SKÁKŢING AKUREYRAR


hiđ 75. í röđinni
hefst nk. sunnudag 22. janúar kl. 13.00
Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.
Teflt verđur í einum flokki og er öllum heimil ţátttaka, en ađeins skákmenn međ lögheimili á Akureyri geta unniđ titilinn sem teflt er um:
 „SKÁKMEISTARI AKUREYRAR 2012.“

Á mótinu eru tefldar 7 umferđir skv. Monrad-kerfi og verđur teflt á ţessum dögum:
Sunnudaginn 22. janúar kl. 13.00    1. umferđ
Miđvikudaginn 25. janúar kl. 19.30    2. umferđ
Sunnudaginn 29. janúar kl. 13.00    3. umferđ
Miđvikudaginn 1. febrúar kl. 19.30    4. umferđ
Sunnudaginn 5. febrúar kl. 13.00    5. umferđ
Miđvikudaginn 8. febrúar kl. 19.30    6. umferđ
Miđvikudaginn 15. febrúar kl. 19.30    7. umferđ
Mótsstjórn áskilur sér rétt til ađ fjölga umferđum og breyta tafldögum eftir ađ endanlegur fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Ákvörđun um ţetta mun liggja fyrir viđ upphaf 1. umferđar.

Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).
Ţátttökugjald er kr. 2.500 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 3.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.  

Ţátttaka tilkynnist formanni félagsins međ tölvupósti í askell@simnet.is, eđa á skákstađ eigi síđar en 10 mínútum fyrir auglýst upphaf 1. umferđar.

TM-mótaröđinni fram haldiđ á fimmtudaginn

Annađ mótiđ í röđinni verđur á morgun, fimmtudag og hefst kl. 20. Allir meira en guđvelkomnir. Ađ venju verđa tefldar 5 mínútna skákir og sá besti vinnur.

Tómas vann fyrsta 15 mínútna mótiđ

Tómas Veigar SigurđarsonFyrsta 15 mínútna mót ársins var háđ í gćr. Sumir höfđu sig ekki framúr og gátu ţví ekki mćtt. Ţeir sem ţađ herđu tefldu hinsvegar hörkumót. Tómas Veigar Sigurđarson var ţar fremstur međal jafningja og vann allar sínar skákir. Á hinum endanum mátti Haki sćtta sig viđ eitthvađ minna. Ađrir voru ţar mitt á milli:

Tómas Veigar        5

Smári Ólafsson, Sigurđur Arnarson og nafni hans Eiríksson 3

Símon Ţórhallsson   1

Haki Jóhannesson    0 


Stefán leiđir Kornaxmótiđ

Ţriđju umferđ Kornaxmótsins í Reykjavík er nú lokiđ. Okkar menn hlutu 2 vinninga af ţremur og eru međal efstu manna. Stefán Bergsson deilir fyrsta sćti eftir ađ hafa unniđ sína ţriđju skák í röđ. Nú var ţađ Örn Leó Jóhannsson sem ţurfti ađ lúta í gras. Í...

TM mótaröđin hafin

Fyrsta mótiđ í röđinni var teflt í gćrkvöldi. Tíu manns mćttu til leiks og telfdu tvöfalda umferđ, alls 18 skákir. Úrslitin urđu sem hér segir: 1 Áskell Örn Kárason 16 2 Jón Kristinn Ţorgeirsson 14 3 Sigurđur Arnarson 12˝ 4 Sigurđur Eiríksson 11 5 Tómas...

Góđ byrjun Skákfélagsmanna

Í gćr lauk annarri umferđ Kornax-mótsins sem er 81. Skákţing Reykjavíkur. Í mótinu taka ţátt 73 keppendur og ţar af eru 3 félagar í Skákfélagi Akureyrar. Ţeir hafa stađiđ sig vel og verđur fariđ yfir árangur ţeirra í fyrstu tveimur umferđunum. Stefán...

TM mótaröđin byrjar á morgun

Kl. 20 fimmtudagskvöldiđ 12. janúar verđur fyrsta mótiđ í TM mótaröđinni haldiđ. Ţá er tilvaliđ fyrir ţá sem til ţess hafa sofiđ á jólameltunni ađ rísa nú upp viđ dogg og sýna hvađ í ţeim býr. Fyrirkomulagiđ er hiđ sama og í fyrri mótaröđum; sá sem aflar...

Ćfingar yngri flokka breytast

Ađ venju munum viđ hjá Skákfélaginu halda úti öflugu barna- og unglingastarfi nú á vormissieri 2012. Viđ munum hinsvegar gera lítilsháttar breytingar á ćfingatímunum frá haustmisserinu. Svona mun ţetta líta út: Mánudagar kl. 16.30. Ćfingar almennur...

Miđtaflsfyrirlestur

Eins og veriđ hefur mun Skákfélagiđ standa fyrir fyrirlestrum fyrsta fimmtudag hvers mánađar á nýju ári. Fyrsti fyrirlestur ársins verđur fimmtudaginn 6. janúar. Ţá mun Sigurđur Arnarson fjalla um stök miđborđspeđ, kosti ţeirra og galla. Hann mun fara...

Tómas og Áskell efstir á nýjársmótinu

Ađ venju var nýjársmót SA háđ á fyrsta degi ársins. Ađ ţessu sinni tefldur 10 keppendur tvöfalda umferđ, alls 18 skákir. Ţeir Tómas Veigar Sigurđarson og Áskell Örn Kárason náđu flestum vinningum í hús, enda er taliđ ađ ţeir hafi báđir haft hemil á sér í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband