Mikael Jóhann yfirjólasveinn SA

Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011 481Jólahrađskákmót SA var háđ í gćrkveldi. Tíu jólasveinar mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Sigurvegarinn leyfđi ađeins tvö jafntefli og vann mótiđ međ fáheyrđum yfirburđum. Hann hlaut ađ launum vćnan flugeldapakka sem gćti komiđ ađ góđum notum á gamlaárskvöld. Lokastađan:

1. Mikael Jóhann Karlsson       17

2. Áskell Örn Kárason              13,5

3. Jón Kristinn Ţorgeirsson      12

4-5. Tómas Veigar Sigurđarson og

Sigurđur Arnarson                    10

6. Sigurđur Eiríksson                  9

7. Haki Jóhannesson                 8

8. Andri Freyr Björgvinsson       4,5

9. Karl E Steingrímsson             3,5

10. Ari Friđfinnsson                    2,5

Nćsta stórmót í Skákheimilinu verđur nýjársmótiđ alkunna. Ţađ hefst kl. 14 á nýjársdag.


Brekkusniglar unnu hverfakeppnina

Hin árlega hverfakeppni Skákfélagsins var háđ í gćr, 27. desember. Nú var, líkt og í fyrra, telft í tveimur sveitum og skipuđu sér saman í sveit íbúar utan Glerár, ásamt eyrarbúum. Ađrir, er sunnan árinnar búa (á Brekku og í Innbć) skipuđu svo hina sveitina. Báđar virtust sveitirnar ţéttar viđ fyrstu sýn enda var hart barist og drengilega á 10 borđum. Fyrst voru tefldar tvćr 15 mínútna skákir. Eftir fyrri umferđ höfđu Brekkubúar/innbćingar nauma forystu, en spýttu í lófa í ţeirri síđari og unnu samanlagt 12,5-7,5. Úrslit á einstökum borđum urđu sem hér segir, (liđsmenn Ţorpsins/Eyrarinnar taldir fyrst):

Smári Ólafsson-Rúnar Sigurpálsson                             1-0       0-1

Tómas Veigar Sigurđarson-Áskell Örn Kárason            0-1       0-1

Sigurđur Eiríksson-Mikael Jóhann Karlsson                   0-1       0-1

Hjörleifur Halldórsson-Jón Kristinn Ţorgeirsson            0-1       ˝-˝

Ari Friđfinnsson-Haki Jóhannesson                               ˝-˝     ˝-˝

Eymundur Eymundsson-Andri Freyr Björgvinsson         1-0       0-1

Kári Arnór Kárason-Karl Egill Steingrímsson                  1-0       1-0

Logi Rúnar Jónsson-Atli Benediktsson                          0-1       0-1

Hersteinn Bjarki Heiđarsson-Bragi Pálmason                1-0       1-0

Hjörtur Snćr/Birkir Freyr-Ţorgeir Smári Jónsson          0-1       0-1

Ţorpiđ/Eyrin-Brekkan/Innbćrinn                               4,5-5,5    3-7

Ţá var tekiđ til viđ hrađskák og tefld bćndaglíma á 10 borđum. Tefla ţá allir liđsmenn eina skák viđ hvern í liđi andstćđinganna, alls 10 skákir. Hélt sigurganga Brekkusnigla og Fjörulalla áfram og unnu ţeir allar umferđir nema eina. Ţar munađi mest um ţá Rúnar og Jón Kristin, sem unnu allar sínar skákir, 10 talsins.  Bestum árangri Ţorpara og Eyrarpúka náđu feđgarnir Sigurđur og Tómas og fengu 5˝ vinning. Alls náđu sigurvegararnir 63˝ vinningi gegn 36˝ vinningi andstćđinganna. Hafa ţeir síđarnefndu nú heilt ár til ađ sleikja sár sín og brýna kutana. Úrslit hverfakeppninnar 2012 eru ţví međ öllu óráđin.

Nú er skammt stórra högga á milli hjá akureyrskum skákmönnum ţar sem sjálft Jólahrađskákmótiđ verđur háđ í kvöld, 28. desember og hefst kl. 20.

 


Jólajóla!

Skákfélagssíđan óskar öllum félagsmönnum svo og öđrum skákunnendum fjćr og nćr gleđilegra jóla. Eins og oftast verđur nóg um ađ vera hjá skákáhugamönnum um jólin. Nćst á dagskrá er hin árlega hverfakeppni sem háđ verđur ţriđja í jólum, 27. desember og hefst kl. 20.  Eins og í fyrra gerum viđ ráđ fyrir tveimur sveitum, nođran og sunnan Glerár. Tefldar verđa ein eđa tvćr 15 mínútna skákir í upphafi og ađ ţví loknu bćndaglíma í hrađskák. Áhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna; allir fá ađ vera međ međan húsrúm leyfir. Liđstjórar eru Áskell Örn Kárason (sunnan) og Smári Ólafsson (norđan).

 

Nćst á dagskrá verđur svo sjálft jólahrađskákmótiđ. Ţađ hefur veriđ auglýst 29. desember en nú hefur veriđ ákveđiđ ađ flýta ţví um einn dag, vegna Íslandsmótsins í netskák, sem er á dagskrá ţann 29. Sumsé, jólahrađskákmót 28. desember kl. 20!

Ţá viljum viđ líka minna á hiđ arfavinsćla nýjársmót félagsins, sem akkúrat fer fram á nýjársdag og hefst í síđasta lagi kl. 14. Ţeir sem reynt hafa vita ađ betir er ekki hćgt ađ fagna nýju ári en ađ láta máta sig á ţessu móti! Eftir ţađ liggur leiđin klárlega upp á viđ!


Skáksíđa

Vakin er athygli á ađ tengill inn á síđu sem Smári Rafn Teitsson heldur úti er nú kominn á síđuna hér neđarlega til vinstri. http://chessproducts.co.uk/ Ţar má finna ýmsar skákvörur, daglegar skákţrautir í ţremur ţyngdarflokkum og fleira. Skákáhugamenn...

Tómas og Bragi tvískákmeistarar!

Í gćr sunnudag var háđ Íslandsmót í akureyrartvískák, hiđ fyrsta sinnar tegundar um árabil. Reyndar vill heimildarmađur okkar halda ţví fram eftir ađ hafa gluggađ í Heimsmetabók Guinness ađ hér hafi í raun veriđ á ferđinni óopinbert heimsmeistaramót. Enn...

Uppskeruhátíđin

Var haldin í gćr, sunnudag međ pompi og prakt. Góđ mćting og gćddu gestir sér á ljúffengum veitingum međ verđlaunum fyrir ţau mót sem háđ voru á vegum félagsins á haustmisseri. Hátíđinni lauk svo međ eftirminnilegu tvískákmóti. Ţessi verđlaun voru veitt:...

Íslandsmótiđ í Akureyrartvískák

Í dag fer fram fyrsta Íslandsmótiđ í Akureyrartvískák í salarkynnum Skákfélags Akureyrar. Reglur eru ţćr ađ tveir tefla saman í liđi á einu borđi og leika liđsmenn til skiptis. Óheimilt er ađ hafa samráđ viđ liđsfélaga á međan á skák stendur. Leiki sami...

Uppskeruhátíđ kl. 14 á sunnudag

Á morgun, 18. desember, komum viđ saman í skákheimilinu til ađ fagna sigurvegurum í mótum á haustmisseri. Ţćr Mćja og Árný munu sjá til ţess ađ enginn fer svangur úr ţeirri veislu. Í ţokkabót verđur háđ Akureyrarmót í tvískák, ef ekki vill betur til....

Mótaröđin:

79 vinningar Jóns Kristins! Ţannig lítur samanlagđur árangur Jóns Kristins Ţorgeirssonar á mótaröđ SA nú í haust út. Yfirburđasigur, enda Jokko sá eini sem tefldi á öllum mótunum 8. Haki Jóhannesson tefldi á 7 mótum og tveir Sigurđar báđir á 6 mótum, auk...

Mótaröđin

ogsvo minnum viđ á 8. og síđasta mótiđ í röđinni á morgun fimmtudagskvöld kl. 20

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband