Firmakeppni 3. umferđ


Í gćr lauk 3. umferđ firmakeppninnar í skák. 11 ţaulreyndir skákmenn öttu kappi fyrir jafn mörg fyrirtćki og var hart barist. Svo fór ađ lokum ađ Höldur (Jón Kristinn Ţorgeirsson) hafđi sigur međ 9 vinninga af 10 mögulegum. Í 2. sćti varđ Happdrćtti Háskóla Íslands (Sigurđur Arnarson) međ 8 vinninga og síđan voru ţrjú fyrirtćki jöfn međ 7 vinninga. Ţađ voru Arionbanki (Sigurđur Eiríksson) Vífilfell (Haki Jóhannesson) og Samherji (Tómas Veigar Sigurđsson). Önnur fyrirtćki hlutu fćrri vinninga en ţađ voru Vörubćr (Smári Ólafsson), KPMG (Atli Ben.), Dekkjahöllin (Símon), Kjarnafćđi (Bragi), Norđurorka (Logi) og Matur og Mörk (Ari).

Á laugardag verđur unglingamót fyrir ţá sem ćfa skák međ Skákfélaginu. Eldri og reyndari skákmenn eru hvattir til ađ mćta og etja kappi viđ unglingana svo ţeir fái verđuga keppni. Mótiđ hefst kl. 13 og er öllum heimil ţátttaka og er frítt á viđburđinn.

Jón Kristinn skákmeistari Lundarskóla

IMG 7355Skólaskákmót Lundarskóla fór fram í gćr. Keppendur voru alls 23 og urđu úrslit sem hér segir:

 

 nafn     bekk  vinn     stig
1Jón Kristinn Ţorgeirsson75 
2Símon Ţórhallsson7417,5
3Gunnar Ađalgeir Arason5413,5
4Ómar Logi Kárason63,5 
5Atli Fannar Franklín8316,5
6Guđmundur Aron Guđmundsson5314
7Jón Stefán Ţorvarsson6313,5
8Guđmundur H. Friđgeirsson6312
9Adam Atli Sandgreen6311
10Jóhann Bjarki Ţorvaldsson739,5
11Jóhann Jörgen Kjerúlf837,5
12-15Anton Heiđar Erlingsson82,5 
12-15Brynjar Ingi Bjarnason72,5 
12-15Pétur Ţorri Ólafsson72,5 
12-15Ísak Ernir Ingólfsson52,5 
16-20Hlynur Sigfússon52 
16-20Björn Torfi Tryggvason52 
16-20Alexander Kristján Sigurđsson82 
16-20Óđinn Ásbjarnarson82 
16-20Jóhann Geir Sćvarsson72 
21Ólöf María Bjarnadóttir41 
22Karl Einar Karlsson20,5 
23Elísabet Anna Ómarsdóttir40 

 Jón Kristinn vann allar skákir sínar, 5 ađ tölu. Ţeir Símon og Gunnar Ađalgeir urđu jafnir ađ vinningum í öđru sćti, en Símon var hćrri ađ stigum (samanlagđir vinningar andsćđinga hans á mótinu). Allir vinna ţeir sér rétt til ţátttöku á skólaskákmóti Akureyrar, sem háđ verđur 21. apríl nk. 

Ţessir ţrír urđu jafnframt efstir í yngri flokki (1.-7. bekk). Í eldri flokki (keppendur í 8-10. bekk), varđ Atli Fannar Franklín efstur međ 3 vinninga og Jóhann Jörgen Kjerúlf annar međ sömu vinningatölu. Međ árangri sínum unnu ţér sér einnig keppnisrétt á skólaskákmóti Akureyrar, eldri flokki.  Ţađ mót fer einnig fram 21. apríl nk.  


Teflt í firmakeppninni í kvöld

Í kvöld, fimmtudag kl. 20 verđur teflt í firmakeppni SA. Engin borđgjöld og allir velkomnir.

Ađ venju verđur svo unglingamót á laugardaginn kl. 13 og einnig mót á sunnudag á sama tíma. Ţađ veđur auglýst betur síđar.


Sigurđur páskameistari SA

Hart var barist á páskahráđskákmóti SA í dag. Mćttur var m.a. Stefán Bergsson Grćnlandsfari, angandi af selspiki. Stefán lagđi helstu mektarmenn ađ velli á mótinu, en tapađi fyrir unglingunum Jóni Kristni, Símoni og Sveinbirni og missti ţá SigurđA og...

Skákćfing

Á morgun, föstudaginn langa, verđur létt ćfing fyrir ţá sem vilja kl. 13.00. Athugiđ breyttan tíma frá áđur auglýstri dagskrá. Tefldar verđa hrađskákir.

Skák um páska

Um páskahelgina verđa haldin ţrjú mót á vegum Skákfélagsins. Á skírdag, fimmtudaginn 5. apríl, verđur önnur umferđ í firmakeppninni haldin kl. 20.00. Föstudaginn langa, verđur ćfingamót kl. 20.00 fyrir ţá sem hafa áhuga. Keppnisgjald verđur ekkert....

Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum:

Logi Rúnar Jónsson Akureyrarmeistari! Mótiđ fór fram laugardaginn 31. mars og voru keppendur 14. Úrslit urđu ţessi: Logi Rúnar Jónsson 6 Símon Ţórhallsson 5,5 Jón Kristinn Ţorgeirsson 5,5 Hjörtur Snćr Jónsson 4,5 Andri Freyr Björgvinsson 4,5 Friđrik...

Myndir frá Skákţingi

Myndir frá nýafstöđnu Skákţingi Akureyrar, yngri flokkar, eru komnar á heimasíđuna. Ţćr má finna á ţessari slóđ http://skakfelag.blog.is/album/skakt_akyngri_fl_12_/ eđa međ ţví ađ velja myndaalbúm hér ađ ofan.

TM-mótaröđinni lokiđ:

Tómas Veigar Sigurđarson öruggur sigurvegari. Á ttunda og síđasta mótinu í TM-mótaröđinni lauk í gćrkvöldi. Fyrir ţetta mót voru línur orđnar nokkuđ skýrar í baráttunni um verđlaunasćti og hélst röđ helstu keppenda óbreytt. Sigurđur Arnarson hefur veriđ...

Hersteinn skólameistari Glerárskóla

Skólamóti Glerárskóla lauk sl. mánudag. Alls mćttu til leiks 11 keppendur og tefldu í tveimur riđlum. Í A-riđli urđu úrslit ţau ađ Hersteinn Bjarki Heiđarsson sigrađi međ 4 vinningum í 5 skákum, hálfum vinningi á undan ţeim Hirti Snć Jónssyni og Loga...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband