Virkjum mennina!

Á morgun kl. 13 verđur fyrirlestur hjá SA. Hann fjallar um mikilvćgi ţess ađ virkja mennina og finna góđa stađi fyrir ţá. Fyrirlesturinn er ekki síst ćtlađur ţeim skákmönnum sem eru komnir styttra á skákframabrautinni en allir eru velkomnir.
Fyrirlesturinn hefst kl. 13.00 og fyrirlesari er Sigurđur Arnarson


5-3 mót á fimmtudag

Á fimmtudag 19/5 kl 20:00 er 5-3 mót 

úrslitin í coca cola mótinu á mánudagskvöld 

1-2  Jón Kristinn Ţorgeirsson          8 1/2 vinning

1-2  Elsa María Kristínardóttir        8 1/2 vinning

3    Haraldur Haraldsson               6 vinninga

4   Sigurđur Eiríksson                 4.vinninga

5  Karl Egill Steingrímsson            3 vinninga

6  Hilmir                               0 vinninga 

.


Jón sigurvegari TM-mótarađarinnar

Í kvöld var tefld 8. og síđasta umferđ hinnar vinsćlu TM-mótarađar. 7 keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson vartmnkuer.jpgđ langefstur og tryggđi sér sigurinn í heildarkeppninni.

Röđ keppenda í kvöld varđ sem hér segir:

Jón Kristinn Ţorgeirsson 10,5 vinningar

Sigurđur Arnarson, Smári Ólafsson og Ólafur Kristjánsson 6,5 vinninga

Haraldur Haraldsson og Andri Freyr Björgvinsson 5 vinningar

Einar Garđar Hjaltason 2 vinningar.

 

Til ađ reikna út árangurinn í heildarkeppni ársins er lagđur saman vinningafjöldi í 6 beJokkostu umferđunum af ţeim 8 sem tefldar voru á árinu. Jón Kristinn varđ langt fyrir ofan nćstu menn. Meiri spenna var um 2. og 3. sćtiđ og nýttu Sigurđur og Haraldur sér ţađ ađ Áskell mćtti ekki til leiks í kvöld og komust báđir upp fyrir hann.
19 keppendur tóku ţátt í mótaröđinni í vetur.

 

 

 

Niđurstađan varđ sem hér segir:

Jón Kristinn Ţorgeirsson         69,5 vinningar

Sigurđur Arnarson                48,5 vinningar

Haraldur Haraldsson              47 vinningar

Áskell Örn Kárason               45,5 vinningar

Sigurđur Eiríksson               33,5 vinningar

Símon Ţórhallsson                26 vinningar

Smári Ólafsson                   21 vinningur

Karl Egill Steingrímsson         15 vinningar

Haki Jóhannesson                 14 vinningar

Sveinbjörn Sigurđsson            13 vinningar

Ólafur Kristjánsson              11 vinningar

Andri Freyr Björgvinsson         10 vinningar

Mikael Jóhann Karlsson           6 vinningar

Hreinn Hrafnsson                 3,5 vinningar

Gabríel Freyr Björnsson          3,5 vinningar

Fannar Breki Kárason             3 vinningar

Einar Garđar Hjaltason           2 vinningar

Benedikt Sigurđarson             0,5 vinningar

Arngrímur F. Alfređsson          0 vinningar

 

 


TM mótaröđ 8

Sćlir félagar á fimmtudagskvöld kl 20:00 eđa annađ kvöld er síđasta TM mótaröđin. og á annan í hvítasunnu Mánudaginn 16 mai er Coca cola mótiđ kl 20:00 ekkert verđur ţví á hvítasunnudag .

Jón bikarmeistari

Í kvöld réđust úrslitin í bikarmótinu. Keppnin fór ţannig fram ađ dregiđ var um keppendur í hverri umferđ og eftir ţrjú töp féllu menn úr keppni. Ţrír keppendur voru eftir ţegar sest var ađ taflborđinu í kvöld, ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Símon...

Ţrír eftir í bikarkeppninni

Bikarkeppnin hélt áfram í dag. Tefldar voru umferđir 4 til 7 og hrundu hinir eldri keppendur út, hver á fćtur öđrum svo nú eru ađeins 3 keppendur eftir, allir innan viđ tvítugt. Síđastur til ađ falla úr keppni var Sigurđur Eiríksson og endađi hann ţví í...

Bikarmótiđ hafiđ

Í kvöld hófst bikarkeppni Skákfélagsins og voru tefldar ţrjár umferđir. Keppnin fer fram međ ţeim hćtti ađ fyrir hverja umferđ er dregiđ um hverjir tefla saman og viđ ţriđja tap detta keppendur úr leik uns einn stendur uppi sem sigurvegari. 8 kappar...

Bikarmót

Á uppstigningardag kl. 20 munu skákmenn stilla upp fyrir hina stórskemmtilegu bikarkeppni Skákfélags Akureyrar. Dagurinn verđur ţví einnig einskonar uppstillingardagur. Tefldar verđa atskákir (25 mín per skák) og dregiđ um andstćđinga fyrir hverja...

Firmakeppni - úrslit

Í gćr fór fram úrslitakeppnin í Firmakeppni Skákfélags Akureyrar. Und anfarnar vikur hefur undankeppni fariđ fram og 12 fyrirtćki komust í úrslit. Ţau leiddu saman hesta sína og knapa. Knaparnir drógu sér fyrirtćki til ađ tefla fyrir. Í keppninni tóku...

Fjör í firmakeppni

Í gćrkvöldi var keppt í lokariđli Firmakeppni Skákfélagsins. Sex skákmenn tefldu fyrir sex síđustu fyrirtćkin, tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Símon Ţórhallsson var vel tengdur á ţessu móti og bar sigur úr bítum fyrir fyrirtćkiđ Tengir. Hann hlaut 9...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband