TM - Mótaröđ: Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar efstir í fjórđu umferđ

TM - Tryggingamiđstöđin

Fjórđa umferđ TM – mótarađarinnar fór fram í gćr. Tíu keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla.

Ţegar upp var stađiđ stóđu Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar jafnir međ 13˝ vinninga af 18 mögulegum, Haki Jóhannesson kom nćstur međ 12˝ og Sigurđur Eiríksson og Smári Ólafsson voru međ 11˝.

tomas_veigar_sigurdur_arnarson

Úrslit:

Sigurđur Arnarson                             13˝
Tómas Veigar                                     13˝
Haki Jóhannesson                              12˝
Smári Ólafsson                                  11˝
Sigurđur Eiríksson                             11˝
Hjörleifur Halldórsson                       11
Karl Steingrímsson                           
Bragi Pálmason                                 
Atli Benediktsson                              4
Ari Friđfinnsson                                

 

TM - mótaröđ

17.2.2011

       

 

 

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

Samt.

1

Sigurđur Eiríksson

 

˝ 1

0 1

0 1

0 1

1 0

1 1

1 0

1 1

˝ ˝

11˝

2

Sigurđur Arnarson

˝ 0

 

1 1

1 1

1 1

0 1

1 1

0 1

1 1

˝ ˝

13˝

3

Karl Steingrímsson

1 0

0 0

 

0 0

˝ 1

0 1

˝ 0

0 1

0 ˝

0 0

4

Smári Ólafsson

1 0

0 0

1 1

 

1 1

0 0

1 1

1 ˝

1 1

0 1

11˝

5

Atli Benediktsson

1 0

0 0

˝ 0

0 0

 

0 0

1 ˝

0 0

˝ ˝

0 0

4

6

Tómas Veigar

0 1

1 0

1 0

1 1

1 1

 

1 1

˝ 0

1 1

1 1

13˝

7

Ari Friđfinnsson

0 0

0 0

˝ 1

0 0

0 ˝

0 0

 

0 ˝

0 0

0 0

8

Hjörleifur Halldórss.

0 1

1 0

1 0

0 ˝

1 1

˝ 1

1 ˝

 

1 1

˝ 0

11

9

Bragi Pálmason

0 0

0 0

1 ˝

0 0

˝ ˝

0 0

1 1

0 0

 

0 0

10

Haki Jóhannesson

˝ ˝

˝ ˝

1 1

1 0

1 1

0 0

1 1

˝ 1

1 1

 

12˝

 

 

TM mótaröđ - Stađan

  

13.jan

20.jan

10.feb

17.feb

10.mar

17.mar

Samtals

1

Sigurđur Arnarson

7

10

5,5

13,5

 

 

36

2

Tómas Veigar

 

11,5

5

13,5

 

 

30

3

Sigurđur Eiríksson

 

10

6,5

11,5

 

 

28

4

Smári Ólafsson

 

8

6,5

11,5

 

 

26

5

Mikael Jóhann

7

7

5

 

 

 

19

6

Hjörleifur Halldórsson

6,5

 

 

11

 

 

17,5

7

Áskell Örn

7

 

9,5

 

 

 

16,5

8

Haki Jóhannesson

3

 

 

12,5

 

 

15,5

9

Jón Kristinn

6

3,5

4

 

 

 

13,5

10

Atli Benediktsson

3,5

2,5

 

4

 

 

10

11

Ari Friđfinnsson

3

3,5

 

2,5

 

 

9

12

Karl Steingrímsson

1

 

 

6,5

 

 

7,5

13

Bragi Pálmason

0,5

 

 

4,5

 

 

5

14

 

 

 

 

 

 

 

0

15

 

 

 

 

 

 

 

0

 


Jón Kristinn á Norđurlandamót í skólaskák.

Jón Kristinn Ţorgeirsson

Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem nú hampar Íslandsmeistaratitli í piltaflokki (13ára og yngri), teflir nú um helgina á Norđurlandamótinu í skólaskák sem fram fer í Oslo. Mótiđ hefst kl. 10 á föstudagsmorgun og verđur hćgt ađ fylgjast međ ţví á heimasíđu mótsins: http://sjakkselskapet.no/nordisk-for-ungdom-2011/.

Jón Kristinn teflir í D flokki (11-12 ára) og er á fyrra ári sínu í flokknum. Hann er 8. í stigaröđ 12 keppenda, svo búast má viđ ţungum róđri, enda sá stigahćsti í flokknum međ nćrri 2100 stig. Viđ sem ţekkjum okkar mann vitum hinsvegar ađ á góđum degi getur hann unniđ hvern sem er. Ţađ yrđi frábćrt ef Jón yrđi fyrir ofan miđju í sínum flokki og verđlaunasćti er ekki útilokađ ef hann nćr ađ sýna sitt besta. 


Skákţing Akureyrar - einvígin

Skákţing Akureyrar

 

 

 

 Einvígi Sigurđar Arnarsonar og Smára Ólafssonar um titilinn Skákmeistari Akureyrar hefst mánudaginn 21. febrúar.

Ţá tefla einnig ţeir Hjörleifur Halldórsson og Karl Egill Steingrímsson einvígi um meistaratitilinn í flokki öldunga, 60 ára og eldri.

Báđar skákirnar hefjast kl. 19.30. Dregiđ verđur um liti í skákunum á opnu húsi nk. fimmtudagskvöld, ţegar fjórđa umferđ TM-mótarađarinnar hefst.  


Smári og Sigurđur Arnarson efstir og jafnir

Sjöunda og síđasta umferđ Skákţings Akureyrar var háđ í dag. Hart var barist á öllum borđum, enda mikiđ í húfi. Úrslit urđu svörtu mönnunum mjög í vil, eins og sjá má: Hjörleifur- Sigurđur A 0-1 Jón Kristinn - Smári 0-1 Tómas Veigar - Mikael 0-1 Jakob...

Nćstu mót

Mótaáćtlun fyrir febrúar og mars liggur nú fyrir. Hana er hćgt ađ skođa hér eđa međ ţví ađ hlađa niđur viđhengdu PDF skjali til útprentunar.

Áskell Örn efstur í 3. umferđ TM - mótarađarinnar

Ţriđja umferđ TM - mótarađarinnar fór fram í gćr. Sjö keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Fyrri hálfleikur var nokkuđ jafn, ţannig var Mikael Jóhann efstur í hálfleik međ 4 vinninga, Áskell kom nćstur međ 3˝ og Siguđur...

Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson efstir fyrir lokaumferđina

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í kvöld. Engin stórtíđindi urđu í umferđinni, ţ.e. ţeir stigahćrri höfđu í öllum tilfellum betur gegn hinum stigalćgri. Feđgarnir Tómas og Sigurđur sönnuđu regluna međ jafntefli. Smári Ólafsson...

Tómas Veigar hafđi betur í frestađri skák

Tómas Veigar hafđi betur gegn Rúnari Ísleifssyni í frestađri skák úr 5. umferđ sem tefld var í kvöld. 6. og nćstsíđasta umferđ verđur telfd miđvikudaginn 9. febrúar og ţá eigast ţessir viđ: Sigurđur A - Mikael Karl Egill - Smári Tómas - Sigurđur E Jón...

Ţrír efstir og jafnir á Skákţingi Akureyrar

Í umferđinni í dag urđu ţau stórtíđindi, ađ Sigurđur Arnarbur, sem vann fyrstu fjórar skákir sínar sannfćrandi, beiđ nú lćgri hlut fyrir fyrrverandi Norđurlandameistara atvinnubílstjóra. Ţá tapađi nafni hans Eiríksson annarri skák sinni á mótinu fyrir...

Sigurđur Arnarson efstur á SŢA

Fjórđa umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í gćr. Sigurđur Arnarson er sem fyrr efstur eftir ađ hafa lagt nafna sinn Eiríksson ađ velli. Smári Ólafsson hafđi betur gegn Tómasi Veigari og er í öđru sćti međ ţrjá vinninga ásamt Mikael Jóhanni sem vann...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband