Minningarmót um Margeir Steingrímsson.

Minningarmót um Margeir Steingrímsson hófst í gćrkveldi međ fjórum atskákum og Gylfi Ţórhallsson er efstur međ 3,5 vinning. Ólafur Kristjánsson og Stefán Bergsson koma nćstir međ 3. vinninga.

    Stađan eftir 4. umferđir.

    
 1. Gylfi Ţórhallsson  3,5  
 2.  Ólafur Kristjánsson  3  
 3.  Stefán Bergsson  3  
 4.  Ţór Valtýsson  2,5  
 5.  Tómas Veigar Sigurđarson  2  
 6.  Sigurđur Eiríksson  2  
 7.  Sigurđur Arnarson  2  
 8.  Jón Kristinn Ţorgeirsson  2  
 9.  Andri Freyr Björgvinsson  2  
10.  Mikael Jóhann Karlsson  1  
11.  Hjörtur Snćr Jónsson  1  
12.  Óskar Long  0  
 5. umferđ hefst kl. 13.00 í dag.  
Ţá tefla m.a. Gylfi - Ţór,  Stefán - Ólafur. Úrslit eru á chess-results.com  

Coca cola mótiđ.

Mikael Jóhann Karlsson sigrđi örugglega á Coca cola hrađskákmótinu sem var háđ sl.föstudagskvöld. Mikael hlaut 9,5 vinning af 12 mögulegum. Sveinbjörn Sigurđsson varđ annar međ 7,5 vinning og ţriđji varđ Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 7 v.

                                     Lokastan.

  vinni.  
 1. Mikael Jóhann Karlsson  9,5  af 12. 
 2.  Sveinbjörn Sigurđsson  7,5  
 3.  Jón Kristinn Ţorgeirsson  7  
 4. Haki Jóhannesson 6,5 
 5.  Atli Benediktsson  5  
 6.  Ari Friđfinnsson  5  
 7.  Bragi Pálmason  1,5  
    
 Nćsta mót er minningar mót um 
Margeir Steingrímsson sem hefst föstudag 4. júní kl. 20.00.

Maí hrađskákmótiđ.

                                    Lokastađan.

  vinning.  
 1. Sigurđur Arnarson  10,5  af 14. 
 2.  Sigurđur Eiríksson   9,5  
 3.  Tómas Veigar Sigurđarson   9  
 4.  Ari Friđfinnsson  8 
 5. Sveinbjörn Sigurđsson    7 
 6.  Jón Kristinn Ţorgeirsson   6 
 7.  Haki Jóhannesson   6  
 8.  Jón Magnússon   0  

Minningarmót um Gunnlaug Guđmundsson.

mánudagur 24.maí.10 Sigurđur Eiríksson sigrađi glćsilega á minningar mótinu um Gunnlaug Guđmundsson fyrrum formann Skákfélags Akureyrar. Sigurđur fékk 11 vinninga af 12 mögulegum. Sigurđur Arnarson varđ annar međ 9 vinninga og ţriđji varđ Sveinbjörn...

Minningarmót um Margeir Steingrímsson.

miđvikudagur 5.maí.10 Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 4. - 6. júní í Íţróttahöllinni. Margeir Steingrímsson var fćddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009. Margeir var skákmeistari...

Firmakeppni Skákfélags Akureyrar 2010, úrslit.

laugardagur 1.maí.10 06:32 KPMG Endurskođun voru sigurvegarar í firmakeppninni sem lauk í kvöld. Í 2. - 4. sćti urđu Sérleyfisbílar Akureyrar (SBA), Brauđgerđ Axels og Vikudagur. Ţađ voru 14 fyrirtćki í úrslitum og var keppni afar jöfn og spennandi allt...

Firmakeppni 2010.

ţriđjudagur 27.apr.10 Úrslitakeppni í firmakeppni Skákfélags Akureyrar hefst kl. 20.00 í kvöld, og ţađ er ekkert ţátttökugjald. Ţađ er búist viđ góđri ţátttöku, en ţađ verđa tefldar hrađskákir. Úrslit í seinni hluta firmakeppninar er lokiđ og fór úrslit...

Hrađskákmót Norđlendinga 2010. unglingaflokkur.

sunnudagur 25.apr.10 Jón Kristinn og Hersteinn Heiđarsson í mótinu í dag. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ hrađskákmeistari Norđlendinga í unglingaflokki, Mikael Jóhann Karlsson varđ annar og Andri Freyr Björgvinsson varđ ţriđji. Lokastađan: vinn. 1. Jón...

Skákţing Norđlendinga 2010. yngri flokkar.

sunnudagur 25.apr.10 Keppendur á mótinu. Mikael Jóhann Karlsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Gunnar Arason urđu skákmeistarar Norđlendinga í yngri flokkum í dag. Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum fór fram á Akureyri í dag og bar Mikael Jóhann...

Kjördćmismót í skólaskák 2010.

fimmtudagur 22.apr.10 Verđlaunahafar á kjördćmismótinu. Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson kjördćmismeistarar í skólaskák 2010 á Norđurlandi eystra. Kjördćmismótiđ á Norđurlandi eystra í skólaskák fór fram sl. mánudag í Valsárskóla á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband