Skin og skúrir á Íslandsmóti skákfélaga
Miđvikudagur, 7. mars 2012
Seinnihluti Íslandsmóts skákfélaga var háđur á Selfossi um sl. helgi. Fjórar sveitir frá Skákfélaginu taka ţátt í mótinu og var árangur í ţetta sinn eftir vonum. A-sveitin átti í harđri fallbaráttu í 1. deild og tókst međ harđfylgi ađ halda sér uppi. Sveitin lenti raunar í 5. sćti af 8, en var ţó ađeins hálfum vinningi ofar en Mátar, sem féllu í 2. deild eftir fyrsta ár sitt í ţeirri efstu. Eins og kunnugt er er sveit Máta skipuđ gömlum félögum úr SA. A-sveit Bolungarvíkur vann mótiđ nú í fjórđa sinn á jafnmörgum árum. Ljóst er ţó ađ barátta okkar viđ ađ halda sćti í 1. deild verđur áfram erfiđ međ sama mannskap. B-sveitin hélt sig í efri hluta 3. deildar og hafnađi loks í 4. sćti, sem verđur ađ teljast viđunandi. C-sveitin, (ađ mestu skipuđ 60 ára og eldri) var í vonlítilli stöđu eftir fyrrihlutann og varđ ađ sćtta sig viđ fall í 4. deild. Ţar er fyrir unglingasveit félagsins sem var rétt fyrir neđan miđja deild og náđi viđunandi árangri.
Ţátttaka í Íslandsmóti skákfélaga er viđamesta verkefni Skákfélagsins á hverju ári, bćđi hvađ ţátttöku varđar (rúmlega 30 keppendur), og kostnađ. Mótiđ er vinsćlt međal félagsmanna og verđur ţađ vćntanlega áfram. Nćsta keppnistímabil hefst í október í haust.
TM-syrpan heldur áfram
Miđvikudagur, 29. febrúar 2012
Fimmta mótiđ í hinni sívinsćlu TM-mótaröđ verđur háđ á morgun, fimmtudag. Ađ syrpunni hálfnađri eru eftir og jafnir ţeir Tómas Veigar Sigurđarson og Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 35 stig. Nćstur kemur svo Sigurđur Eiríksson međ 31.
Um helgina er ferđinni svo heitiđ á Íslandsmót skákfélaga á Selfossi ţar sem félagiđ mćtir til leiks međ 4 sveitir; a-sveit í 1. deild, b- og c-sveit í 3. deild og unglingasveit í 4. deild. A og c-sveitirnar eru í fallbaráttu en b-sveitin á veika von um ađ blanda sér í baráttu um sćti í 2. deild.
Lagt verđur af stađ á föstudag kl. 11 frá Skákheimilinu.
Tómas vann í TM-mótaröđinni
Föstudagur, 24. febrúar 2012
Fjórđa mótiđ í TM-mótaröđinni var teflt í gćrkvöldi. Hart var barist ađ venju og úrslit sem hér segir:
1 | Tómas V Sigurđarson | 10 |
2-3 | Sigurđur Eiríksson | 9 |
Smári Ólafsson | 9 | |
4 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 8 |
5 | Sveinbjörn Sigurđsson | 5˝ |
6-8 | Andri Freyr Björgvinsson | 5 |
Atli Benediktsson | 5 | |
Haki Jóhannesson | 5 | |
9 | Ari Friđfinnsson | 4 |
10 | Karl E Steingrímsson | 3 |
11 | Hreinn Hrafnsson | 2 |
12 | Bragi Pálmason | ˝ |
Međ sigrinum komst Tómas upp ađ hliđ Jóns Kristins og eru ţeir tveir nú langefstir í heildarkeppninni ţegar fjórum mótum er lokiđ af átta. Ţeir hafa báđir nćlt sér í 35 stig en nćsti mađur er ekki langt undan; Sigurđur Eiríksson međ 31 stig. Haki Jóhannesson er fjórđi 21 stig og spurning hvort Sigurđur er ađ stinga hann af í baráttunni um bronsverđlaunin í röđinni. Er barátta ţeirra um ţau verđlaun í mótaröđinni sl. haust enn í minnum höfđ. Nćstur kemur Sigurđur Arnarson lúpínuvinur og hefur 18,5 stig, en Smári Ólafsson kemur á hćla honum međ 18. Ađrir hafa minna en gćtu bćtt sig í nćstu mótum, einkum Sveinbjörn Sigurđsson, sem nú tók ţátt í sínu fyrsta móti í langan tíma og sýndi ađ hann hefur engu gleymt.
15 mínútna mót er fyrirhugađ nk. sunnudag og hefst kl. 13.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđin í kvöld
Fimmtudagur, 23. febrúar 2012
Spil og leikir | Breytt 24.2.2012 kl. 08:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell hrađskákmeistari Akureyrar
Sunnudagur, 19. febrúar 2012
NM í skólaskák hefst í dag
Föstudagur, 17. febrúar 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hjörleifur Halldórsson skákmeistari Akureyrar!
Sunnudagur, 12. febrúar 2012
Hróksendatöfl međ fjóra hróka á borđinu
Sunnudagur, 12. febrúar 2012
Hjörleifur efstur fyrir síđustu umferđ
Fimmtudagur, 9. febrúar 2012
Mikil spenna á Skákţingi Akureyrar
Sunnudagur, 5. febrúar 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)