Ólafur bestur
Sunnudagur, 27. desember 2015
Í dag fór fram hiđ árlega jólahrađskákmót Skákfélags Akureyrar. 11 keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Hver og einn tefldi ţví 20 skákir og er ekki laust viđ ađ sumir hafi orđiđ heldur framlágir í lok móts. Samtals voru ţví tefldar 110 skákir. Nokkra sterka skákmenn vantađi sem voru sunnan heiđa ađ taka ţátt í atskákmóti Íslands sem félagi okkar, Óskar Long, hefur veg og vanda af. Nokkrir skákmenn mćttu til leiks sem ekki hafa sést lengi og stóđu ţeir sig međ prýđi.
Úrslit urđu ţau ađ Ólafur Kristjánsson var í miklu stuđi og sigrađi örugglega. Hann hlaut 18 vinninga af 20 mögulegum og varđ 2,5 vinningum á undan nćsta manna.
Úrslitin má sjá hér ađ neđan:
3.-4. Elsa María Kristínardóttir og Sigurđur Eiríksson 12
5.-6 Einar Garđar Hjaltason og Sveinbjörn Sigurđsson 10,5
- Eymundur Eymundsson 10
- Haki Jóhannesson 9,5
- Karl Egill Steingrímsson 7,5
- Benedikt Stefánsson 4,5
- Hulda Vilhjálmsdóttir ađeins minna.
Nćsti viđburđur og sá síđasti á árinu er hverfakeppnin sem haldin verđur 30. desember kl. 20. Miđađ viđ úrslit dagsins má búast viđ öruggum sigri Ţorparanna en ţeir voru í ţremur af fjórum efstu sćtunum. Ađ vísu vantađi einhverja Brekkusnigla, einkum gamalmenni og unglinga.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
uppskeruhátíđ og jólapakkamót
Fimmtudagur, 17. desember 2015
Jón Kristinn gaf engin griđ. Forgjafarmót á morgun
Laugardagur, 12. desember 2015
Á fimmtudag fór fram lokaumferđ Mótarađarinnar. Samtals tefldu 18 keppendur í henni ţetta áriđ en í lokaumferđina mćttu 8 ţátttakendur og tefldu tvöfalda umferđ.
Mikil spenna var fyrir lokaumferđina. Ţrír keppendur áttu raunhćfa möguleika á ađ verđa efstir í mótinu og voru ţeir allir mćttir til leiks.
Áskell Örn Kárason stóđ best ađ vígi međ 34 vinninga og hafđi 2,5 vinninga forskot á ungstirnin Jón Kristinn Ţorgeirsson og Símon Ţórhallsson sem báđir höfđu 31,5 vinninga. Ţessir ţrír röđuđu sér örugglega í ţrjú efstu sćtin en skemmst frá ţví ađ segja ađ Jokkó var í miklu stuđi og vann forskot formannsins upp međ ţví ađ vinna allar sínar skákir.
Lokastađa kvöldsins varđ ţessi:
Jón Kristinn 14 vinningar af 14 mögulegum
Símon Ţórhallsson 11 vinningar
Áskell Örn Kárason 10,5 vinningar
Haraldur Haraldsson 7,5 vinningar
Sigurđur Arnarson 7 vinningar
Sigurđur Eiríksson 3 vinningar
Karl Egill Steingrímsson 2 vinningar
Kristinn P. Magnússon 1 vinningur.
Lokastađan í mótinu varđ ţví sem hér segir:
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 45,5 |
| ||||||
Áskell Örn Kárason | 44,5 |
|
|
|
|
|
| |
Símon Ţórhallsson | 42,5 |
|
|
|
|
|
| |
Sigurđur Arnarson | 25 |
|
|
|
|
|
| |
Haraldur Haraldsson | 20,5 |
|
|
|
|
|
| |
Ólafur Kristjánsson | 19 |
|
|
|
|
|
| |
Andri Freyr Björgvinsson | 18 |
|
|
|
|
|
| |
Smári Ólafsson | 14 |
|
|
|
|
|
| |
Sigurđur Eiríksson | 13,5 |
|
|
|
|
|
| |
Ţór Valtýsson | 8 |
|
|
|
|
|
| |
Karl Egill Steingrímsson | 7,5 |
|
|
|
|
|
| |
Ingimar Jónsson | 7,5 |
|
|
|
|
|
| |
Kristinn P. Magnússon | 7 |
|
|
|
|
|
| |
Haki Jóhannesson | 6 |
|
|
|
|
|
| |
Hreinn Hrafnsson | 1 |
|
|
|
|
|
| |
Ulker Gasanova | 1 |
|
|
|
|
|
| |
Sveinbjörn Sigurđsson | 0,5 |
|
|
|
|
|
|
Á morgun kl. 13 fer fram forgjafarmót. 10 mín verđa notađar á hverja skák ţannig ađ sá sem hefur fćrri skákstig fćr fleiri mínútur. Ef keppendur eru međ ţví sem nćst jafn mörg stig fćr hvor keppandi 5 mínútur í umhugsunartíma.
Mótaröđin 2015
Ţriđjudagur, 8. desember 2015
Jokkó aftur á beinu brautina!
Föstudagur, 4. desember 2015
Fischer skylduleikir
Sunnudagur, 29. nóvember 2015
Símon í stuđi
Föstudagur, 27. nóvember 2015
Spil og leikir | Breytt 29.11.2015 kl. 16:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđ 7
Miđvikudagur, 25. nóvember 2015
Opiđ hús á Sunnudag 22.okt kl 13:00
Föstudagur, 20. nóvember 2015
Haustmót yngri flokka: Margir sigurvegarar!
Ţriđjudagur, 17. nóvember 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)