TM - mótaröđin heldur áfram

Á morgun, fimmtudaginn 16. mars fer 5. umferđ TM-mótarađarinnar fram. Tafliđ hefst kl. 20.00 og tefldar verđa hrađskákir.


Jón Kristinn hrađskákmeistari

Tíu skákkempur mćttu til leiks í dag, 12. mars til ađ skera úr um ţađ hver myndi hampa titlinum "Hrađskákmeistari Akureyrar" nćsta áriđ. Hart var barist og spenna mikil og var mönnum nú skammtađar fjórar mínútur á skákina og tvćr sekúndur ađ auki fyrir hvern leik (4-2). Ţá var mótiđ og reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga, sem jók vitanlega mjög á taugatitring í hópi keppenda. Eins og veljulega tók Jón Kristinn Ţorgeirsson forystuna, en nokkrir félagar hans voru ţó skammt undan. Kvađ svo rammt ađ ţessu ađ ef Jón hefđi tapađ skák sinni viđ Áskel Örn Kárason í síđustu umferđ hefđi sigurinn falliđ ţeim síđarnefnda í skaut. Leit lengi út fyrir ađ svo fćri, en ađ lokum mátti snerpa unga mannsins sín meira og hann hafđi sigur, eins og undantakningarlaust á öđrum mótum vetrarins. Jón fékk sumsé átta vinninga, Andri Freyr Björgvinsson sjö, en ţeir Áskell og Sigurđur Arnarson sex og hálfan. Töfluna má sjá á Chess-results. 


Tómas vann 10 mínútna mót

Fimmtudagskvöldiđ 9. mars voru telfar 10 mínútna skákir. Heldur var fámennt ţetta kvöld, en góđmennt engu ađ síđur. Fimm menn telfdu tvöfalda umferđ (átta skákir) og röđuđust svo ađ loknu móti:

Tómas Veigar Sigurđarson       7

Smári Ólafsson                 5

Sveinbjörn Sigurđsson          3,5

Karl Sreingrímsson             2,5

Heiđar Ólafsson                2  


Íslandsmót skákfélaga - SA međ tvćr sveitir í efstu deild!

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga (deildakeppninnar) fór fram í Rimaskóla í Reykjavík um síđustu helgi. Skákfélagiđ tefldi fram fjórum sveitum, einni í hverri deild. Gengi sveitanna var ćđi mismunandi. Forföll voru heldur meiri en venjulega og mönnun...

Skákbúđir á Laugum 1-2. apríl

Dagskrá: Viđ byrjum á laugardeginum kl. 10 - stífar ćfingar fram ađ hádegishléi. Síđan enn stífari kl. 13-17, ţó međ hléum fyrir útivist og e.t.v. sundferđ. Á sunnudegi ćfingar kl. 10-12. og kl. 13 Norđurlandsmót yngri flokka, tekur tvo til tvo og hálfan...

Fannar Breki sigurvegari Skákţings Akureyrar - yngri flokka

Ţeir Fannar Breki Kárason og Arnar Smári Sigrúnarson urđu efstir og jafnir á mótinu um síđustu helgi, eins og komiđ hefur fram hér á síđunni. Báđir tryggđu sér ţađ međ Akureyrarmeistaratitil í skólaskák, hvor í sínum flokki. Til ađ skera úr um...

Mót fellt niđur

Fyrirhugađ 10 mín mót sem átti ađ halda í dag fellur niđur. Skákmenn munu ţess í stađ undirbúa sig undir Íslandsmót skákfélaga um nćstu helgi.

Arnar Smári og Fannar Breki skólaskákmeistarar

SPRETTSMÓTIĐ, sem er Skákţing Akureyrar í yngri flokkum og skólaskákmó Akureyrar, var háđ í gćr, laugardaginn 25. febrúar. Í skólaskákinni var keppt í tveimur flokkum, 1-7. bekk og 8-10. bekk. Á Skákţinginu var keppt um meistaratitil í ţremur...

Jón Kristinn Akureyrarmeistari annađ áriđ í röđ!

Í dramatískri úrslitakeppni sem lauk í dag međ skák Andra Freys Björrgvinssonar og Jóns Kristins Ţorgeirssonar reyndist skákgyđjan á bandi meistara Jóns Kristins, sem núorđiđ vinnur flest mót hér norđan heiđa. Andri Freyr varđ nauđsynlega ađ vinna skák...

Halldór Brynjar: Veni vidi vici

Á fimmtudaginn fór fram 4. umferđ TM-mótarađarinnar. Halldór Brynjar kom sá og sigrađi. Hann lagđi alla andstćđinga sína af velli, en tefldar voru hrađskákir. Á milli umferđa fylgdust keppendur af kappi međ skák Jóns Kristins og Tómasar Veigars....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband