Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum
Ţriđjudagur, 27. mars 2012
fer fram laugardaginn 31. mars nk. og hefst kl. 13.00.
Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum:
- Barnaflokkur, fćdd 2001 og síđar.
- Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 1999 og 2000.
- Drengja- og telpnaflokkur, fćdd 1996-1998.
Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir sigur í hverjum flokki, svo og fyrir ţrjú efstu sćtin í keppninni samanlagđri. Ţá verđa dregin út páskaegg í verđlaun.
Umhugsunartími er 10 mínútur á skákina og verđa tefldar 7 umferđir eftir Monrad-kerfi.
Mótiđ tekur um 2˝ tíma.
Keppendur geta skráđ sig međ tölvupósti á netfangiđ askell@simnet.is, eđa á skákstađ 10 mínútum fyrir upphaf móts. Öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka.
Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan).
Spil og leikir | Breytt 30.3.2012 kl. 08:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđin:
Ţriđjudagur, 27. mars 2012
Tómas Veigar heldur forystunni
Sjöunda og nćstsíđasta mótiđ í röđinni fór fram sl. fimmtudagskvöld. Úrslit urđu sem hér segir:
1-3 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 8 |
1-3 | Sigurđur Arnarson | 8 |
1-3 | Tómas V Sigurđarson | 8 |
4 | Hreinn Hrafnsson | 7˝ |
5-6 | Karl E Steingrímsson | 5˝ |
5-6 | Haki Jóhannesson | 5˝ |
7 | Smári Ólafsson | 4˝ |
8 | Sigurđur Eiríksson | 4 |
9 | Andri Freyr Björgvinsson | 2 |
10-11 | Bragi Pálmason | 1 |
10-11 | Ari Friđfinnsson | 1 |
Forystusauđirnir í syrpunni halda ţví áfram ađ raka inn vinningum en stađa ţeirra innbyrđis breytist ekki mikiđ. Tómasi međ ţessum árangri ađ halda forystu sinni óbreyttri og verđur ađ teljast líklegur til ađ bera sigur úr býtum í mótaröđinni. Sá eini sem getur ógnađ honum er Jón Kristinn og mun ef ađ líkum lćtur leggja allt í sölurnar á lokamótinu nú á fimmtudaginn. Baráttan um bronsiđ stendur milli nafnanna S.A. og S.E. og hefur sá síđarnefndi dágóđa forystu. Stigatala 10 efstu manna ţegar einu móti er ólokiđ er annars ţessi:
Tómas V. Sigurđarson | 58 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 54 |
Sigurđur Eiríksson | 45,5 |
Sigurđur Arnarson | 39,5 |
Haki Jóhannesson | 34,5 |
Karl Egill Steingrímsson | 23,5 |
Smári Ólafsson | 22,5 |
Áskell Örn Kárason | 16 |
Hreinn Hrafnsson | 12,5 |
Atli Benediktsson | 11,5 |
Úrslitin ráđast svo nk. fimmtudagskvöld 29. mars. Tafliđ hefst kl. 20 og er stefnt ađ ţví ađ ljúka syrpunni međ fjölmennu og glćsilegu móti.
Íslandsmót grunnskólasveita:
Mánudagur, 26. mars 2012
Góđur árangur Glerárskóla
Íslandsmót grunnskólasveita var háđ í Rimaskóla í Reykjavík nú um helgina. Alls tóku 26 sveitir ţátt í mótinu og sigrađi A-sveit Rimaskóla međ miklum yfirburđum og varđ b-sveit skólans í öđru sćti. Sveit Glerárskóla tók ţátt í mótinu, ein sveita utan höfuđborgarsvćđisins og stóđ sig međ stakri prýđi. Sveitina skipuđ ţeir Logi Rúnar Jónsson, Hersteinn Bjarki Heiđarsson, Hjörtur Snćr Jónsson og Birkir Freyr Hauksson. Ţeir tefldu viđ allar sterkustu sveitirnar og voru allan tímann í baráttu um verđlaunasćti, en máttu ţola 0-4 tap fyrir sigursveitinni í síđustu umferđ. Ţeir fengu 19 vinninga í 9 umferđum og enduđu í 8. sćti af 26 sveitum. Bestum árangri náđi Hjörtur Snćr á 3. borđi, fékk 5,5 vinning.
Dregur til tíđinda í TM-mótaröđinni
Miđvikudagur, 21. mars 2012
Spil og leikir | Breytt 22.3.2012 kl. 07:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Andri Freyr skákmeistari Brekkuskóla
Miđvikudagur, 21. mars 2012
Úrslit í mótum helgarinnar
Miđvikudagur, 21. mars 2012
Taflmennska um helgina
Föstudagur, 16. mars 2012
Peđ fyrir frumkvćđi
Ţriđjudagur, 13. mars 2012
Mikael Jóhann efstur Íslendinga undir 17 ára!
Ţriđjudagur, 13. mars 2012
Enn ein fréttin af Reykjavíkurmótinu.
Mánudagur, 12. mars 2012