23°C og logn í forsćlu!
Mánudagur, 20. júlí 2015
Ţrátt fyrir kuldatíđ á annesjum norđanlands er sannkölluđ blíđa í Skákheimilinu viđ Ţórunnarstrćti. Allir manngangsmenn eru velkomnir í blíđuna nk. fimmtudag 23. júlí. Ţađ geta ţeir notiđ góđa veđursins í sandölum og ermalausum bol og telft nokkrar hrađskákir til ađ kćla sig niđur. Tafliđ hefst kl. 20 ađ venju.
Sumarskák!
Ţriđjudagur, 23. júní 2015
Firmakeppnin: Efling öflugust
Sunnudagur, 24. maí 2015
Ţegar júróvísjonađdáendur sátu sem fastast viđ skjáinn á fimmtudagskvöldiđ til ađ fylgjast međ hvort Ísland kćmist í úrslit öttu skákmeistarar kappi hver viđ annan í Íţróttahöllinni. Ţar fór fram lokaumferđin í Firmakeppninni. 12 fyrirtćki höfđu unniđ sér inn ţátttökurétt í mótinu í sex undanrásum. Mótiđ var jafnt og sterkt. Enginn keppandi hlaut fullt hús og allir komust á blađ.
Bestum árangri náđi sjúkraţjálfunin Efling en Jón Kristinn Ţorgeirsson tefldi fyrir ţađ fyrirtćki. Tapađi hann ađeins einni skák en lagđi ađra andstćđinga.
Öllum fyrirtćkjum sem tóku ţátt í firmakeppninni er hér međ ţakkađ fyrir stuđninginn og Eflingu er óskađ til hamingju međ sigurinn.
Niđurstađan í úrslitamótinu varđ ţessi:
- Efling, sjúkraţjálfun (Jón Kristinn Ţorgeirsson)
- Rarik (Áskell Örn Kárason) 3.-4.Litla saumastofan (Sigurđur Arnarson) og Krua Siam (Haraldur Haraldsson) 5.-6. Kraftbílar (Ţór Valtýsson) og SBA (Sveinbjörn Sigurđsson)
- Kaffibrennslan (Kristinn P. Magnússon)
- Landsbankinn (Smári Ólafsson)
- -12. Rafeyri, Securitas, Olís og Tengir.
Spil og leikir | Breytt 3.7.2015 kl. 09:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Firmakeppnin í kvöld
Fimmtudagur, 21. maí 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Firmakeppnin komin á lokastig
Laugardagur, 16. maí 2015
Spil og leikir | Breytt 17.5.2015 kl. 16:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Coca Cola mótiđ
Föstudagur, 15. maí 2015
Coca Cola
Miđvikudagur, 13. maí 2015
Skákţing Norđlendinga í ágúst!
Ţriđjudagur, 12. maí 2015
mótaáćtlun í mai
Föstudagur, 1. maí 2015
Spil og leikir | Breytt 11.5.2015 kl. 19:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjórđi riđill firmakeppni á morgun, fimmtudag.
Miđvikudagur, 29. apríl 2015