Geđveikt skákmót
Laugardagur, 3. desember 2016
Á morgun kl. 13 verđur skákmót til styrktar Grófinni. Hćkkuđ borđgjöld renna óskert til Grófarinnar.
Eymundur Eymundsson hefur fengiđ góđa styrktarađila.
Blómabúđ Akureyrar gefur fallegan kertastjaka og kerti.
Joe´s gefur 5000 króna gjafabréf
Penninn Eymundsson (ekki bróđir Eymundar) gefur tafl ađ verđmćti 5000 krónur.
Dregiđ verđur um vinningana.
Sigurđur E og Áskell náđu kóngsbragđinu
Fimmtudagur, 1. desember 2016
Skylduleikjamót var háđ sunnudaginn 27. nóvember og tefldu menn kóngsbragđ, eftir ţessa skylduleiki:
1. umferđ: 1.e4 e5 2.f4 exf4
2. umferđ: 1.e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 Rf6
3. umferđ: 1.e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 Re7
4. umferđ: 1.e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 d6
5. umferđ: 1.e4 e5 2. f4 d5
6. umferđ: 1.e4 e5 2. f4 d5 3. exd5 e4 4. Rc3 Rf6
7. umferđ: 1.e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 g5
Átta kappar mćttu til leiks og lauk mótinu ţannig:
1-2.Áskell Örn Kárason og Sigurđur Eiríksson 6
3. Sveinbjörn Sigurđsson 5
4-6. Hjörtur Steinbergsson, Karl Steingrímsson og Sigurđur Arnason 3,5
7. Heiđar Ólafsson 1
8. Fannar Breki Kárason 0
Litu ţar margar skákperlur dagsins ljós.
Nú ađ kvöldi fullveldisdags verđur svo efnt til áttundu og síđustu lotu mótarađarinnar. Keppnin um nannađ sćtiđ er hörđ.
Fyrirlestur á morgun, sunnudag
Laugardagur, 19. nóvember 2016
Á morgun, sunnudaginn 20. nóvember verđur opiđ hús í Skákheimilinu. Ţar mun félagi Sigurđur Arnarson frćđa okkur um stöđulegar drottningarfórnir og sýna nokkur skemmtileg dćmi um ţar hvernig fórna má hennar hátign fyrir lćgra setta liđsmenn og hafa samt betur. Húsiđ opnar kl. 13.00 og allir velkomnir.
Haustmót yngri flokka - síđari hluti
Laugardagur, 19. nóvember 2016
Smári örlagavaldur
Föstudagur, 18. nóvember 2016
Mótaáćtlun
Mánudagur, 14. nóvember 2016
Skákfélagsmenn í toppbaráttu
Laugardagur, 12. nóvember 2016
Enn vinnur Jokkó
Föstudagur, 11. nóvember 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haraldur og Áskell efstir á 15 mín. móti
Sunnudagur, 6. nóvember 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđin - enn vinnur Jón
Föstudagur, 4. nóvember 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)