Jón Ţ. Ţór enn taplaus á NM öldunga

Jón Ţ. Ţór er enn taplaus eftir 5. umferđ á Norđurlandamóti Öldunga sem nú fer fram í Reykjavík. Í dag sigrađi hann Pálmar Breiđfjörđ međ svörtu og er međ 3,5 vinninga. Á morgun mćtir hann ţreföldum Norđurlandameistara, finnska stórmeistaranum Westerinen sem hefur mátt ţakka fyrir tvö jafntefli gegn Skákfélagsmönnum í ţessu móti. Áskell Örn Kárason mun fara yfir ţćr skákir á opnu húsi á morgun eins og sjá má hér ađ neđan og vel má vera ađ hann bćti ţeirri ţriđju viđ. Ađrir norđanmenn stóđu sig heldur verr og töpuđu sínum skákum.

Athygli vekur ađ danski Fidemeistarinn Bent Sörensen hefur fariđ nokkuđ létt međ tvo af okkar félögum og varđ ţađ til ţess ađ fréttaritari fletti manninum upp á heimasíđu Alţjóđa Skáksambandsins, FIDE. Ţar kemur í ljós ađ í október 2008 var hann međ 2172 elostig en er nú međ 2341 elostig eftir ađ hafa teflt í mörgum mótum. Ţetta sýnir ađ ţađ er alltaf hćgt ađ bćta sig og ćtti ađ vera öđrum skákmönnum hvatning. Nánar má sjá upplýsingar um ţennan skákmann á ţessari slóđ: http://ratings.fide.com/card.phtml?event=1400410

Stađa okkar manna ađ loknum 5 umferđum er ţannig ađ Jón er efstur Skákfélagsmanna međ 3,5 vinninga, Ólafur hefur 3, Sigurđur er međ 2,5, Sveinbjörn 2 og Ţór međ 1 vinning.

Hér ađ neđan má sjá frekari upplýsingar um gengi okkar manna.

Jón Ţ. Ţór

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDPts.Res.
11138Lovaas Tore H.1857NOR1.5w 1
2726Gardarsson Halldor1950ISL2.5s ˝
3636Lúđvíksson Jóhannes1880ISL3.0w ˝
4632Nilsson Weine1888SWE2.5w ˝
51042Breidfjord Palmar1806ISL2.5s 1
654GMWesterinen Heikki M.J.2340FIN3.5s
 

Ólafur Kristjánsson

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDPts.Res.
11330Zach John1923DEN3.0w 1
2847Guđmundsson Einar S1713ISL2.0s ˝
3849Víglundsson Jón1574ISL1.5w 1
444GMWesterinen Heikki M.J.2340FIN3.5s ˝
533FMSorensen Bent2341DEN4.0w 0
6836Lúđvíksson Jóhannes1880ISL3.0s
 

Sigurđur Eiríksson

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDPts.Res.
12450Sigurđsson Egill1475ISL1.5s 1
257FMKristiansen Erling2220NOR3.0w 1
334GMWesterinen Heikki M.J.2340FIN3.5w ˝
453FMSorensen Bent2341DEN4.0s 0
588Gunnarsson Gunnar K2220ISL3.5w 0
61532Nilsson Weine1888SWE2.5s
 

Sveinbjörn Sigurđsson

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDPts.Res.
11010Halldórsson Bragi2198ISL4.0w 0
2186FMMalmdin Nils Ĺke2307SWE3.5s 0
32546Hansen Anders1723SWE1.0w 1
42020Valtýsson Ţór2041ISL1.0s 1
51316Danielsson Robert2087SWE3.0s 0
62048Berg Johansen Bjřrn1666NOR2.0w
 

Ţór Valtýsson

Rd.

Bo.SNoNameRtgFEDPts.Res.
12046Hansen Anders1723SWE1.0s 1
245FMSloth Jorn2328DEN4.0w 0
31542Breidfjord Palmar1806ISL2.5s 0
42037Sveinbjörn Sigurđsson1867ISL2.0w 0
52248Berg Johansen Bjřrn1666NOR2.0s 0
62451Simonsen Steinar1364NOR1.0w
 

 


Opiđ hús á morgun: Skákfélagiđ gegn Westerinen!

heikki_westerinenDagskrá okkar međ hin vikulegu opnu hús hefst á morgun. Taflsveltir félagar geta ţá tekiđ skák, en einnig býđst gestum opna hússins ađ fara yfir tvćr skákir á Norđurlandamóti öldunga sem nú stendur yfir í Reykjavík eins og sjá má hér á síđunni. Félagar Sigurđur Eiríksson og Ólafur Kristjánsson áttu báđir unniđ tafl gegn ríkjandi Norđurlandameistara, finnska stórmeistaranum Heikki Westerinen, en misstu niđur í jafntefli. Áskell Örn hefur skođađ skákirnar nánar međ ađstođ Rybku og kann frá ýmsu ađ segja um ţađ hvernig okkar menn misstu báđir sama stórlaxinn! 


Óli missti stórlax sem kokgleypt hafđi beituna

4. umferđ Norđurlandamóts öldunga lauk í dag međ spennandi skákum. Mesta athygli vakti viđureign Ólafs Kristjánssonar viđ finnska stórmeistarann Westerinen sem gerđi jafntefli viđ Sigurđ Eiríksson í gćr. Finninn hefur unniđ ţetta mót ţrisvar sinnum og átti í vök ađ verjast í dag. Ólafur, sem hafđi svart, sundurspilađi hann í miđtaflinu međ glćsilegri kóngssókn. Westerinen varđist fimlega og lét drottningu sína fyrir hrók og biskup og fékk nokkurt mótspil. Ađ lokum urđu kapparnir ađ sćttast á jafntefli  og má Finninn ţakka fyrir ţađ. Ólafur er eflaust nú ţegar búinn ađ finna hvar hann hefđi getađ gert betur og landađ ţessum stórlaxi. Sigurđur Eiríksson stýrđi svörtu mönnunum og tapađi sinni fyrstu skák í mótinu gegn Dananum Bent Sorensen. Jón Ţ. Ţór gerđi ţriđja jafntefliđ í röđ, nú međ hvítu gegn Svíanum Weine Nilsson. Sveinbjörn Sigurđsson atti kappi viđ Ţór Valtýsson og er óhćtt ađ fullyrđa ađ ţađ er ekki fyrsta skák ţeirra félaga. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ Sveinbjörn, sem stjórnađi hvíta herliđinu, vann skákina. Sveinbjörn virđist ţví kominn á beinu brautina og hefur unniđ tvćr skákir í röđ en Ţór er í neđri hluta mótsins. Er ekki ađ efa ţađ ađ hann kemur tvíefldur til leiks í nćstu umferđum.

Hér ađ neđan má sjá árangur okkar manna og andstćđinga í nćstu umferđ. Umferđin hefst kl. 14 og verđur Ólafur í beinni útsendingu.

Ólafur

Rd.Bo.SNo NameRtgFEDPts.Res.
11330 Zach John1923DEN2.5w 1
2847 Guđmundsson Einar S1713ISL1.5s ˝
3849 Víglundsson Jón1574ISL1.5w 1
444GMWesterinen Heikki M.J.2340FIN3.0s ˝
533FMSorensen Bent2341DEN3.0w
 

Jón

Rd.Bo.SNo NameRtgFEDPts.Res.
11138 Lovaas Tore H.1857NOR1.5w 1
2726 Gardarsson Halldor1950ISL2.0s ˝
3636 Lúđvíksson Jóhannes1880ISL2.5w ˝
4632 Nilsson Weine1888SWE2.5w ˝
51042 Breidfjord Palmar1806ISL2.5s
 

Sigurđur

Rd.Bo.SNo NameRtgFEDPts.Res.
12450 Sigurđsson Egill1475ISL0.5s 1
257FMKristiansen Erling2220NOR2.5w 1
334GMWesterinen Heikki M.J.2340FIN3.0w ˝
453FMSorensen Bent2341DEN3.0s 0
588 Gunnarsson Gunnar K2220ISL2.5w
 

Sveinbjörn

Rd.Bo.SNo NameRtgFEDPts.Res.
11010 Halldórsson Bragi2198ISL3.0w 0
2186FMMalmdin Nils Ĺke2307SWE2.5s 0
32546 Hansen Anders1723SWE0.0w 1
42020 Valtýsson Ţór2041ISL1.0s 1
51316 Danielsson Robert2087SWE2.0s
 

Ţór

Rd.Bo.SNo NameRtgFEDPts.Res.
12046 Hansen Anders1723SWE0.0s 1
245FMSloth Jorn2328DEN3.5w 0
31542 Breidfjord Palmar1806ISL2.5s 0
42037 Sveinbjörn Sigurđsson1867ISL2.0w 0
52248 Berg Johansen Bjřrn1666NOR1.0s
 

Góđir öldungar ađ norđan

3. umferđ Norđurlandamóts öldunga fór fram í kvöld og eigum viđ Skákfélagsmenn nú tvo skákmenn viđ toppinn. Bragi Halldórsson leiđir mótiđ međ ţrjá vinninga en Sigurđur Eiríksson, sem gerđi jafntefli viđ finnska stórmeistarann Westerinen, og Ólafur...

Sigurđur Eiríksson leiđir Norđurlandamót öldunga

2. umferđ á Norđurlandamóti öldunga stendur nú yfir. Ţar bar til tíđinda ađ Sigurđur Eiríksson vann 7. stigahćsta mann mótsins í beinni útsendingu. Jón Ţ. og Ólafur gerđu jafntefli í sínum skákum, Ţór tapađi eftir harđa baráttu en Sveinbjörn hefur ekki...

Norđurlandamót öldunga

Norđurlandamót öldunga hófst í dag og á međal keppenda eru fimm kappar úr Skákfélagi Akureyrar. Ţeir stóđu sig međ sóma í dag og fengu 4 vinninga af 5 mögulegum og tveir af ţeim verđa í beinni útsendingu á morgun. Úrslit okkar manna í dag urđu sem hér...

Hjörleifur og Áskell efstir á Startmótinu

Ţađ var góđmennt á hinu hefđbundna Startmóti Skákfélagsins í gćrkvöld. Mótiđ markar upphaf á nýju skákári í sumarlok hvert ár. Nú voru 11 kappar mćttir til leiks og sumir greinilega búnir ađ brýna kuta sína duglega fyrir veturinn. Hjörleifur...

Nýtt starfsár ađ hefjast:

Startmót á fimmtudagskvöldiđ! Ađ venju hefst nýtt starfsár Skákfélagsins á hinu mjög svo hefđbunda Startmóti. Ţađ verđur telft nk. fimmtudagskvöld 8. september og hefst kl. 20.00. Allir skákáhugamenn, lengra sem skemmra komnir, ungir sem gamlir, eru...

Barna- og unglingastarf félagsins ađ hefjast

Skákćfingar fyrir börn og unglinga (7-16 ára) munu hefjast í annarri viku septembermánađar. Ćft verđur bćđi í almennum flokki og framhaldsflokki. Ćfingatímar verđa vikulega í hvorum flokki og aukaćfing ef ţátttaka verđur nćg. Skráning verđur í...

Opiđ hús í kvöld

Haustiđ nálgast og nýtt starfsár er í vćndum. Barna- og unglingaćfingar munu hefjast fyrstu dagana í september og startmót og ađalfundur eru skammt undan. Allt verđur ţetta auglýst nánar hér á síđunni á nćstunni.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband