  2
Kristján Hallberg  0   0

 


Jón Kristinn og Gabríel Freyr umdćmismeistarar

Umdćmismót í skólaskák var teflt á Laugum í Ţingeyjarsveit nú á laugardaginn. Ţar voru skákfélagsmenn framarlega og unnu sigur í báđum aldursflokkum.

Lokastađan í eldri flokki (8-10. bekkur)

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson           4 af 4
2. Benedikt Stefánsson                  3
3. Jón Ađalsteinn Hermannsson         2
4. Ari Rúnar Gunnarsson               1
5. Eyţór Kári Ingólfsson              0

IMG_5701Sigur Jóns Kristins Lundskćlings kom ekki á óvart og Benedikt Ţelskćlingur hreppti annar sćtiđ einnig nokkuđ örugglega.

Á myndinni má sjá ţá félaga eigast viđ.

Í yngri flokki (1-7. bekk) var lokastađan ţessi: 

1. Gabríel Freyr Björnsson                5 af 6
2. Gunnar Breki Gíslason                  4,5
3-4. Björn Gunnar Jónsson                 3
3-4. Tumi  Snćr Sigurđsson                3
5. Ari Ingólfsson                            2,5
6. Magnús Máni Sigurgeirsson              2 
7. Auđunn Elfar Ţórarinsson               1

IMG_5705Gabríel, sem er í 5. bekk í Brekkuskóla, tapađi sinni fyrstu skák fyrir Auđunni Lundskćlingi, sem ţar međ stimplađi sig rćkilega inn í baráttuna um sigurinn, enda veriđ í stöđugri framför ađ undanförnu. Í framhaldinu gerđist ţó ţađ óvćnta ađ Gabríel vann allar skákirnar sem eftir voru og en Auđunn tapađi öllum sínum! Breki bekkjarbróđir hans var hinsvegar fantastuđi var ađeins hálfum vinningi frá efsta sćtinu ţegar upp var stađiđ. Tumi Sigurđsson úr Brekkuskóla telfdi ţarna á sínu fyrsta alvöru móti og stóđ sig framar vonum, lenti í ţriđja sćti ásamt Birni Jónssyni frá Laxamýri.  Auđunni gekk allt í mót í ţetta sinn en hann mun ćtla sér stćrri hlut á nćsta móti.

Á myndinni sjást allir ţrír verđlaunahafar SA í ţessum flokki; Gabríel fylgist međ ţeim Breka (t.v.) og Tuma tefla.

Međ ţessum úrslitum hafa ţeir Jón Kristinn, Benedikt og Jón Ađalsteinn unniđ sér keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák í eldri flokki og Gabríel Freyr í yngri flokki. Mótiđ fer fram á Selfossi dagana 30. apríl til 3. maí nk.  


15 mín mót á sunnudag

Hefst kl.13 og öllum heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir.

Stjórnin


Bikarmót SA 2015:

Gauti Páll vann - Sigurđur Eiríksson bikarmeistari Mótiđ fór fram um páskana, skírdag, föstudagin langa og lauk á laugardag. Ađ venju voru tefldar atskákir og er um útsláttarkeppni ađ rćđa međ ţeim hćtti ađ keppendur falla út eftir ţrjú töp...

Jón Kristinn vann Páskahrađskákmótiđ

.. og ber ţví međ réttu heiđursnafnbótin "páskaungi SA 2015". Jón vann reyndar allar sínar skákir nokkuđ léttilega. Átta kappar vildu verđa ungar og tefldu tvöfalda umferđ, alls 14 skákir. Úrslit urđu ţessu: 1 Jón Kristinn Ţorgeirsson 14 2 Áskell Örn...

Páskahrađskákmótiđ á morgun kl. 13

Komaso!

Bikarmót SA um páskana

Sćlir félagar um páskana verđur haldiđ hiđ árlega bikarmót dagana 2 ,3 og 4 apríl tefldar verđa atskákir međ útsláttar fyrirkomulagi ,sá sem tapar 3 skákum líkur keppni. Skírdagur 2 apríl hefst keppnin kl 13:00 og föstudaginn langa kl 13:00 og keppni...

Jón Kristinn og Óliver skólaskákmeistarar

Á laugardaginn var háđ Skákţing Akureyrar í yngri flokkum sem jafnframt var Skólaskákmót Akureyrar. Ţátttaka hefđi mátt vera meiri, en ákaflega góđmennt var á mótinu. Ađ venju hafđi Jón Kristinn Ţorgeirsson nokkra yfirburđi og vann allar sínar skákir,...

Góđur árangur í áskorendaflokki. Óskar Long mćtir Gylfa á morgun

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram um páskana, 27. mars – 5. apríl. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. 39 keppendur eru skráđir til leiks og ţremur umferđum af níu er nú lokiđ. Fjórđa umferđ fer fram á morgun,...

Páskadagskráin

Ađ venju er fjölbreytt dagskrá hjá SA yfir páskana. Bikarmótiđ verđur haldiđ 2., 3. og 4. apríl. Ţá verđur dregiđ um keppendur í hverri umferđ og eftir ţrjú töp detta menn úr keppni. Jafntefli gilda sem hálft tap. Sigurvegari verđur sá sem e inn stendur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband