Mótaröđin:
Föstudagur, 30. september 2011
Jón Kristinn efstur
Annađ mót mótarađarinnar var teflt í gćrkvöldi. Sjö skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Úrslit urđur ţessi
1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 10 v. af 12
2. Haki Jóhannesson 8,5
3-4. Sigurđur Arnarson 8
3-4. Sveinbjörn Sigurđsson 8
5. Atli Benediktsson 5
6. Haukur Jónsson 1,5
7. Bragi Pálmason 1
Jón Kristinn hefur ţví tekiđ forystu í mótaröđinni eftir tvö mót međ 17,5 vinning. Sigurđur Arnarson er í öđru sćti međ 15 og ţeir Sveinbjörn og Haki hnífjafnir í ţví ţriđja međ 13 vinninga.
Nćst verđur teflt í mótaröđinni 13. október. Viđ minnum svo á haustmótiđ sem hefst nú á sunnudaginn kl. 13.
Haustmótiđ ađ hefjast:
Ţriđjudagur, 27. september 2011
Haustmót Skákfélagsins byrjar nú á sunnudaginn og hefst kl. 13. Ţá er teflt um meistaratitil félagsins, en mótiđ er einnig opiđ utanfélagsmönnum. Telfdar verđa ađ lágmarki 7 umferđir, en fjöldi umferđa rćđst af ţátttakendafjölda. Teflt verđur á sunnudögum kl. 13 og miđvikudögum kl. 19.30. Ţáttökugjald er kr. 2.500 fyrir félagsmenn en kr. 3.000 fyrir utanfélagsmenn. Unglingar sem greiđa ćfingagjald greiđa ekkert fyrir ţátttökuna í ţessu móti, frekar en öđrum. Umhugsunartími verđur 90 mín. á skákina, auk ţess sem 30 sek. bćtast viđ tímann fyrir hvern leik.
Hćgt er ađ skrá sig á mótiđ međ ţví ađ senda tölvupóst á askell@simnet.is, en einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ viđ upphaf fyrstu umferđar.
Stjórn félagsins endurkjörin á ađalfundi
Ţriđjudagur, 27. september 2011
Ađalfundur félagsins var haldinn sl. sunnudag. Fram kom ađ rekstur félagsins hafđi gengiđ vel á nýliđnu starfsári og varđ nokkur afgangur af starfseminni í fyrsta sinn um nokkra hríđ. Á skáksviđinu hafa skipst á skin og skúrir, en árangur félagsmanna í unglingaflokki hefur veriđ frábćr ţar sem ţeir Jón Kristinn og Mikael Jóhann urđur báđir tvöfaldir Íslandsmeistarar, hvor í sínum aldursflokki, auk ţess sem Jón Kristinn vannsigur í skákkeppni Unglingalandsmótsins á Egilsstöđum. Formađur lýsti hinsvegar áhyggjum sínum af minnkandi ţátttöku á skákmótum og ţví ađ nokkri virkir skákmenn hafa flust úr bćnum. Nokkrir skákmenn hafa sagt sig úr félaginu, en á fundinum voru 5 nýjir félagar teknir inn, ţar af 4 útlendir meistarar.
Í ávarpi sínu í lok fundarins sagđi formađur ţađ verđa verkefni stjórnar ađ halda áfram hinu hefđbundna félagsstarfi og mótahaldi, en leita einnig leiđa til ađ efla enn barna- og unglingastarf og ađ lađa nýja krafta ađ félaginu. Mikiđ vćri af skákáhugamönnum sem vćru lítt virkir og kćmu sjaldan á skákfundi. Ţví ţyrfti ađ breyta.
Haustmót TR
Sunnudagur, 25. september 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđin fer vel af stađ:
Fimmtudagur, 22. september 2011
Mótaröđ og ađalfundur
Ţriđjudagur, 20. september 2011
NM-öldunga lokiđ
Mánudagur, 19. september 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
NM öldunga: Ólafur í toppbaráttunni
Laugardagur, 17. september 2011
Góđur dagur Skákfélagsmanna
Föstudagur, 16. september 2011
Laugardagsmót á morgun
Föstudagur, 16. september 2011