Haraldur atskákmeistari
Sunnudagur, 15. nóvember 2015
Atskákmót Akureyrar var háđ í síđustu viku og lauk á fimmtudaginn. Átta keppendur tóku ţátt í mótinu sem var mjög jafnt og spennandi. Í upphafi tók Andri Freyr Björgvinsson forystuna en tapađi svo fyrir Sigurđi Arnarsyni sem náđi honum ţá ađ vinningum; báđir höfđu ţrjá vinninga eftir fjórar fyrstu umferđirnar. Ţeim gekk hinsvegar afleitlega eftir ţađ og misstu báđir af verđlaunasćti. Í stađinn voru ţađ ţeir Haraldur Haraldsson og Ţór Valtýsson sem sigur fram úr öđrum keppendum, unnu ţrjár síđustu skákirnar og komu jafnir í mark međ fimm vinninga af sjö mögulegum. Ţar sem Ţór er búsettur utan Akureyrar átti hann ekki möguleika á titlinum í ţetta sinn og kemur hann ţví í hlut Haraldar, sem ađ sönnu er vel ađ ţessum honum kominn. Svona eru úrslitin upp skrifuđ:
Haraldur og Ţór 5
Áskell Örn Kárason 4,5
Sigurđar Eiríksson og Arnarson 3,5
Andri Freyr 3
Hjörleifur Halldórsson 2
Karl E. Steingrímsson 1,5
Haustmót yngri flokka nćsta sunnudag kl. 13!
Ţriđjudagur, 10. nóvember 2015
Fyrirkomulag:
Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi.
Umhugsunartími er 10 mínútur á keppanda í hverri skák.
Teflt verđur í einum flokki og keppt um eftirfarandi titla:
- Skákmeistari SA í barnaflokki fćdd 2005 og síđar.
- Skákmeistari SA í flokki 11-13 ára fćdd 2004, 2003 og 2002
- Skákmeistari SA í flokki 14-15 ára fćdd 2001 og 2000
- Skákmeistari SA í yngri flokkum allir aldursflokkar samanlagđir.
Ađrar upplýsingar:
- Skráning á stađnum frá 12.45
- Mótiđ tekur u.ţ.b. tvo tíma.
- Ekkert keppnisgjald.
- Úrslitum lýst í mótslok, en verđlaunafhending verđur á uppskeruhátíđ haustmisseris ţann 20. desember nk.
- Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í ţremur aldursflokkum og efsta sćtiđ í samanlögđu.
Eldri skákmenn í ham
Fimmtudagur, 5. nóvember 2015
Í kvöld var teflt í Mótaröđinni eins og svo oft áđur á fimmtudögum. Međalaldurinn var nokkuđ hár enda eru Jokkó og Símon í útlöndum. Ólafur Kristjánsson bar sigur úr bítum og hlaut 11 vinninga í 12 skákum. Í 2. sćti varđ Áskell Örn Kárason međ 9,5 vinninga og í ţví 3. varđ Ţór Valtýsson međ 8 vinninga. Ađrir stóđu ţeim langt ađ baki.
Ţađ var sérlega ánćgjulegt ađ bćđi Ţór og Óli mćttu til leiks en hundfúlt ađ láta ţá rúlla sér upp.
15 mínútna mót
Ţriđjudagur, 3. nóvember 2015
Opiđ hús laugardaginn 7.nóv 2015
Föstudagur, 30. október 2015
Úrslit í gćrkveldi
Föstudagur, 30. október 2015
10 mínútna mót í kvöld
Fimmtudagur, 29. október 2015
Skylduleikjamót
Mánudagur, 19. október 2015
Brögđóttir skákmenn
Laugardagur, 17. október 2015
Stuđulegar skiptamunsfórnir
Mánudagur, 12. október 2015