Firmakeppnin

Í gćr fóru fram nćstsíđustu undanrásir Firmakeppni SA. Ađ ţessu sinni tefldu 9 sterkir skákmenn, sem allir mćttu međ gleraugu, fyrir 9 fyrirtćki. Mótiđ var jafnt og spennandi, allir hlutu vinninga og enginn stakk ađra af.

Símon Ţórhallsson var mjög orkumikill enda tefldi hann fyrir Becromal. Jón Kristinn Ţorgeirsson renndi sér samhliđa honum í mark og tefldi hann fyrir Skíđaţjónustuna. Ţeir hlutu báđir 6 vinninga af 8 mögulegum. Jafnir í 3. og 4. sćti urđu ţeir Ólafur Kristjánsson, sem keyrđi af öryggi í gegnum allt mótiđ og Sigurđur Arnarson, sem var í miklu stuđi ţótt hann brynni yfir á lokametrunum. Ólafur keppti fyrir SBA en Sigurđur fyrir Raftákn.

Lokastađann varđ sem hér segir:

1.-2. Becromel (Símon Ţórhallsson) og Skíđaţjónustan (Jón Kristinn Ţorgeirsson) 6 vinningar

3.-4. SBA (Ólafur Kristjánsson) og Raftákn (Sigurđur Arnarson) 5 vinningar

5.-6. Sigurgeir Svavarsson ehf (Smári Ólafsson) og Bústólpi (Sigurđur Eiríksson) 4 vinningar

  1. Kjarnafćđi (Haraldur Haraldsson) 3 vinningar
  2. Rarik (Haki Jóhannesson) 2 vinningar
  3. Blikk- og tćkniţjónustan (Karl E. Steingrímsson) 1 vinningur

 764a4c2cb71934aaImageHandler


Ný mótaáćtlun

Sćl. Hér er ný mótaáćtlun fram í júní 

 Í kvöld fimmtudag 21 kl 20:00 er firmakeppninni haldiđ áfram.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Fannar og Eyţór umdćmismeistarar í skólaskák

Umdćmismót 2016Umdćmismót í skólaskák var teflt í Skákheimilinu síđasta vetrardag, 20. apríl. Sjö keppendur voru mćttir til leiks í yngri flokki (1-7. bekk) og fjórir í eldri flokki (8-10. bekk). Tefldar voru 10 mínútna skákir. 

Í eldri flokki var tefld tvöföld umferđ. Baráttan var mjög jöfn og eftir ađ ţeir Eyţór Kári og Arnar Smári komu jafnir í mark, ţurftu ţeir ađ tefla til úrslita um meistaratitilinn. Ţar réđ dramatíkin ríkjum; í fyrri skákinni var Eyţór međ unniđ tafl, en pattađi andstćđinginn óvart! Ţeir ţurftu ţví ađ tefla ađra skák; ţá sást Arnari yfir mát í einum leik(!),  missti tökin eftir ţađ og tapađi. 

Í yngri flokki stóđ baráttan milli ţeirra Fannars Breka og Gabríels Freys, sem vann ţennan flokk í fyrra. Skák ţeirra í nćstsíđustu umferđ var alger úrslitaskák og ţar hafđi Fannar betur. Umdćmismeistarar 2016

Sigurvegararnir í báđum flokkum unnu sér rétt til ađ keppa á Íslandsmótinu í skólaskák sem fram fer 6-8. maí í Smáraskóla.  Ţar sem Norđurland eystra á í ţetta sinn rétt á tveimur sćtum í eldri flokki, gefur annađ sćti Arnars Smára honum einnig keppnisrétt á mótinu.

Úrslitin í heild sinni:

Eldri flokkur:

1. Eyţór Kári Ingólfsson, Stórutjarnaskóla 4+1,5

2. Arnar Smári Signýjarson, Giljaskóla     4+0,5

3. Tumi Snćr Sigurđsson, Brekkuskóla       2+1

4. Kristján Davíđ Björnsson, Stórutjarnaskóla 2+0

 

Yngri flokkur:

1. Fannar Breki Kárason, Glerárskóla      6

2. Garbíel Freyr Björnsson, Brekkuskóla   5

3-5. Kristján Smárason, Borgarhólsskóla, Marge Alavere, Stórutjarnaskóla og Ari Ingólfsson Stórutjarnaskóla 3

6. Árni Stefán Friđriksson, Dalvíkurskóla 1

7. Unnar Marinó Friđriksson, Dalvíkuskóla 0 

 

 


TM mótaröđ 7

Á Sunnudag 17 apríl kl 13:00 verđur 7.umferđ TM mótarađarinnar ţar sem Jón Kristinn hefur nú tekiđ forystuna. Bikarmótinu verđur frestađ um Óákveđinn tíma. Á fimmtudag mćttu ađeins 4 skákmenn . svo ekki var hćgt ađ starta bikarkeppninni ţá . Úrslit 1 Jón...

Bikarmót S.A

Á morgun Fimmtudag hefst bikarmótiđ . Tefldar verđa atskákir 25 mínútur á mann og er ţetta útsláttarfyrikomulag og fellur sá úr keppni sem tapar 3 skákum . gert er ráđ fyrir ađ keppnin standi í 3 skipti .Ţ er ađ teflt verđi fimmtudag ,Sunnudag og aftur á...

Firmakeppnin, 3. riđill

Í dag fór fram 3. umferđ firmakeppninnar. 7 keppendur mćttu til leiks og kepptu fyrir jafn mörg fyrirtćki. Er ţeim hér međ ţakkađ fyrir ţátttökuna. Tefld var tvöföld umferđ ţannig ađ 12 vinningar voru í bođi fyrir hvern keppanda. Leikar fóru svo ađ...

Firmakeppnin, 2. riđill

Í gćrkvöldi var keppt í 2. riđli firmakeppninnar. Alls mćttu 14 keppendur af öllum stćrđum og gerđum. Ţar öttu kappi ţrautreyndir meistarar jafnt og styttra komnir, tilvonandi meistarar. Ađ ţessu sinni var ţađ Matur og mörk sem hafđi sigur úr bítum en...

Firmakeppnin.

Á fimmtudagskvöld kl 20:00 verđur firmakeppninni haldiđ áfram . En misritast hafđi í síđustu fćrslu ađ ţađ vćri ţriđjudagur. Leiđréttist ţađ hér međ.Hvet alla félagsmenn ađ mćta . Á sunnudaginn var hart barist og afar skemmtileg...

Firmakeppnin hafin

Í dag fór fram fyrsta umferđ Firmakeppni Skákfélags Akureyrar. 11 keppendur á öllum aldri mćttu til leiks, allt frá ţaulvönum meisturum til efnilegra nýliđa. Hver keppandi dró nafn fyrirtćkis og keppti fyrir hönd ţess. Óhćtt er ađ segja ađ Jón Kristinn...

10 mínútna mót

Ţađ mćttu 8 vaskir sveinar til leiks á fimmtudagskvöld. Yngsti keppandinn Símon kom sá og sigrađi og sýndi snilldartakta . lokastađan var ţessi. 1 Símon Ţórhallsson 5 1/2 vinning 2.Ólafur Kristjánsson 4 1/2 ---- 3. Smári ólafsson 4 ----- 4-5 Haki...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband