Tvö hrađskákmót
Sunnudagur, 5. febrúar 2012
Skákdaginn mikla, 26. janúar var haldiđ mót í Pennanum-Eymundsson, eins og kunnugt er. Á ţví móti voru 10 ţátttakendur. Ađ auki tefldi jungmeister Jón Kristinn viđ gesti og gangandi. Ţar gekk honum frekar vel. Í mótinu sjálfu urđu úrslit ţessi:
1-2. Sigurđur Eiríksson og Áskell 8 af 9
3. Tómas Veigar 6
4. Smári Ólafsson 5,5
5. Haki 5
6. Sigurđur Arnarson 4
7. Andri Freyr 3,5
8. Logi Rúnar 2
9-10. Bragi Pálmason og Hreinn Hrafnsson 1,5
Ţá var 2. febrúar tekin lítil menta ađ lokum fyrirlestri um afleiki. Telfdu flestir mjög vel eftir ţađ og lauk mótinu ţannig:
1. Tómas Veigar 8 af 9
2. Sig. Arnarson 7
3-5. Sig. Eiríksson, Ţór Valtýsson og Haki Jóh. 6
6. Karl Egill 5,5
7. Logi Rúnar 2,5
8. Ari Friđfinns 2
9. Atli Benediktsson 1,5
10. Bragi Pálmason 0,5
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Föstudagur, 3. febrúar 2012
Vakin er athygli á tenglum sem finna má hér neđarlega til vinstri. Ţar má finna tengla inn á síđu um skákvörur sem einnig inniheldur skákţrautir og sitthvađ fleira. Ţar er einnig tengill inn á Smárasíđu sem er síđa á íslensku sem inniheldur hverskyns skákfróđleik sem gaman er ađ skođa.
Jakob og Hjörleifur efstir á skákţinginu
Föstudagur, 3. febrúar 2012
Fjóđra umferđ Skákţings Akureyrar fór fram á miđvikudagskvöldiđ. Einni skák var frestađ en í ţeim ţremur sem tefldar voru gerđu Jakob Sćvar og Jón Kristinn jafntefli, Hjörleifur vann Símon og Smári lagđi Andra ađ velli í langri skák.
Eftir ţessi úrslit eru ţeir Jakob og Hjörleifur nú efstir međ 3,5 vinning eftir fjórar skákir, Smári er ţriđji međ 3 vinninga og Jón Kristinn hefur 2,5. Líklega munu ţessir fjórir berjast sín á milli um sigurinn á mótinu í ţremur síđustu umferđunum. Af hinum keppendunum hefur Andri Freyr 1,5 vinning, Símin 1 og feđgarnir Jón og Hjörtur eru enn án vinninga en eiga ólokiđ skák sinni úr fjórđu umferđ.
Fimmta umferđ mótsins verđur tefld nk. sunnudag 5. febrúar. Ţá leiđa saman hesta sína Hjörleifur og Smári, Andri og Jakob, Jón Kristinn og Hjörtur, Jón M og Símon.
Opiđ hús
Fimmtudagur, 2. febrúar 2012
Skákţing Akureyrar:
Mánudagur, 30. janúar 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Halldór Brynjar Íslandsmeistari í ofurhrađskák
Laugardagur, 28. janúar 2012
Stefán vann Akureyrarslaginn í höfuđborginni
Laugardagur, 28. janúar 2012
Skákdagurinn mikli á morgun!
Miđvikudagur, 25. janúar 2012
Kornaxmótiđ
Mánudagur, 23. janúar 2012
Annađ mótiđ í TM-mótaröđinni:
Laugardagur, 21. janúar 2012