Virkjum mennina!
Laugardagur, 21. maí 2016
Á morgun kl. 13 verđur fyrirlestur hjá SA. Hann fjallar um mikilvćgi ţess ađ virkja mennina og finna góđa stađi fyrir ţá. Fyrirlesturinn er ekki síst ćtlađur ţeim skákmönnum sem eru komnir styttra á skákframabrautinni en allir eru velkomnir.
Fyrirlesturinn hefst kl. 13.00 og fyrirlesari er Sigurđur Arnarson
5-3 mót á fimmtudag
Miđvikudagur, 18. maí 2016
Á fimmtudag 19/5 kl 20:00 er 5-3 mót
úrslitin í coca cola mótinu á mánudagskvöld
1-2 Jón Kristinn Ţorgeirsson 8 1/2 vinning
1-2 Elsa María Kristínardóttir 8 1/2 vinning
3 Haraldur Haraldsson 6 vinninga
4 Sigurđur Eiríksson 4.vinninga
5 Karl Egill Steingrímsson 3 vinninga
6 Hilmir 0 vinninga
.
Jón sigurvegari TM-mótarađarinnar
Fimmtudagur, 12. maí 2016
Í kvöld var tefld 8. og síđasta umferđ hinnar vinsćlu TM-mótarađar. 7 keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ langefstur og tryggđi sér sigurinn í heildarkeppninni.
Röđ keppenda í kvöld varđ sem hér segir:
Jón Kristinn Ţorgeirsson 10,5 vinningar
Sigurđur Arnarson, Smári Ólafsson og Ólafur Kristjánsson 6,5 vinninga
Haraldur Haraldsson og Andri Freyr Björgvinsson 5 vinningar
Einar Garđar Hjaltason 2 vinningar.
Til ađ reikna út árangurinn í heildarkeppni ársins er lagđur saman vinningafjöldi í 6 bestu umferđunum af ţeim 8 sem tefldar voru á árinu. Jón Kristinn varđ langt fyrir ofan nćstu menn. Meiri spenna var um 2. og 3. sćtiđ og nýttu Sigurđur og Haraldur sér ţađ ađ Áskell mćtti ekki til leiks í kvöld og komust báđir upp fyrir hann.
19 keppendur tóku ţátt í mótaröđinni í vetur.
Niđurstađan varđ sem hér segir:
Jón Kristinn Ţorgeirsson 69,5 vinningar
Sigurđur Arnarson 48,5 vinningar
Haraldur Haraldsson 47 vinningar
Áskell Örn Kárason 45,5 vinningar
Sigurđur Eiríksson 33,5 vinningar
Símon Ţórhallsson 26 vinningar
Smári Ólafsson 21 vinningur
Karl Egill Steingrímsson 15 vinningar
Haki Jóhannesson 14 vinningar
Sveinbjörn Sigurđsson 13 vinningar
Ólafur Kristjánsson 11 vinningar
Andri Freyr Björgvinsson 10 vinningar
Mikael Jóhann Karlsson 6 vinningar
Hreinn Hrafnsson 3,5 vinningar
Gabríel Freyr Björnsson 3,5 vinningar
Fannar Breki Kárason 3 vinningar
Einar Garđar Hjaltason 2 vinningar
Benedikt Sigurđarson 0,5 vinningar
Arngrímur F. Alfređsson 0 vinningar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM mótaröđ 8
Miđvikudagur, 11. maí 2016
Jón bikarmeistari
Mánudagur, 9. maí 2016
Ţrír eftir í bikarkeppninni
Sunnudagur, 8. maí 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bikarmótiđ hafiđ
Fimmtudagur, 5. maí 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bikarmót
Ţriđjudagur, 3. maí 2016
Firmakeppni - úrslit
Mánudagur, 2. maí 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjör í firmakeppni
Föstudagur, 29. apríl 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)