Hausthrađskákmótiđ kl. 13 á sunnudag
Laugardagur, 19. nóvember 2011
Mótaröđin:
Föstudagur, 18. nóvember 2011
Jón Kristinn ađ stinga af?
Sjötta mótiđ í mótaröđinni fór fram í gćrkvöldi. Tíu kappar mćttu til leiks og voru flestir ofurliđi bornir af yngsta keppandanum á mótinu, sem vann sex fyrstu skákir sínar. Einn af öldungunum átti ţó góđan endasprett og tókst ađ komast upp ađ hliđ Jóns á síđustu metrunum. Efstu menn voru ţessir:
1-2. Jón Kristinn og Áskell Örn 7.5 v. af 9
3-5. Sigurđur Arnarson, Tómas Veigar og Smári Ólafsson 5.5
6. Sigurđur Eiríksson 4
Međ ţessum árangri jók Jón Kristinn forystuna í mótaröđinni og stendru nú međ pálmann í höndunum ţegar sex mótum af átta er lokiđ. Heildarstađan er ţessi:
22.sep | 29.sep | 13.okt | 20.okt | 10.nóv | 17.nóv | samtals | |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 7,5 | 10 | 13 | 7,5 | 12 | 7,5 | 57,5 |
Sigurđur Arnarson | 7 | 8 | 15 | 8 | 5,5 | 43,5 | |
Haki Jóhannesson | 4,5 | 8,5 | 9 | 6,5 | 7,5 | 3 | 39 |
Sveinbjörn Sigurđsson | 5 | 8 | 7,5 | 3 | 6 | 29,5 | |
Sigurđur Eiríksson | 9,5 | 8 | 7 | 4 | 28,5 | ||
Atli Benediktsson | 3 | 5 | 6 | 4 | 3 | 21 | |
Andri Freyr Björgvinsson | 5 | 7,5 | 4,5 | 3 | 20 | ||
Smári Ólafsson | 6,5 | 7,5 | 5,5 | 19,5 | |||
Áskell Örn Kárason | 9 | 7,5 | 16,5 | ||||
Stefán Bergsson | 12 | 12 | |||||
Karl Egill Steingrímsson | 7,5 | 2 | 9,5 | ||||
Ţór Valtýsson | 8,5 | 8,5 | |||||
Hjörleifur Halldórsson | 4,5 | 3,5 | 8 | ||||
Ari Friđfinnsson | 4 | 4 | 8 | ||||
Tómas V Sigurđarson | 5,5 | 5,5 | |||||
Bragi Pálmason | 1 | 2 | 3 | ||||
Logi Rúnar Jónsson | 1 | 1,5 | 0 | 2,5 | |||
Haukur Jónsson | 1 | 1,5 | 2,5 | ||||
Jón Magnússon | 1,5 | 1,5 |
Nćst verđur teflt í mótaröđinni 8. desember en nú á sunnudaginn fer fram
HAUSTHRAĐSKÁKMÓT
félagsins og hefst kl. 13. Teflt verđur um meistaratitil Skákfélagsins í hrađskák.
Áskell sigrađi á 15 mínútna móti
Mánudagur, 14. nóvember 2011
Ađeins sex keppendur mćttu til leiks á 15 mínútna móti félagsins í gćr, sunnudag. Sjöundi mađurinn var ţó á stađnum og sá um skákskýringar, nefnilega Sveinbjörn Sigurđsson. Úrslit:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | ||
1. Áskell Örn Kárason | 1 | 1 | 1 | ˝ | 1 | 4˝ | |
2. Sigurđur Arnarson | 0 | 1 | 1 | 0 | 1 | 3 | |
3. Haki Jóhannesson | 0 | 0 | ˝ | 1 | 1 | 2˝ | |
4. Sigurđur Eiríksson | 0 | 0 | ˝ | 1 | 1 | 2˝ | |
5. Hjörleifur Halldórsson | ˝ | 1 | 0 | 0 | 0 | 1˝ | |
6. Andri Freyr Björgvinsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón Kristinn efstur í mótaröđinni
Mánudagur, 14. nóvember 2011
Mikael Jóhann unglingameistari Íslands
Sunnudagur, 13. nóvember 2011
Jón Kristinn vann haustmót 15 ára og yngri
Fimmtudagur, 10. nóvember 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sveinbjörn á sigurbraut
Mánudagur, 7. nóvember 2011
Spil og leikir | Breytt 10.11.2011 kl. 08:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15. mín mót á sunnudaginn kl. 13
Föstudagur, 4. nóvember 2011
Haustmótiđ:
Miđvikudagur, 2. nóvember 2011
Góđur árangur á Framsýnarmóti
Mánudagur, 31. október 2011