Hausthrađskákmótiđ kl. 13 á sunnudag

stulkan a akureyrarmotinu 2008á sunnudaginn 20. nóvember verđur teflt um meistaratitil félagsins í hrađskák. Tafliđ hefst kl. 13. Ţátttaka er öllum opin!


Mótaröđin:

Jón Kristinn ađ stinga af?

Sjötta mótiđ í mótaröđinni fór fram í gćrkvöldi. Tíu kappar mćttu til leiks og voru flestir ofurliđi bornir af yngsta keppandanum á mótinu, sem vann sex fyrstu skákir sínar. Einn af öldungunum átti ţó góđan endasprett og tókst ađ komast upp ađ hliđ Jóns á síđustu metrunum. Efstu menn voru ţessir:

1-2. Jón Kristinn og Áskell Örn 7.5 v. af 9

3-5. Sigurđur Arnarson, Tómas Veigar og Smári Ólafsson 5.5

6. Sigurđur Eiríksson 4

Međ ţessum árangri jók Jón Kristinn forystuna í mótaröđinni og stendru nú međ pálmann í höndunum ţegar sex mótum af átta er lokiđ. Heildarstađan er ţessi:

 

 22.sep29.sep13.okt20.okt10.nóv17.nóvsamtals
Jón Kristinn Ţorgeirsson7,510137,5127,557,5
Sigurđur Arnarson78158 5,543,5
Haki Jóhannesson4,58,596,57,5339
Sveinbjörn Sigurđsson587,536 29,5
Sigurđur Eiríksson9,5  87428,5
Atli Benediktsson35643 21
Andri Freyr Björgvinsson5 7,54,5 320
Smári Ólafsson   6,57,55,519,5
Áskell Örn Kárason9    7,516,5
Stefán Bergsson    12 12
Karl Egill Steingrímsson  7,52  9,5
Ţór Valtýsson8,5     8,5
Hjörleifur Halldórsson4,5    3,58
Ari Friđfinnsson  44  8
Tómas V Sigurđarson    5,5 5,5
Bragi Pálmason 12   3
Logi Rúnar Jónsson   11,502,5
Haukur Jónsson11,5    2,5
Jón Magnússon1,5     1,5

Nćst verđur teflt í mótaröđinni 8. desember en nú á sunnudaginn fer fram 

HAUSTHRAĐSKÁKMÓT

félagsins og hefst kl. 13. Teflt verđur um meistaratitil Skákfélagsins í hrađskák.


Áskell sigrađi á 15 mínútna móti

Ađeins sex keppendur mćttu til leiks á 15 mínútna móti félagsins í gćr, sunnudag. Sjöundi mađurinn var ţó á stađnum og sá um skákskýringar, nefnilega Sveinbjörn Sigurđsson. Úrslit: 

 

 123456 
1. Áskell Örn Kárason 111˝1
2. Sigurđur Arnarson0 11013
3. Haki Jóhannesson00 ˝11
4. Sigurđur Eiríksson00˝ 11
5. Hjörleifur Halldórsson˝100 0
6. Andri Freyr Björgvinsson00001 1

 


Jón Kristinn efstur í mótaröđinni

Fimmta mót mótarađar SA var háđ sl. fimmtudagskvöld, 10. nóvember. Ţá var m.a. mćttur til leiks útrásarvíkingurinn Stefán Steingrímur Bergsson og fór mikinn. Ţađ gerđi líka Jón Kristinn Ţorgeirsson og fóru leikar svo ađ ţeir komu jafnir í mark, tvöpuđu...

Mikael Jóhann unglingameistari Íslands

Mikael Jóhann Karlsson (1866) sigrađi á Unglingameistari Íslands sem fram fór um helgina. Mikael Jóhann hlaut 6,5 vinning í sjö skákum, leyfđi ađeins jafntefli viđ Oliver Aron Jóhannesson (1795) í síđustu skák til ađ tryggja sér titilinn. Stigahćsti...

Jón Kristinn vann haustmót 15 ára og yngri

Haustmót í flokki barna og unglinga fór fram 8. og 9. nóvember sl. Telfdar voru 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ 15 mínútna umhugsunartíma. Keppendur voru 13. Jón Kristinn Ţorgeirsson bćtti enn einum meistaratitili í safn sitt međ ţví ađ vinna allar...

Sveinbjörn á sigurbraut

Hinn gamalkunni stríđsmađur hér norđan heiđa, Sveinbjörn Óskar Sigurđsson vann eftirminnilegan sigur á 15. mínútna móti sem háđ var í gćr, sunnudag. Í hópi fimm fyrirmenna sem mćttu til leiks varđ hann fremstur. Tefld var tvöföld umferđ og lauk ţannig:...

15. mín mót á sunnudaginn kl. 13

Svo minnum viđ á Haustmót barna og unglinga , sem byrjar á ţriđjudaginn 8. nóvemner kl. 16.30 og verđur fram haldiđ á sama tíma nćsta dag. Alls telfdar 7. umferđir međ 15. mínútna umhugsunartíma. Verđlaun veitt í ţremur flokkum: - fćdd 1996-1998 - fćdd...

Haustmótiđ:

Yfirburđasigur Jóns Kristins. Sjöundu og síđustu umferđ haustmótsins lauk í kvöld. Úrslitin urđu ţau ađ Jón Kristinn vann Smára, Jakob Sćvar vann Herstein og Sigurđur og Sveinn gerđu jafntefli. Ţá gaf Haukur skák sina viđ Andra Frey án taflmennsku. Jón...

Góđur árangur á Framsýnarmóti

Um helgina héldu Gođamenn meistaramót sitt á Húsavík, kennt viđ verkalýđsfélagiđ Framsýn, sem er dyggur stuđningsađili félagsins og lćtur ţví međal annars í té fyrirtaks ađstöđu. Međal keppenda á mótinu var Sigurđur Arnarson stjórnarmađur í SA og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband