Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum

fer fram laugardaginn 31. mars nk. og hefst kl. 13.00.

Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum:

  1. Barnaflokkur,  fćdd 2001 og síđar.
  2. Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 1999 og 2000.
  3. Drengja- og telpnaflokkur, fćdd 1996-1998.

Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir sigur í hverjum flokki, svo og fyrir ţrjú efstu sćtin í keppninni samanlagđri. Ţá verđa dregin út páskaegg í verđlaun.

Umhugsunartími er 10 mínútur á skákina og verđa tefldar 7 umferđir eftir Monrad-kerfi.

Mótiđ tekur um 2˝ tíma.

Keppendur geta skráđ sig međ tölvupósti á netfangiđ askell@simnet.is, eđa á skákstađ 10 mínútum fyrir upphaf móts. Öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka.

Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan).


TM-mótaröđin:

Tómas Veigar heldur forystunni

Sjöunda og nćstsíđasta mótiđ í röđinni fór fram sl. fimmtudagskvöld. Úrslit urđu sem hér segir:

 

1-3Jón Kristinn Ţorgeirsson8
1-3Sigurđur Arnarson8
1-3Tómas V Sigurđarson8
4Hreinn Hrafnsson
5-6Karl E Steingrímsson
5-6Haki Jóhannesson
7Smári Ólafsson
8Sigurđur Eiríksson4
9Andri Freyr Björgvinsson2
10-11 Bragi Pálmason1
10-11 Ari Friđfinnsson1

Forystusauđirnir í syrpunni halda ţví áfram ađ raka inn vinningum en stađa ţeirra innbyrđis breytist ekki mikiđ.  Tómasi međ ţessum árangri ađ halda forystu sinni óbreyttri og verđur ađ teljast líklegur til ađ bera sigur úr býtum í mótaröđinni. Sá eini sem getur ógnađ honum er Jón Kristinn og mun ef ađ líkum lćtur leggja allt í sölurnar á lokamótinu nú á fimmtudaginn. Baráttan um bronsiđ stendur milli nafnanna S.A. og S.E. og hefur sá síđarnefndi dágóđa forystu.  Stigatala 10 efstu manna ţegar einu móti er ólokiđ er annars ţessi:

 

Tómas V. Sigurđarson58
Jón Kristinn Ţorgeirsson54
Sigurđur Eiríksson45,5
Sigurđur Arnarson39,5
Haki Jóhannesson34,5
Karl Egill Steingrímsson23,5
Smári Ólafsson22,5
Áskell Örn Kárason16
Hreinn Hrafnsson12,5
Atli Benediktsson11,5

Úrslitin ráđast svo nk. fimmtudagskvöld 29. mars. Tafliđ hefst kl. 20 og er stefnt ađ ţví ađ ljúka syrpunni međ fjölmennu og glćsilegu móti.  


Íslandsmót grunnskólasveita:

Góđur árangur Glerárskóla

Sveitakeppni grunnskóla15Íslandsmót grunnskólasveita var háđ í Rimaskóla í Reykjavík nú um helgina. Alls tóku 26 sveitir ţátt í mótinu og sigrađi A-sveit Rimaskóla međ miklum yfirburđum og varđ b-sveit skólans í öđru sćti. Sveit Glerárskóla tók ţátt í mótinu, ein sveita utan höfuđborgarsvćđisins og stóđ sig međ stakri prýđi.  Sveitina skipuđ ţeir Logi Rúnar Jónsson, Hersteinn Bjarki Heiđarsson, Hjörtur Snćr Jónsson og Birkir Freyr Hauksson.  Ţeir tefldu viđ allar sterkustu sveitirnar og voru allan tímann í baráttu um verđlaunasćti, en máttu ţola 0-4 tap fyrir sigursveitinni í síđustu umferđ. Ţeir fengu 19 vinninga í 9 umferđum og enduđu í 8. sćti af 26 sveitum. Bestum árangri náđi Hjörtur Snćr á 3. borđi, fékk 5,5 vinning. 


Dregur til tíđinda í TM-mótaröđinni

Sjöunda og nćstsíđasta mótiđ í TM-mótaröđinni fer fram nk. fimmtudagskvöld. Hart er barist um verđlaunasćtin í syrpunni og má búast viđ grimmilegum bardögum á tveimur síđustu mótunum. Stađa efstu manna er nú sem hér segir: 1. Tómas Veigar Sigurđarson 50...

Andri Freyr skákmeistari Brekkuskóla

Skólaskákmót Brekkuskóla var háđ í gćr. Keppendur voru fáir, en ţeim mun drengilegar barist. Ađ líkum hafđi Andri Freyr Björgvinsson nokkra yfirburđi á mótinu, nýkominn af Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótinu ţar sem hann náđi frábćrum árangri. Andri, sem er...

Úrslit í mótum helgarinnar

Vikiđ var út af venjunni á reglubundnu unglingamóti á laugardaginn. Nú mćttu nokkrir eldri unglingar til leiks og v ar efnt til keppni milli sveita keppenda í tveimur aldursflokkum, sem í munni umsjónarmanns fengu heitin "ungir" og "yngri". Teflt var međ...

Taflmennska um helgina

Skákhungruđum gefast ágćt tćkifćri til tafliđkunar um helgina. Mót verđa bćđi laugardag og sunnudag. Á laugardag kl. 13 er mót í unglingaflokki eins og veriđ hefur undanfarna laugardaga. Í ţetta sinn hvetjum viđ einnig ráđsettari skákmenn til ađ mćta. Ef...

Peđ fyrir frumkvćđi

Fimmtudaginn 15. mars mun Sigurđur Arnarson halda fyrirlestur í Skákheimilinu. Ţá mun hann fjalla um stöđulegar peđsfórnir og sýna nokkur vel valin dćmi. Ađgangur er ókeypis og öllum heimill.

Mikael Jóhann efstur Íslendinga undir 17 ára!

Í dag lauk Reykjavíkurmótinu í skák međ sigri hins unga Ítala Fabiano Caruana. Hann hlaut 7,5 vinninga í 9 umferđum og var ˝ vinningi á undan nćstu mönnum. Viđ Skákfélagsmenn áttum 4 fulltrúa af ţeim 200 sem öttu kappi á mótinu. Samtals grćddu okkar menn...

Enn ein fréttin af Reykjavíkurmótinu.

8. umferđ N1 Reykjavíkurmótsins lauk í kvöld en ţegar ţetta er skrifađ er ekki ljóst hverjir verđa andstćđingarnir í lokaumferđinni. Stefán Bergsson (2171) ţurfti ađ bíta í ţađ súra epli ađ tapa í dag fyrir Halldóri Pálssyni (2000). Stebbi hefur 3,5...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband