Feđgar unnu 15 mín mót

Jón Kristinn og Tómas VeigarFámennt var á 15 mínútna móti félagsins í gćr. Einungis fjórir mćttu til leiks og fyrir vikiđ var tefld tvöföld umferđ.  Hinir frćknu feđgar Sigurđur og Tómas böđrust um sigrinn á mótinu. Sonurinn byrjađi betur; vann fyrstu fjórar skákir sínar en fađirinn reyndist hafa betra úthald og náđi stráknum međ sigri í skák ţeirra í síđustu umferđ.

1-2. Sigurđur Eiríksson og Tómas Veigar Sigurđarson, 4

3. Ari Friđfinnsson 3

4. Andri Freyr Björgvinsson 1

Nćsti stórviđburđur á vegum félagsins er undanrásariđill í Firmakeppninni nk. fimmtudag 26. apríl. 


Andri Freyr og Jón Kristinn skólaskákmeistarar Akureyrar

Í dag var teflt til úrslita i skólaskákmóti Akureyrar. Ţví miđur mćttu einungis keppendur frá ţremur skólum á mótiđ sem fyrir vikiđ varđ fremur fámennt. Úrslit urđu ţessi:

IMG 7399IMG 7355

 

 

 

 

 

Yngri flokkur:

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla 

2. Símon Ţórhallsson, Lundarskóla

3. Hermann Helgi Rúnarsson, Glerárskóla

4. Oliver Ísak Ólason, Brekkuskóla

5. Davíđ Hafţórsson, Glerárskóla

Eldri flokkur:

1. Andri Freyr Björgvinsson, Brekkuskóla

2. Magnús Mar Väljaots, Brekkuskóla

3. Logi Rúnar Jónsson, Glerárskóla

4. Hersteinn B. Heiđarsson, Glerárskóla

5. Birkir Freyr Hauksson, Glerárskóla

6. Atli Fannar Franklín, Lundarskóla

Úrslitin í yngri flokki voru nokkuđ eftir bókinni, enda var Jón Kristinn nú ađ vinna yngri flokkinn í 4. sinn! Ţađ met getur hann ekki bćtt ţví ţetta er hans síđasta ár í yngri flokki. Í eldri flokki urđu hinsvegar heldur betur óvćnt úrslit. Hvorki Hersteinn, sem tefldi á landsmóti í fyrra; eđa nýkrýndur Akureyrarmeistari Logi Rúnar náđu ađ blanda sér ađ marki í baráttuna um meistaratitilinn. Í stađinn var ţađ Brekkskćlingurinn Magnús Mar sem öllum ađ óvörum vann fyrstu fjórar skákir sínar í mótinu. Andri Freyr, sem gekk illa í fyrra, náđi svo ađ vinna Magnús í úrslitaskák í síđurstu umferđ og tryggja sér titilinn.

Ţeir Jón Kristinn og Símon, ásamt  Andra Frey og Magúsi, hafa nú unniđ sér ţátttökurétt á kjördćmismótinu sem fer fram um bćstu helgi.


Mikael Jóhann međ 7 vinninga af 7 mögulegum

Nú er nýlokiđ Íslandsmóti framhaldsskóla í skák međ sigri Verslunarskóla Íslands en MR varđ í 2. sćti. Sjá nánar á http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1235212/#comment3307028 og http://www.dv.is/blogg/skaklandid/2012/4/19/viva-la-verzlo/ Engin sveit var send frá Akureyri á ţetta mót en ţađ kom ekki í veg fyrir ađ viđ ćttum mann í keppninni. Mikael Jóhann Karlsson, sem tefldi á 2. borđi hjá MR, hlaut borđaverđlaun. Hann hlaut 7 vinninga í 7 skákum. Til hamingju međ árangurinn, Mikki.
Skákstjórar á mótinu voru Stefán Bergsson og Björn Ívar Karlsson.

Gleđilegt sumar!

Í tilefni sumarkomu verđur Skákfélag Akureyrar međ fyrirlestur í húsakynnum sínum í íţróttahöllinni í kvöld kl. 20.00. Fyrirlesturinn verđur um peđafylkingar á miđborđi og kosti og galla viđ slíkar keđjur. Hugađ verđur ađ hvernig árangursríkast er ađ...

Skólaskákmót Akureyrar á laugardag

Skólaskákmót Akureyrar fer fram laugardaginn 21. apríl. Teflt er í tveimur flokkum, yngri flokki 1-7. bekk og eldri flokki 8-10. bekk. Hámarksfjöldi er 24 keppendur í hvorum flokki. Í skólum ţar sem skólamót hafa fariđ fram eiga 2 efstu menn í hvorum...

Áskell vann biđskákmót

Ţótt biđskákir hafi ađ mestu veriđ aflagđar á landnámsöld eimir enn eftir af gömlum biđskákartöktum hér á Akureyri. Nú eru ţćr tefldar ţannig ađ klukkan bíđur í 3 sekúndur áđur en hún byrjar ađ tikka. Ţetta getur veriđ löng biđ en hentar sumum til ţess...

Fyrirlestur á sumardaginn fyrsta

Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl verđur miđtaflsskákfyrirlestur í húsnćđi skákfélagsins. Fjallađ verđur um hreyfanlegar peđafylkingar á miđborđi, hvernig ţćr nýtast og hvernig ber ađ ráđast gegn ţeim. Kastljósinu verđur beint ađ mikilvćgi ţess...

Ćfingamót

Á morgun fer fram ćfingamót í Íţróttahöllinni. Ţá verđa tefldar 5 mín. skákir međ 3 sek. seinkun fyrir hvern leik. Ţessi tímamörk gera ţađ ađ verkum ađ erfiđara er ađ fella menn á tíma ef hratt er teflt en keppendur geta ekki unniđ sér inn tíma međ...

Keppni milli kynslóđa

Í dag var barna- unglingaćfingamót hjá Skákfélaginu eins og alltaf á laugardögum. Til ađ gera mótiđ skemmtilegara var stillt upp í bćndaglímu ţar sem ungmennin voru í öđru liđinu en gamalreyndir jálkar í hinu liđinu. Í upphafi voru liđin ţannig skipuđ ađ...

Ćfingamót á morgun

Yfirstandandi helgi var upphaflega tekin frá fyrir Skákţing Norđlendinga, en af ţví varđ ekki nú. Í stađinn verđur mótiđ háđ hér á Akureyri um Hvítasunnuna. En alltént verđur teflt á morgun; ćfingamót fyrir alla sem ţurfa ađ liđka sig og vilja gamna sér...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband