Haraldur atskákmeistari

Haustmót 2013 007Atskákmót Akureyrar var háđ í síđustu viku og lauk á fimmtudaginn. Átta keppendur tóku ţátt í mótinu sem var mjög jafnt og spennandi. Í upphafi tók Andri Freyr Björgvinsson forystuna en tapađi svo fyrir Sigurđi Arnarsyni sem náđi honum ţá ađ vinningum; báđir höfđu ţrjá vinninga eftir fjórar fyrstu umferđirnar.  Ţeim gekk hinsvegar afleitlega eftir ţađ og misstu báđir af verđlaunasćti. Í stađinn voru ţađ ţeir Haraldur Haraldsson og Ţór Valtýsson sem sigur fram úr öđrum keppendum, unnu ţrjár síđustu skákirnar og komu jafnir í mark međ fimm vinninga af sjö mögulegum. Ţar sem Ţór er búsettur utan Akureyrar átti hann ekki möguleika á titlinum í ţetta sinn og kemur hann ţví í hlut Haraldar, sem ađ sönnu er vel ađ ţessum honum kominn. Svona eru úrslitin upp skrifuđ:

Haraldur og Ţór                   5

Áskell Örn Kárason               4,5

Sigurđar Eiríksson og Arnarson   3,5

Andri Freyr                      3

Hjörleifur Halldórsson           2

Karl E. Steingrímsson            1,5

 


Haustmót yngri flokka nćsta sunnudag kl. 13!

 

Fyrirkomulag:

Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi.

Umhugsunartími er 10 mínútur á keppanda í hverri skák.

Teflt verđur í einum flokki og keppt um eftirfarandi titla:

  • Skákmeistari SA í barnaflokki – fćdd 2005 og síđar.
  • Skákmeistari SA í flokki 11-13 ára – fćdd 2004, 2003 og 2002
  • Skákmeistari SA í flokki 14-15 ára – fćdd 2001 og 2000
  • Skákmeistari SA í yngri flokkum – allir aldursflokkar samanlagđir.

 

Ađrar upplýsingar:

  • Skráning á stađnum frá 12.45
  • Mótiđ tekur u.ţ.b. tvo tíma.
  • Ekkert keppnisgjald.
  • Úrslitum lýst í mótslok, en verđlaunafhending verđur á uppskeruhátíđ haustmisseris ţann 20. desember nk.
  • Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í ţremur aldursflokkum og efsta sćtiđ í samanlögđu.

Eldri skákmenn í ham

Í kvöld var teflt í Mótaröđinni eins og svo oft áđur á fimmtudögum. Međalaldurinn var nokkuđ hár enda eru Jokkó og Símon í útlöndum. Ólafur Kristjánsson bar sigur úr bítum og hlaut 11 vinninga í 12 skákum. Í 2. sćti varđ Áskell Örn Kárason međ 9,5 vinninga og í ţví 3. varđ Ţór Valtýsson međ 8 vinninga. Ađrir stóđu ţeim langt ađ baki.
Ţađ var sérlega ánćgjulegt ađ bćđi Ţór og Óli mćttu til leiks en hundfúlt ađ láta ţá rúlla sér upp.



15 mínútna mót

Á Sunnudaginn var 15 mínútna mót og urđu úrslit ţessi. 1. Haraldur Haraldsson 4 1/2 vinning 2. Andri Freyr 3 ---- 3. Sveinbjörn 2 1/2 ---- 4-5 Sigurđur Eiríksson 2 ---- 4-5 Karl Egill 2 ---- 6. Einar Guđmundsson 1 ---- Á fimmtudag er svo mótaröđin nr 6 5...

Opiđ hús laugardaginn 7.nóv 2015

F jölskyldu og vinadagur .Komdu međ mömmu og pabba,systkini,afa og ömmu,frćnku,besta vin eđa bekkjarfélaga. :-) Teflum og skemmtum okkur saman. Sjáumst kl 13 til 15 , laugardaginn 7.nóvember í skákheimilinu ađ vestan í Íţróttahöllinni. Dagskrá :...

Úrslit í gćrkveldi

Sigurvegari gćrdagsins Sigurđur arnarsson 4 1/2 vinning í 2. sćti Andri Freyr 4.vinninga 3.sćti Smári Ólafs 3. vinninga 4. sćti Haraldur 2 1/2 og í 5-6 ţeir fóstbrćđur og bridge félagar Karl Egill og Sveinbjörn međ 1/2 vinning . Á Sunnudag kl 13:00 er...

10 mínútna mót í kvöld

Í kvöld 29/10 er 10 mínútna mót kl 20:00 í skákheimilinu og á Sunnudag kl 13:00 er 15.mínútna mót. góđ tilbreyting frá 5.mínútna skákunum . kvet alla til ađ mćta og heitt verđur á könnunni eins og venjulega.

Skylduleikjamót

Sunnudaginn 18 október var teflt skylduleikjamót međ umhugsunartímanum 5+3. Ađ ţessu sinni voru teknir fyrir gambítar. 6 skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Mikil spenna var fyrir síđustu tvćr skákirnar en ţá voru ţeir Áskell og...

Brögđóttir skákmenn

Á morgun, sunnudaginn 18. 10. verđur skylduleikjamót á vegum SA. Tefldir verđa gammbítar sem Andri Freyr Björgvinsson mun velja. Mótiđ hefst kl. 13.00.

Stuđulegar skiptamunsfórnir

Frćđslunefnd Skákfélags Akureyrar gerir kunnugt! 1. frćđslufundur félagsins á ţessum vetri verđur haldinn fimmtudaginn 15. 10. 2015. Ber hann heitiđ Stöđulegar skiptamunsfórnir. Skiptamunsfórnir eru algengar í skák. Í ţessum fyrirlestri verđur fariđ yfir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband