23°C og logn í forsćlu!

sólŢrátt fyrir kuldatíđ á annesjum norđanlands er sannkölluđ blíđa í Skákheimilinu viđ Ţórunnarstrćti. Allir manngangsmenn eru velkomnir í blíđuna nk. fimmtudag 23. júlí. Ţađ geta ţeir notiđ góđa veđursins í sandölum og ermalausum bol og telft nokkrar hrađskákir til ađ kćla sig niđur. Tafliđ hefst kl. 20 ađ venju. 


Sumarskák!

skrípóNk. fimmtudag, 25. júní verđur opiđ hús hjá Skákfélaginu frá kl. 20. Ađ líkum verđur efnt til hrađskákmóts. Manngangsmenn og -konur á öllum aldri velkomin.  


Firmakeppnin: Efling öflugust

Ţegar júróvísjonađdáendur sátu sem fastast viđ skjáinn á fimmtudagskvöldiđ til ađ fylgjast međ hvort Ísland kćmist í úrslit öttu skákmeistarar kappi hver viđ annan í Íţróttahöllinni. Ţar fór fram lokaumferđin í Firmakeppninni. 12 fyrirtćki höfđu unniđ sér inn ţátttökurétt í mótinu í sex undanrásum. Mótiđ var jafnt og sterkt. Enginn keppandi hlaut fullt hús og allir komust á blađ.

Bestum árangri náđi sjúkraţjálfunin Efling en Jón Kristinn Ţorgeirsson tefldi fyrir ţađ fyrirtćki. Tapađi hann ađeins einni skák en lagđi ađra andstćđinga. 

Öllum fyrirtćkjum sem tóku ţátt í firmakeppninni er hér međ ţakkađ fyrir stuđninginn og Eflingu er óskađ til hamingju međ sigurinn.

Niđurstađan í úrslitamótinu varđ ţessi:

  1. Efling, sjúkraţjálfun (Jón Kristinn Ţorgeirsson)
  2. Rarik (Áskell Örn Kárason)                                                     3.-4.Litla saumastofan (Sigurđur Arnarson) og Krua Siam (Haraldur Haraldsson)        5.-6. Kraftbílar (Ţór Valtýsson) og SBA (Sveinbjörn Sigurđsson)
  3. Kaffibrennslan (Kristinn P. Magnússon)
  4. Landsbankinn (Smári Ólafsson)
  5. -12. Rafeyri, Securitas, Olís og Tengir.

Firmakeppnin í kvöld

Úrslit verđa í firmakeppni SA í kvöld. Afar áríđandi er ađ sem flestir mćti svo öllu fyrirtćki sem hafa unniđ sér rétt til keppni á lokamótinu fái keppanda! Tólf manna mót er lágmarkiđ! Viđ hef jum tafliđ kl. 20 SVO MINNUM VIĐ Á UPPSKERUHÁTÍĐINA nk....

Firmakeppnin komin á lokastig

Undanrásir firmakeppni SA hafa stađiđ undanfarnar vikur og er nú orđiđ ljóst hvađa félög hafa unniđ sér sćti í úrslitum. Undanrásunum hefur lyktađ sem hér segir: Riđill nr. 1: Sigurvegarar: Krua Siam og Landsbankinn . Önnur félög í ţessum riđli: TM Arion...

Coca Cola mótiđ

Í gćrkvöld fór Coca Cola mótiđ fram í húsakynnum Skákfélagsins. Mótiđ var vel sótt, en alls mćttu 14 keppendur til leiks. Eftir harđa baráttu endađi Tómas Veigar í fyrsta sćti međ 11,5 vinninga, en rétt á eftir honum varđ Jón Kristinn međ 11. Lokastađan:...

Coca Cola

Annađ kvöld, uppstigningardag, fer fram hiđ árlega Coca Cola mót Skákfélagsins. Tefldar verđa hrađskákir. Búist er viđ góđri ţátttöku skákáhugamanna á öllum aldri. Herlegheitin hefjast kl. 20.00.

Skákţing Norđlendinga í ágúst!

Eitt af merkismótum á skáklífi hér norđanlands er Skákţing Norđlendinga, sem háđ hefur veriđ á hverju ári frá 1935 og á ţví 80 ára afmćli á ţessu vori. Ýmsir stađir og/eđa héröđ á norđurlandi hafa skipst á um mótshaldiđ. Síđast var teflt í Ţingeyjarsýslu...

mótaáćtlun í mai

14.mai fimmtudag Coca cola mótiđ kl 20:00 17.mai sunnudag Lokađ hús 21.mai firmakeppni úrslit kl 20:00 26.mai Ţriđjudagur uppskeruhátíđ kl 17:00

Fjórđi riđill firmakeppni á morgun, fimmtudag.

Vi höldum okkar striki og teflum á fimmtudagskvöldum. Nú stendur fyrir firmakeppni félagsins og fjórđi og (líklega) nćstsíđasti undarrásriđill verđur háđur á morgun. Viđ byrjum ađ venju klukkan 20.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband