Áskell vann Startmótiđ
Mánudagur, 31. ágúst 2015
Hiđ árlega startmót félagsins var haldiđ nćstsíđasta dag ágústmánađar og markar mótiđ ađ venju upphaf skákvertíđarinnar hér nyrđra. Flautađ var til leiks kl. 13 en ţá voru níu keppendur mćttir til leiks - ţannig ađ greinilegt er ađ ekki eru allir skákskörungar enn vaknađir af sumardvala. Tefld var tvöföld umferđ, en vegna anna ţurfti Smári Ólafsson ađ draga sig í hlé eftir fyrri hlutann, ţá komin međ ţrjá og hálfan vinning. Úrslit urđu annars sem hér segir:
Áskell Örn Kárason | 13 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 10˝ |
Símon Ţórhallsson | 10 |
Haraldur Haraldsson | 9 |
Sigurđur Arnarson | 8˝ |
Sveinbjörn Sigurđsson | 4˝ |
(Smári Ólafsson | 3˝) |
Sigurđur Eiríksson | 3 |
Karl Steingrímsson | 2 |
Startmótiđ!
Sunnudagur, 30. ágúst 2015
Verđur telft í dag kl. 13. Allir velkomnir!
Skákţing Norđlendinga 2015 (Haustmót SA)
Sunnudagur, 23. ágúst 2015
Verđur haldiđ á Akureyri dagana 18-20. september 2015. Mótiđ er jafnframt Haustmót Skákfélags Akureyrar.
Telfdar verđa sjö umferđir. Fyrstu fjórar umferđirnar verđa atskákir (25 mín) en lokaumferđirnar ţrjár verđa kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik).
Dagskrá:
1-4. umferđ föstudaginn 18. september kl. 20.00.
- umferđ laugardaginn 19. september kl. 10.00.
- umferđ laugardaginn 19. september kl. 15.00 (eđa a.m.k. 45 mín eftir lok 5. umferđar)
- umferđ sunnudaginn 20. september kl. 10.00.
Hrađskákmót Norđlendinga/Hausthrađskákmótiđ kl. 15.00 (eđa a.m.k. 25 mín eftir lok 7. umferđar)
Verđlaunafé ađ lágmarki 100.000 kr. Nánar auglýst síđar.
Titlar og verđlaun:
Mótiđ er öllum opiđ og allir keppa um sömu verđlaun, óháđ búsetu eđa félagsađild.
Titilinn Skákmeistari Norđlendinga getur ađeins sá hlotiđ er á lögheimili á Norđurlandi.
Titilinn Skákmeistari Skákfélags Akureyrar getur ađeins hlotiđ félagsmađur í SA.
Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn Skákmeistari Norđlendinga munu stig ráđa og eru keppendur hvattir til ađ kynna sér stigaútreikning áđur en móti lýkur.
Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn Skákmeistari Skákfélags Akureyrar verđur telft um titilinn.
Nýtt skákár í vćndum!
Sunnudagur, 23. ágúst 2015
Fćreyingar unnu landskeppnina 11,5-8,5
Sunnudagur, 16. ágúst 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćreyingar erfiđir!
Sunnudagur, 16. ágúst 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigur í fyrstu umferđ hrađskákkeppni taflfélaga
Fimmtudagur, 13. ágúst 2015
Landskeppni viđ Fćreyinga
Miđvikudagur, 12. ágúst 2015
Nýir félagar
Sunnudagur, 9. ágúst 2015
Skákkeppni unglingalandsmótsins
Laugardagur, 1. ágúst 2015