Jón Kristinn Ţorgeirsson skákmeistari Akureyrar

Eins og kunnugt er urđu ţrír meistarar eftir og jafnir á Skákţingi Akureyrar 2016. Ţeir ţurftu ţví ađ tefla til úrslita um titilinn.  Fyrst áttust viđ ţeir Sigurđur Eiríksson og Haraldur Haraldsson og vann sá fyrrnefndi ţá skák eftir ađ hafa snúiđ á andstćđing sinn í miđtaflinu og náđ óstöđvandi sókn. Nćst tefldi Sigurđur viđ Jón Kristin Ţorgeirsson, meistarann frá 2014. Međ sigri í ţeirri skák gat Sigurđur tryggt sér meistaratitilinn í fyrsta sinn og um tíma var stađa hans vćnleg. Ađ lokum náđi Jón ţó ađ snúa Sigurđ niđur og stóđ ţví međ pálmann í höndunum fyrir skák sína viđ Harald, sem tefld var í gćrkveldi. Haraldur - sem varđ ađ vinna skákina til ađ vera međ í baráttunni - tefdli hvasst og sótti ađ kóngi Jóns, sem var berskjaldađur á upphafsreit sínum. En međ snjallri vörn tókst Jóni ađ skipta upp í jafnteflislegt endatafl og varđist frekari vinningstilraunum Haraldar fimlega. Jóni hefđi nćgt jafntefli í skákinni, en smám saman náđi hann undirtökunum og sigrađi. Hann er ţví skákmeistari Akureyrar 2016 og óskum vđ honum til hamingju međ titilinn. Sigurđur Eiríksson hafnađi í öđru sćti og Haraldur Haraldsson í ţví ţriđja.


Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Akureyrar

Rúnar SigurpNíu keppendur mćttu til leiks á hrađskákmóti Akureyrar sunnudaginn 21. febrúar, ţrátt fyrir ófćrđ og snjóblindu. Tefld var tvöföld umferđ (16 skákir) og skipuđu ţrír keppendur sér í forystusveit framan af móti, meistarinn frá ţví í fyrra, Rúnar Sigurpálsson, hinn einfćtti Áskell Örn Kárason og skákmeistari Akureyrar frá 1964, Ólafur Kristjánsson. Ólafur slakađi á klónni í seinni hluta mótsins, ţannig ađ ţegar ţeir Rúnar og Áskell mćttust í nćstsíđustu umferđ var um hreina úrslitaskák ađ rćđa. Međ sigri í ţeirri skák tryggđi Rúnar sér hrađskákmeistaratitilinn í 77. sinn og gat slakađ á í síđustu skák sinni viđ frćđafákinn Sveinbjörn Sigurđsson, sem hann reyndar vann einnig. Ţví lítur lokastađan svona út:

1. Rúnar Sigurpálsson     14,5

2. Áskell Örn Kárason     13

3. Ólafur Kristjánsson    10,5

4. Sigurđur Eiríksson      8

5-6. Andri Freyr Björgvinsson og

Haraldur Haraldsson        7

7. Smári Ólafsson          6

8-9. Haki Jóhannesson og

Sveinbjörn Sigurđsson      3

  


Hver verđur skákmeistari Akureyrar 2016?

Ţar sem ţrír keppendur urđu jafnir í efsta sćti á nýliđnu Skákţingi Akureyrar ţarf ađ heyja aukakeppni um titilinn. Nú hefur veriđ dregiđ um töfluröđ í keppninni og verđur telft til úrslita sem hér segir:

Miđvikudaginn 24. febrúar kl. 17.00  Sigurđur Eiríksson-Haraldur Haraldsson

Fimmtudaginn 25. febrúar kl. 17.00   Jón Kristinn Ţorgeirsson-Sigurđur Eiríksson

Föstudaginn 26. febrúar kl. 17.00    Haraldur Haraldsson-Jón Kristinn Ţorgeirsson

Hér er um kappskákir ađ rćđa, 90 mínútur á keppanda og skák međ 30 sekúnda viđbót fyrir hvern leik. Ef tveir eđa ţrír keppendur verđa enn jafnir eftir ţetta varđa tefldar atskákir, einföld umferđ. Ef enn verđur jafnt verđa tefldar hrađskákir, sömuleiđis einföld umferđ. Loks verđur baráttan útkljáđ međ bráđabanaskák, ef međ ţarf.   


Opiđ hús

Opiđ hús verđur á fimmtudag 18 febrúar ,en fyrirlesturinn sem átti ađ verđa fellur niđur vegna óviđráđanlegra orsaka. gripiđ verđur ţá líklega til hrađskáksmót ef ţess verđur óskađ svo er ţađ Hrađskáksmót Akureyrar á Sunnudaginn kl 13:00 kv...

Skákspeki fyrir frípeđ á leiđ upp í borđ

Ţrennurnar tvćr Um ţrískipta framvindu hverrar skákar og ţrjá ţćtti sem hafa áhrif á stöđuyfirburđi . Ferli eđa framvindu hverrar skákar er oft skipt í ţrjú stig eđa skeiđ. Ţađ fyrsta er byrjunin , sem oftast eru uţ.b. 10-15 fyrstu leikirnir og teflendur...

Ţrír efstir og jafnir á Skákţinginu!

Sjöunda og síđasta umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í gćr. Jón Kristinn hafđi vinningforskot fyrir umferđina og gat međ jafntefli í skák sinni viđ Andra Frey tryggt sér annan Akureyrarmeistartitil sinn. Honum voru ţó mislagđar hendur í skákinni;...

Skákţing Akureyrar

Á morgun sunnudag kl 13:00 verđur tefld síđasta umferđin á skákţinginu. úrslit á fimmtudag . Hreinn hrafnsson - Símon Ţórhallsson 1 - 0 Sigurđur Eiríksson -Haraldur Haraldsson 0 - 1 Andri freyr Björgvinsson - Gabríel freyr 1 - 0 Stađan fyrir síđustu...

TM-mótaröđin

Í dag fór fram ţriđja umferđ TM-mótarađarinnar. Fyrst tefldu 6 skákmenn tvöfalda umferđ af hrađskák og síđan var einum skákmanni skipt út og ţá var tefld ein umferđ til viđbótar. Alls voru ţví 15 vinningar í bođi. Í fyrri hlutanum fóru leikar svo ađ Jón...

Skákţing Akureyrar

Skákţing Akureyrar úrslit í 5. umferđ Símon ţórhallson -Sigurđur Eiríksson 1-0 Haraldur Haraldsson-Andri Freyr Björgvinsson 1-0 Gabríel Freyr Björnsson - jón kristinn Ţorgeirsson 0-1 Hreinn sat yfir . Jón Kristinn hefur tekiđ toppsćtiđ međ 4.vinninga af...

TM mótaröđin 3

Á sunnudag kl 13:00 er gert hlé á Skákţinginu og verđur 3.umferđ í mótaröđinni og eru allir velkomnir og endilega allir ađ mćta. Efstur er Símon sem hefur unniđ bćđi mótin til ţessa . Símon ţórhallsson 19. vinninga Haraldur Haraldsson 15 vinninga Jón...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband