En allt opiđ í úrslitakeppninni
Föstudagur, 24. febrúar 2017
Nú er tveimur skákum af ţremru lokiđ í úrslitum Skákţinga Akureyrar. Á miđvikudag leiddu ţeir Tómas og Andri saman hesta sína og hafđi Tómas sigur. Hann tefldi svo viđ Jón Kristin í gćr, fimmtudag og hefđi međ sigri getađ tryggt sér sigur á mótinu og Akureyrarmeistaratitilinn. Tómas átti lengi vel allskostar viđ fráfarandi meistara og virtist um tíma ná yfirhöndinni međ svörtu mönunum. Han missti ţó ţráđinn í endatafli sem var sigurstranglegt hjá Jóni. Tómas varđist ţó vel og ef tir ađ báđir vöktu upp drottningu kom upp endatafl ţar sem Jón hafđi drottningu og riddara gegn drottningu Tómasar. Eins og dćmin sanna getur reynst erfitt ađ verjast í slíkri stöđu međ lítinn tíma og fór svo ađ lokum ađ Tómas féll í mátgildru.
Lokaskákin í ţessari umferđ verđur tefld á morgun, laugardag og hefst kl. 13.15. Ţá stýrir Andri hvítu mönnunum gegn Jóni Kristni. Nćgir ţeim síđarnefnda jafntefli til ađ halda titilinum, en vini Andri verđa ţeir áfram jafnir allir ţrír og veđur ţá teflt til úrslita á sunnudaginn.
Barist til síđasta manns
Ţriđjudagur, 21. febrúar 2017
Nú er ađ hefjast keppni til úrslita um ţađ hver ţeirra ţremenninga, Andra Freys Björgvinssonar, Tómasar Veigars Sigurđarsonar eđa Jóns Kristins Ţorgeirssonar, stendur uppi sem sigurvegari í Sákţimgi Akureyrar og um leiđ Skáksmeistari Akureyarar 2017. Um titilinn verđur teflt međ ţessum hćtti:
Miđvikudag kl. 16.30 Tómas-Andri
Fimmtudag kl. 16.30 Jón Kristinn-Tómas
Laugardag kl. 13.15 Andri-Jón Kristinn
Ţeir munu tefla kappskákir - sömu tímamörk og á ađalmótinu. Ef tveir eđa ţrír verđa enn jafnir munu ţeir tefla atskákir á sunnudag međ umhugsunartímanum 15-10. Ef enginn er enn búinn ađ tryggja sér sigurinn eftir ţetta verđur fariđ í hrađskákir 4-2. Í báđum tilvikum einföld umferđ ef ţeir eru ţrír, en tvöföld ef ţeir eru tveir. Í lokiđ - ef annađ gengur ekki - verđur telfd ein gjörningaskák ţar sem annar hefur fimm mínútur og hinn fjórar og ţá nćgir ţeim tímanaumari jafntefli.
En sumsé - viđ byrjum á morgun, miđvikudag kl. 16.30!
Ţrenningin blífur!
Sunnudagur, 19. febrúar 2017
Ţađ fór eins og marga grunađi - ţeir Andri, Jón Kristinn og Tómas sitja saman á toppnum eftir lokaumferđ Skákţings Akureyrar nú í dag. Allir unnu ţeir sínar skákir og halda ţví efsta sćtinu međ sex vinninga af sjö mögulegum. Úrslitin í lokaumfeđinni:
Alex-Jón 0-1
Sveinbjörn-Tómas 0-1
Gabríel-Andri 0-1
Ulker-Karl 0-1
Fannar-Hreinn 0-1
Heiđar-Ágúst 1-0
Lokastađan er ţá ţessi:
1-3. Andri, Jón Kristinn og Tómas 6; 4-5. Karl og Hreinn 4; 6-7. Alex og Haraldur 3,5; 8-11. Gabríel, Heiđar, Sveinbjörn og Ulker 3, 12-13. Ágúst og Fannar 2.
Nú verđur blásiđ til úrslitakeppni um titilinn "Skákmeistari Akureyrar 2017". Ţar mun ţeir ţremenningar tefla einfalda umferđ sín á milli. Ef ţađ nćgir ekki til ađ útkljá máliđ verđur telft áfram međ styttri umhugsunartíma; fyrst í atskákum og ef ţađ dugar ekki verđur tíminn styttur enn frekar. Nánar um ţađ síđar.
Skólaskákmót Akureyrar 25. febrúar!
Fimmtudagur, 16. febrúar 2017
Mótaröđin heldur áfram
Miđvikudagur, 15. febrúar 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţrenning berst um titilinn!
Sunnudagur, 12. febrúar 2017
10 mínútna mót ,Úrslit.
Fimmtudagur, 9. febrúar 2017
10 mínútna mót
Miđvikudagur, 8. febrúar 2017
Ţrímennt á toppnum
Sunnudagur, 5. febrúar 2017
Óvćnt úrslit og röđun fimmtu umferđar
Miđvikudagur, 1. febrúar 2017