Skákţing Akureyrar, yngri flokkar; Markús og Valur Darri sigurvegarar.
Sunnudagur, 12. mars 2023
Skákţing Akureyrar í yngri flokkum (f. 2007 og yngri) var háđ nú um helgina; 20 ţátttakendur tefldu sjö atskákir á tveimur dögum.
Markús Orri Óskarsson vann öruggan sigur á mótinu međ fullu húsi vinninga. Sigţór Árni Sigurgeirsson varđ annar og Tobias Matharel ţriđji. Efstur í barnaflokki (f. 2012 og síđar) varđ Valur Darri Ásgrímsson.
Lokastađan
röđ | nafn | stig | f.ár | vinn |
1 | Oskarsson Markus Orri | 1361 | 2009 | 7 |
2 | Sigurgeirsson Sigthor Arni | 1316 | 2011 | 6 |
3 | Matharel Tobias | 1439 | 2009 | 5 |
4 | Kondracki Damian Jakub | 1246 | 2008 | 4 |
5 | Asgrimsson Valur Darri | 2012 | 4 | |
6 | Perez Seno McGrath | 2011 | 4 | |
7 | Eythorsson Einar | 2011 | 4 | |
8 | Leosson Heidar Gauti | 2011 | 4 | |
9 | Tomasson Jesper Toi | 2011 | 4 | |
10 | Ragnarsson Svafnir | 2008 | 4 | |
11 | Bernhardsson Kristian Mar | 2011 | 3 | |
12 | Kramarenko Vjatsjeslav | 2013 | 3 | |
13 | Gunnarsson Throstur | 2013 | 3 | |
14 | Broers Sindri Leo | 2016 | 2˝ | |
15 | Davidsson Emil Andri* | 1211 | 2009 | 2 |
16 | Theodoropoulos Iraklis Hrafn | 2016 | 2 | |
17 | Emilsson Gudmundur | 2012 | 2 | |
18 | Thoroddsen Kari | 2012 | 2 | |
19 | Rotaru Alexandru | 2016 | 1˝ | |
20 | Wielgus Dominik W* | 2015 | 1 |
* tefldu ađeins fjórar skákir.
Öll einstaklingúrslit má finna á Chess-results.
Mótaröđin; Andri vann fimmtu lotu.
Föstudagur, 10. mars 2023
Teflt var gćr; á fimmtudagskvöldi eins og venjan er. Tíu keppendur mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla. Efstu menn:
Andri Freyr 9
Áskell 8
Sigurđur og Smári 6,5
Helgi Valur 4,5
Karl 4
Stefán 3,5
Glćsilegur sigur hjá Andra sem tók nú ţátt í mótaröđinni í fyrsta sinn.
Eftir fimm lotur hafa ţessir flesta vinninga:
Áskell 36,5
Sigurđur 35
Smári 26
Stefán 24,5
Hjörtur 16
Karl Egill 15,5
Rúnar 15
Skákţing Akureyrar - yngri flokkar
Fimmtudagur, 9. mars 2023
Skákţing Akureyrar fyrir iđkendur f. 2007 og síđar verđur háđ nú um helgina.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi, umhugsunartími 8-3.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga.
Dagskrá:
Laugardagur 11. mars kl. 13.00 Umferđir 1-4
Sunnudagur 12. mars kl. 13.00 Umferđir 5-7
Teflt er um tvo meistaratitla;
a. Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki (f. 2011-2007)
b. Skákmeistari Akureyrar í barnaflokki (f. 2012 og síđar)
Ađ líkindum munu allir tefla saman í einum flokki, en mótsstjóri getur ákveđiđ ađ skipta hópnum upp í eldri og yngri flokk til ađ auđvelda framkvćmdina. Ţetta rćđst ekki fyrr en í upphafi móts ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir.
Hćgt er ađ skrá sig á mótiđ á askell@simnet.is eđa međ ţví ađ mćta tímanlega á laugardaginn. Hámarksţátttaka 26.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar hrađskákmeistari
Mánudagur, 6. mars 2023
Mótaröđin: Rúnar vann fjórđu lotu.
Föstudagur, 3. mars 2023
Mótaröđ, Sigurđur vann ţriđju lotu
Föstudagur, 24. febrúar 2023
Rúnar Sigurpálsson Skákmeistari Akureyrar
Mánudagur, 20. febrúar 2023
Febrúarmót barna, Markús vann aftur!
Laugardagur, 18. febrúar 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar efstur fyrir lokaumferđina
Ţriđjudagur, 14. febrúar 2023
Spil og leikir | Breytt 15.2.2023 kl. 12:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaáćtlun til marsloka
Mánudagur, 13. febrúar 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)