Jón Kristinn vann Einar Hjalta!

Fimmtu umferđ Skákţings Norđlendinga var ađ ljúka rétt í ţessu ţegar Símon Ţórhallsson mátti játa sig sigrađan eftir harđa baráttu viđ stigahćsta mann mótsins, alţjóđameistarann Guđmund Kjartansson. Skák ţeirra var lögn og ströng og stóđ í ţrjá og hálfan tíma.Helstu tíđindi ţessarar umferđar voru annars ţau ađ fráfarandi Norđurlandsmeistari,Jón Kristinn Ţorgeirsson vann glćsilegan sigur á Einari Hjalta Jenssyni. Einar lék ónákvćmum leik í viđkvćmri stöđu snemma tafls og fékk á sig vinnandi mannsfórn. Til ađ forđast mát varđ Einar ađ gefa drottningu sína fyrir tvo menn. Jokko fór reyndar löngu leiđina ađ sigrinum og gaf alţjóđameistaranum janfteflismöguleika. Ađ endingu hafđi norđanmađurinn ţó betur. Úrslit fimmtu umferđar í heild sinni:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11IMKjartansson Gudmundur 24741 - 0 Thorhallsson Simon 20617
24 Thorgeirsson Jon Kristinn 218931 - 03FMJensson Einar Hjalti 23922
33 Thorsteinsson Arnar 2202˝ - ˝3 Arnarson Sigurdur 20058
45 Hardarson Jon Trausti 21171 - 0 Jonsson Gauti Pall 176914
511 Eiriksson Sigurdur 187421 - 02 Bergsson Stefan 20676
613 Sigurdsson Birkir Karl 18152˝ - ˝2 Baldvinsson Loftur 19889
716 Sigurdsson Sveinbjorn 17070 - 1 Hauksson Hordur Aron 195810
820 Stefansson Benedikt 00 - 11 Bjorgvinsson Andri Freyr 185212
918 Hrafnsson Hreinn 15521˝ - ˝1 Eymundsson Eymundur 171615
1019 Magnusson Jon 00˝ - ˝1 Steingrimsson Karl Egill 167917

Í sjöttu umferđ sem hefst kl. 16.30 (ađ loknum leik Ţórs og KA í fyrstu deild!) eigast ţessir viđ:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
14 Thorgeirsson Jon Kristinn 21894 IMKjartansson Gudmundur 24741
28 Arnarson Sigurdur 2005  Hardarson Jon Trausti 21175
311 Eiriksson Sigurdur 18743  Thorhallsson Simon 20617
42FMJensson Einar Hjalti 23923 3 Thorsteinsson Arnar 22023
514 Jonsson Gauti Pall 1769  Baldvinsson Loftur 19889
610 Hauksson Hordur Aron 1958  Sigurdsson Birkir Karl 181513
76 Bergsson Stefan 20672 2 Bjorgvinsson Andri Freyr 185212
820 Stefansson Benedikt 0  Sigurdsson Sveinbjorn 170716
917 Steingrimsson Karl Egill 1679  Hrafnsson Hreinn 155218
1015 Eymundsson Eymundur 1716 ˝ Magnusson Jon 019

Skákţing Norđlendinga/Haustmót SA

Guđmundur og Símon efstir efstir eftir atskákirnar

Fjórar fyrstu umferđirnar voru telfdar á föstudagskvöld međ atskákfyrirkomulagi. Margt gerđist ţar skrautlegt og skemmtilegt; t.d. sýndi ţađ sig í tveimur skákum ađ ţađ er engin ástćđa til annars en ađ tefla áfram ţótt mađur sé hrók undir fyrir litlar sem engar bćtur. Ţá borgar sig heldur ekki ađ leggja árar í bát ţótt mađur sé međ tapađa stöđu og einungis sjö sekúndur á klukkunni. Svona var ţetta magnađ og raunar margt fleira. Óvćntustu úrslitin voru kannski ţau ađ Símon gerđi jafntefli viđ nýkrýndan alţjóđameistara Einar Hjalta eftir ađ hafa haft afar góđa vinningsmöguleika um tíma. Ţá náđi Stefán Bergsson óvćnt ađ leggja Sveinbjörn Sigurđsson ađ velli, en Sveinbjörn fagnađi ţví nú ađ hálf öld er liđin frá ţví ađ hann tók ţátt í sínu fyrsta Norđurlandsmóti.

