Sigurđur Arnarson heldur fyrirlestur fimmtudaginn 2. desember.

Sigurđur Arnarson

Fyrsta fimmtudag hvers mánađar eru haldnir fyrirlestrar í húsakynnum Skákfélags Akureyrar. Fyrsta fimmtudag desembermánađar (2. desember) verđur fjallađ um mistök í heimsmeistaraeinvígum. Teknir verđa fyrir margir af ţekktustu heimsmeisturum sögunnar.

Fyrirlesturinn heldur Sigurđur Arnarson


Haustmót, Einvígi - Sigurđur Arnarson sigrađi örugglega í fyrstu einvígisskákinni

Sigurđur Arnarson

Sigurđur Arnarson sigrađi örugglega í fyrstu einvígisskák ţeirra Sigurđar og Tómasar um sigurinn í Haustmótinu.

Nćsta, og mögulega lokaskák einvígisins verđur tefld nćstkomandi ţriđjudag kl. 19:30.


Námskeiđ fyrir efnilega skákmenn á landsbyggđinni

Skákskóli Íslands hyggst bjóđa efnilegum skákmönnum á landsbyggđinni (utan stór-Reykjavíkursvćđisins), 18 ára og yngri, til námskeiđs í húsnćđi skólans dagana 27. - 30. desember n.k.  Kennt verđur frá kl. 14 ţann 27. desember og til hádegis 30. desember.  Kl. 10-12 og 13-16 ađra daga.

Nemendur greiđa allan ferđa-og uppihaldskostnađ en skólinn greiđir kostnađ viđ mat og veitingar á kennslutíma svo og alla kennslu og námsgögn.

Sćkja verđur um ţátttöku eigi síđar en 15. desember nk.  Hámarksfjöldi nemenda verđur 15.  Skákskólinn áskilur sér rétt til ađ aflýsa námskeiđinu ef ekki fćst lágmarksţátttaka, 10 nemendur.  Jafnframt áskilur Skákskólinn sér rétt til ađ velja úr umsóknum miđađ viđ skákstyrkleika ef fjöldi umsćkjenda verđur óviđráđanlegur.

Umsóknum ber ađ skila til skrifstofu Skáksambands/Skákskóla í síma

568 9141 (kl. 10-13 virka daga), fax 568 9116,

netfang:  skakskolinn@skakskolinn.is


Sigurđur Arnarson öruggur sigurvegari á Akureyrarmótinu í atskák

Síđari hluti Akureyrarmótsins í atskák var tefldur í kvöld. Sigurđur Arnarson, sem hafđi fullt hús eftir fyrri hlutann hélt uppteknum hćtti og lagđi alla andstćđingasína í síđari hlutanum ađ velli. Sigurđur sigrađi ţví á mótinu af fádćma öryggi, međ sjö...

Sigurđur Arnarson efstur međ fullt hús á Akureyrarmótinu í atskák

Akureyrarmótiđ í atskák hófst í dag. Tólf keppendur taka ţátt og tefla 7 umferđir eftir svissnesku monrad-kerfi. Atskákmeistari Akureyrar frá ţví í fyrra, Sigurđur Arnarson leiđir mótiđ međ fullu húsi ađ loknum fjórum umferđum. Áskell Örn Kárason kemur...

Mikael Jóhann efstur í mótaröđinni

Fimmta umferđ mótarađarinnar fór fram í gćr. Sjö skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Niđurstađan varđ sú ađ Mikael Jóhann Karlsson, sem vinnur allt sem hönd er festandi á ţessa dagana, var efstur međ 9 vinninga og Smári...

Haustmót barna og unglinga:

Mikael Jóhann, Jón Kristinnog Guđmundur Aron meistarar Í gćr laukhaustmóti barna og unglinga. Keppt var í ţremur aldursflokkum; 9 ára og yngri, 12 áraog yngri og 15 ára og yngri. Ţátttakendur voru alls sextán og telfdu í einum flokki, 7 umferđir...

Akureyrarmótiđ í atskák hefst á sunnudaginn

Akureyrarmótiđ í atskák 2010 hefst sunnudaginn 21. nóvember kl. 14. Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi međ 25 mínútna umhugsunartíma. Dagskrá: Sunnudagur 21. nóvember kl. 14:00 1.- 4. umferđ Ţriđjudagur 23. nóvember kl. 20:00 5.- 7 umferđ...

Áskell Örn efstur í mótaröđinni

Fjórđa umferđ mótarađarinnar var tefld í kvöld. Sjö skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Leikar fóru ţannig ađ Áskell Örn var efstur međ 10 vinninga; Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson náđu sér í sjö og Tómas Veigar var...

Haustmót barna- og unglinga

Haustmót barna- og unglinga verđur teflt dagana 15. og 17. nóvember og hefst kl. 17. Mótiđ er opiđ öllum börnum á grunnskólaaldri og er ţátttaka ókeypis. Verđlaun verđa veitt í eftirfarandi flokkum: 9 ára og yngri 12 ára og yngri 15 ára og yngri...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband