TM mótaröđin í kvöld

Sćlir félagar ,minni á ađ mótaröđin 1. byrjar í kvöld kl 20:00 

Tefldar eru 5 mín hrađskákir og nú er lag ađ liđka sig í henni.

einnig minni ég á ađ Skákţingiđ byrjar á sunnudag kl 13:00

 


Skákţing Akureyrar

Sćlir félagar , minni á ađ Skákţingiđ hefst Sunnudaginn 17 jan kl 13:00

Verđlaun verđa sem hér segir.

1. verđlaun 18000 kr

2. -------- 12000 kr

3. -------   6000 kr

Efstur innan 1700 Elo stiga 6000 kr

 

Skráning er í Síma 8207536 Halli eđa Netfangiđ  hallih54@gmail.com

eđa bara á facebook síđu félagsins . Svo geta menn bara mćtt tímanlega á Sunnudaginn.

Ath góđ ćfing fyrir deildakeppnina og Opna Reykjavíkurskákmótiđ í mars.

teflt verđur á Fimmtudagskvöldum og sunnudögum kl eitt.


Sigurđur Arnarsson í stuđi

Í dag Sunnudag tefldu ađeins 6 strákar ţví ansi margir sem kunna mannganginn,

sáu sér ekki fćrt ađ mćta.

en tefldar voru 10 skákir tvöföld umferđ.

1.Sigurđur Arnarsson           8 1/2 vinning

2. Jón Kristinn Ţorgeirsson    7 1/2 vinning

3. Sigurđur Eiríksson          5     vinninga

4. Sveinbjörn Sigurđsson       4 vinninga

5. Karl Egill Steingrímsson    3 vinninga

6. Haraldur haraldsson         2 vinninga


Haraldur í ham

Í kvöld fór fram 10 mínútna mót hjá félaginu. Mótiđ tók ţó mun lengri tíma en 10 mínútur og er ţađ eitt af undrum skáklistarinnar. 8 keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ. Allir skákmennirnir reittu hver af öđrum nema Haraldur Haraldsson...

10 mínútna mót

Sćlir félagar minni á 10 mínútna mót í kvöld kl 20:00.7 jan. og á Sunnudag er 15 mínútna mót kl 13:00 . Koma svo kćru skákmenn allir ađ mćta.

Mánudagsćfingar ađ byrja aftur eftir jólafrí!

Ćfingar í almennum flokki fyrir 11 ára og yngri verđa á vormisseri á mánudögum kl. 16-17. Fyrsta ćfing 11. janúar nk. Ćfingar fara fram í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Gengiđ in ađ vestan – nyrđri dyr. Ćfingagjöld fyrir önnina kr....

Skákţing Akureyrar 2016

Skákţing Akureyrar 2016 hefst Sunnudaginn 17 janúar kl 13:00 Tímamörk verđa 90 mínútur +30 sek á leik eins og veriđ hefur ef 10 - ţáttakendur tefla allir viđ alla eđa 9 umferđir en ef fleiri en 11 verđur 7 umferđir eftir svissneska kerfinu. ţáttökugjald...

Nýársmótiđ.

Sćlir félagar . 1. mót ársins . .1. Áskell Örn Kárason 14 1/2 vinning 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 11 1/2 ----- 3.Andri Freyr Björgvinsson 10 ---- 4.Smári Ólafsson 9 1/2 ----- 5.Einar Garđar Hjaltason 9 ----- 6.Haraldur Haraldsson 8 ----- 7.Karl Egill...

Hverfakeppnin 2015.

Í gćr fór fram hin árlega hverfakeppni Skákfélags Akureyrar. Eins og veriđ hefur hin síđari ár var skipt í tvö liđ. Í öđru eru íbúar norđan Glerár ásamt íbúum Eyrarinnar. Í hinu liđinu eru íbúar sunnan Glerár. Liđin ganga undir nöfnunum Ţorpiđ og...

Íslandsmótiđ í atskák - 8 keppendur frá SA.

Í gćr fór fram Atskákmót Icelandair 2015 - Íslandsmótiđ í atskák. Ţađ er félagi okkar, Óskar Long, sem bar hitann og ţungann af ţessu móti og á hann heiđur skilinn fyrir ţađ. Stórmeistarinn Helgi Ólafsson varđ Íslandsmeistari. Hann fór taplaus í gegnum...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband