Skákbakterían hvílir sig á veirunni
Sunnudagur, 1. nóvember 2020
Nú leggst hiđ hefđbundna skáklíf í dvala um sinn, vegna veirunnar sem eg ćtla ekki einu sinni ađ nefna. Hefđbundnum skákćfingum og skákmótum er frestađ međan núgildandi samkomutakmarkanir gilda.
Engar ćfingar til 17. nóvember í ţađ minnsta.
Viđ vilju hinsvegar vekja athygli á ţví ađ skákiđkun á Netinu er lífleg. Núna kl. 17.00 er ţannig ađ byrja nytt mót í Skólaskákmótaröđinni á chess.com. Nćsta mót Skákfélagsins í Heimilistćkjaröđinni verđur svo ţann 13. nóvember. Ţess á milli eru fjölmörg mót sem öll eru auglýst rćkilega á skak.is.
Fylgist vel međ!
Haustmótinu lokiđ međ sigri Andra Freys.
Sunnudagur, 25. október 2020
Haustmót Skákfélags Akureyrar lauk í dag. Úrslit sjöundu og síđustu umferđar:
Andri-Sigţór 1-0
Stefán-Smári 0-1
Gunnar Logi-Sigurđur 0-1
Tobias-Emil 1-0
Markús-Brimir 1-0
Alexía-Jökull Máni 0-1
Ţađ er ţví Andri Freyr Björgvinsson sem er meistari félagsins, annađ áriđ í röđ. Hann vann allar sínar skákir, sjö ađ tölu. Smári Ólafsson náđi líka öđru sćtinu međ miklu öryggi; tapađi ađeins fyrir Andra en vann ađrar skákir. Í yngri flokki urđu ţeir Markús Orri Óskarsson og Tobias Ţórarinn Matharel jafnir og ţurfa ađ tefla einvígi um meistaratitilinn.
Lokastađan:
Andri Freyr Björgvinsson 7
Smári Ólafsson 6
Sigurđur Eiríksson 5
Stefán G Jónsson 4
Markús Orri og Tobias 3,5
Sigţór Árni, Jökull Máni og Gunnar Logi 3
Emil Andri og Brimir 2
Alexía Hilmisdóttir 1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Síđasta umferđ Haustmótsins á morgun.
Laugardagur, 24. október 2020
Á morgun, 25. október kl. 13.00 hefst sjöunda og síđasta umferđ Haustmótsins. Öllum skákum úr sjöttu umferđ er nú lokiđ, eftir ađ Brimir og Alexía tefldu sína skák. Henni lauk međ sigri ţess fyrrnefnda.
Sigurvegari síđasta árs, Andri Freyr Björgvinsson, stendur međ pálmann í höndunum fyrir lokaumferđina, en hann hefur vinningsforskot á nćsta mann, Smára Ólafsson. Ţeir Smári, Sigurđur Eiríksson og Stefán G. Jónsson heyja svo baráttu um annađ og ţriđja sćtiđ. Baráttan um efsta sćtiđ í yngri flokki er hörđ og jöfn, en heildarstöđuna eftir sjöttu umferđ má sjá á Chess-results.
Í sjöundu umferđ eigast ţessi viđ:
Andri og Sigţór
Stefán og Smári
Gunnar Logi og Sigurđur
Markús og Brimir
Emil og Tobias
Alexía og Jökull Máni
Haustmótiđ; Andri efstur fyrir síđustu umferđ
Föstudagur, 23. október 2020
Haustmótiđ; nćstsíđasta umferđ á fimmtudaginn
Mánudagur, 19. október 2020
Fimmta umferđ; Andri enn í forystu
Sunnudagur, 18. október 2020
Spil og leikir | Breytt 20.10.2020 kl. 23:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Innleiđing sportabler
Laugardagur, 17. október 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Röđun fimmtu umferđar
Föstudagur, 16. október 2020
Spil og leikir | Breytt 19.10.2020 kl. 13:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ; Andri vann toppslaginn
Föstudagur, 16. október 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mót á nćstunni - ný mótaröđ á Netinu
Miđvikudagur, 14. október 2020
Spil og leikir | Breytt 15.10.2020 kl. 11:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)