Eiríksson efstur á skákţinginu
Sunnudagur, 31. janúar 2016
Í dag var tefld fjórđa umferđ á Skákţingi Akureyrar. Leikar fóru sem hér segir:
Sigurđur Eiríksson-Hreinn Hrafnsson 1-0
Jón Kristinn Ţorgeirsson-Haraldur Haraldsson 1-0
Andri Freyr Björgvinsson-Símon Ţórhallsson 1-0
Sigurđur Eiríksson hefur unniđ allađ sínar skákir, ţrjár ađ tölu. Jón Kristinn hefur einnig unniđ ţrjár skákir, en tapađ einni, fyrir fyrrnefndum Sigurđi. Ađrir keppendur eru skemmra komnir og virđist nú líklegast ađ keppnin um meistaratitilinn standi milli ţeirra kumpána.
Skáknámskeiđ
Föstudagur, 29. janúar 2016
Skáknámskeiđ fyrir fullorđna verđur haldiđ í skákheimilinu Íţróttahöllinni fyrir byrjendur og skemmra komna. ćfingarnar verđa á Ţriđjudagskvöldum kl 20:00 til 21:30
og byrjar 2 febrúar og er í 4 skipti
ath : međfylgjandi auglýsingu í viđhengi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jokkó lagđi Símon
Föstudagur, 29. janúar 2016
Úrslit 4. umf Jón vann Símon, Halli vann Gabríel, jafntefli hjá Hreini og Andra
Í gćr var 4. umferđ Skákţings Akureyrar haldin í félagsheimilinu. Sigurđur Eiríksson sat yfir en úrslit urđu sem hér segir:
Símon Jón 1-0
Haraldur Gabríel 1-0
Hreinn Andri ˝-˝
- umferđ fer fram á sunnudaginn kl. 13.
Skákmót Brekkuskóla á skákdaginn. Tumi Snćr Brekkuskólameistari!
Föstudagur, 29. janúar 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Glćsilegt Lundarskólamót á skákdaginn! Ívar Ţorleifur Barkarson Lundarskólameistari
Ţriđjudagur, 26. janúar 2016
Símon ađ stinga af?
Mánudagur, 25. janúar 2016
Skákţing Akureyrar
Miđvikudagur, 20. janúar 2016
Mótaáćtlun breytt
Ţriđjudagur, 19. janúar 2016
Skákţing Akureyrar
Sunnudagur, 17. janúar 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđin hafin
Fimmtudagur, 14. janúar 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)