Stađa efstu manna eftir fjórar skákir er ţessi:

Guđmundur Kjartansson og Símon Ţórhallsson 3,5

Einar Hjalti Jensson, Sigurđur Arnarson og Jón Kristinn Ţorgeirsson 3

Jón Trausti Harđarson, Gauti Páll Jónsson og Arnar Ţorsteinsson 2,5

Keppendur eru alls 20.

Fimmta umferđ hefst á morgun kl. 11 og ţá tefla ţessir:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
11IMKjartansson Gudmundur 2474  Thorhallsson Simon 20617
24 Thorgeirsson Jon Kristinn 21893 3FMJensson Einar Hjalti 23922
33 Thorsteinsson Arnar 2202 3 Arnarson Sigurdur 20058
45 Hardarson Jon Trausti 2117  Jonsson Gauti Pall 176914
511 Eiriksson Sigurdur 18742 2 Bergsson Stefan 20676
613 Sigurdsson Birkir Karl 18152 2 Baldvinsson Loftur 19889
716 Sigurdsson Sveinbjorn 1707  Hauksson Hordur Aron 195810
820 Stefansson Benedikt 0 1 Bjorgvinsson Andri Freyr 185212
918 Hrafnsson Hreinn 15521 1 Eymundsson Eymundur 171615
1019 Magnusson Jon 00 1 Steingrimsson Karl Egill 167917

Öll úrslit má annars nálgast á Chess-results.

 


Ekki mót í kvöld

Aldrei ţessu vant verđur ekkert um ađ vera í Skkákheimilinu í kvöld ţótt fimmtudagur sé. Allt púđur fer í ađ undirbúa Skákţing Norđlendinga/Haustmót SA sem hefst annađ kvöld kl. 20. Nú eru 19 keppendur skráđir til leiks - ţeir mćttu gjarnan vera fleiri.


Skákţing Norđlendinga - Haustmót SA

Verđur haldiđ 18-20. september nk . í Skákheimilinu á Akureyri Fyrirkomulag: Telfdar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi. Fyrst fjórar atskákir (25 mín) og svo ţrjár kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik). Dagskrá: 1-4. umferđ föstudaginn...

Fjórđungsmót á morgun

Á morgun, sunnudag verđur ađ venju efnt til móts í Skákheimilinu. Í ţetta sinn verđa tefldar skákir međ 15. mínútna umhugsunartíma. Mótiđ hefst kl. 13.

Áskell vann fyrstu lotu

Fyrsta lotan af átta í haustmótaröđ Skákfélagsins var tefld á fimmtudagskvöld. Átta keppendur mćttu til leiks og var tefld tvöföld umferđ. Friđrik var ekki međal keppenda í ţetta sinn. Úrslit: Áskell Örn Kárason 12,5 Jón Kristinn Ţorgeirsson 11 Símon...

Verđur Friđrik međ?

Hin landsţekkta og sívinsćla mótaröđ Skákfélagsins ađ hausti hefst nú á morgun, fimmtudag kl. 20. Í röđinni eru átta mót sem háđ verđa á fimmtudögum fram í desember. Hrađskákir verđa tefldar og er sá krýndur sigurvegari sem aflar flestra vinninga í sex...

Opiđ hús á sunnudag

Nk. sunnudag 6. september verđur opiđ hús fyrir skákţyrsta í Skákheimilinu. Slegiđ verđur upp móti og telfdar skákir međ hinum margprófađa umhugsunartíma 5 mínútur á skák og 3 sekúndur til viđbótar á hvern leik. Ţeir sem óttast hrađskákarbarning geta ţví...

Skákćfingar ađ hefjast

Skákćfingar fyrir börn og unglinga hefjast í nćstu viku. Námskeiđ fyrir 7-10 ára hefst nk. mánudag 7. september kl. 16.00, skráning frá kl. 15.00, eđa í askell@simnet.is. Námskeiđiđ tekur yfir 10 mánudaga á haustmisseri, auk lokamóts. Gert er ráđ fyrir...

Ekki telft 3. sept.

Af óviđráđanlegum ástćđum ţarf ađ fresta fyrstu lotu mótarađarinnar sem áformuđ var á morgun, fimmtudaginn 3. september. Frétt um nćstu mót verđur birt mjög bráđlega.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband