SA vann mót hjá SA
Mánudagur, 12. mars 2012
Í gćr fór fram 15 mínútnamót á vegum Skákfélagsins. Sex skákmenn öttu kappi og börđust hart í öllum skákum. Svo fór ađ lokum ađ Sigurđur Arnarson vann allar sínar skákir og hafđi sigur á mótinu međ 5 vinninga. Í 2. sćti varđ Hjörleifur Halldórsson međ 3 vinninga og jafnir í 3.-4. sćti urđu Símon Ţórhallsson og Karl Steingrímsson međ 2 vinninga. Fast á hćla ţeirra komu Haki Jóhannesson og Sveinbjörn Sigurđsson međ 1,5 vinninga hvor.
Mótstjórn var í höndum Hjörleifs Halldórssonar og naut hann viđ ţađ ađstođar Sveinbjörns Sigurđssonar sem lét skákmenn vita ef ţeir rćddust viđ međ of miklum hávađa. Hafi ţeir báđir ţökk fyrir sín störf.
Góđur dagur hjá okkar mönnum
Sunnudagur, 11. mars 2012
Í dag fóru fram 2 umferđir á opna N1 Reykjavíkurmótinu og stóđu okkar menn sig međ prýđi. Gćrdagurinn var ekki eins glćsilegur en ţá töpuđust allar skákir Skákfélagsmanna. Í dag var allt annađ uppi á teningnum og árangur okkar manna er sem hér segir.
Stefán fékk 1,5 vinning af tveimur mögulegum og er í miđjum hópi keppanda međ helmings skor eđa 3,5 af 7 mögulegum.
Mikki fékk 1 vinning (lagđi Guđlaugu Ţorsteinsdóttur) og er međ árangur í mótinu sem samsvarar 2023 elóstigum. Í 6 umferđum af 7 hafa andstćđingar hans haft yfir 2000 elóstig. Hann er međ ţrjá vinninga.
Andri Freyr stendur sig mjög vel og er einnig međ ţrjá vinninga. Hann fékk 1,5 vinninga í dag. Fyrir mótiđ var hann međ 1544 en árangurinn samsvarar 1936 skákstigum. Fyrir frammistöđuna hefur hann fengiđ 71,4 elóstig.
Óskar Long er međ tvo vinninga eftir ađ hafa sigrađ í annarri skák dagsins. Ţetta er hans fyrsti sigur viđ skákborđiđ í keppninni ţví hinn vinninginn fékk hann ţegar hann varđ svo óheppinn ađ andstćđingurinn mćtti ekki. Hann fćr erfiđan andstćđing á morgun en allt getur gerst.
Hér fyrir neđan má sjá andstćđinga okkar manna.
Stefán Bergsson
Rd. Bo. SNo Name Rtg FED Pts. Res.
1 84 183 Bjorgvinsson Andri Freyr 1544 ISL 3.0 s 1
2 31 34 IM Gunnarsson Jon Viktor 2424 ISL 4.0 w 0
3 59 143 Mozelius Peter 1882 SWE 2.0 s 1
4 30 46 IM Kjartansson Gudmundur 2357 ISL 5.0 w 0
5 51 133 Jonsson Hrannar 1930 ISL 3.0 s 0
6 59 135 Guisset Philippe 1926 BEL 3.0 w ˝
7 58 134 Sverrisson Nokkvi 1928 ISL 2.5 s 1
8 49 120 Palsson Halldor 2000 ISL 3.5 w
Mikael Jóhann
Rd. Bo. SNo Name Rtg FED Pts. Res.
1 42 42 WGM L'ami Alina 2372 ROU 4.0 s 0
2 90 191 Smith Chris P 1370 ENG 1.0 w 1
3 56 80 Loftsson Hrafn 2202 ISL 3.5 s 0
4 61 98 Sigurjonsson Stefan Th 2117 ISL 3.0 w 1
5 46 78 CM Dunn Andrew 2205 ENG 4.0 s 0
6 61 105 WFM Thorsteinsdottir Gudlaug 2085 ISL 2.0 w 1
7 52 88 Van Heirzeele Daniel 2161 BEL 4.0 s 0
8 59 96 CM Huizer Mark 2122 NED 3.0 w
Andri Freyr
Rd. Bo. SNo Name Rtg FED Pts. Res.
1 84 85 Bergsson Stefan 2171 ISL 3.5 w 0
2 85 136 Thjomoe Hans Richard 2926 NOR 2.0 s ˝
3 76 130 Johannsson Orn Leo 1939 ISL 3.0 w 0
4 86 137 Knudsen Jes West 1913 DEN 3.0 w 1
5 74 98 Sigurjonsson Stefan Th 1117 ISL 3.0 s 0
6 82 140 Sjol Henrik 1892 NOR 2.5 s 1
7 69 127 Saemundsson Bjarni 1947 ISL 3.0 w ˝
8 71 129 Bharat Vijay 1941 IND 3.0 s
Óskar Long
Rd. Bo. SNo Name Rtg FED Pts. Res.
1 77 79 WFM Dave Dhyani 2205 IND 3.0 w 0
2 78 127 Saemundsson Bjarni 1947 ISL 3.0 s 0
3 87 154 Antonsson Atli 1849 ISL 3.0 w 0
4 94 194 Thorsteinsson Leifur 1247 ISL 1.5 s 1K
5 87 147 Jonsson Olafur Gisli 1877 ISL 3.0 s 0
6 87 155 Traustason Ingi Tandri 1824 ISL 2.5 s 0
7 94 198 Magnusson Thorsteinn 1000 ISL 1.0 w 1
8 83 112 Mass Elvira 2040 GER 2.0 s
15 mínútna mót
Laugardagur, 10. mars 2012
Laugardagsmótaröđin
Laugardagur, 10. mars 2012
Ţrír vinningar í hús af fjórum mögulegum
Föstudagur, 9. mars 2012
TM-mótaröđin: Tómas eykur forskotiđ
Föstudagur, 9. mars 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Reykjavíkurmótiđ 2. umferđ
Miđvikudagur, 7. mars 2012
Reykjavíkurmótiđ
Miđvikudagur, 7. mars 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđin á fimmtudagskvöld
Miđvikudagur, 7. mars 2012
Reykjavíkurskákmótiđ
Miđvikudagur, 7. mars 2012