Glćsilegur árangur á landsmótinu í skólaskák!
Sunnudagur, 6. maí 2012
Landsmótinu í skólaskák var rétt í ţessu ađ ljúka í StórutjarnaskólaŢar vann Jón okkar Kristinn Ţorgeirsson (Lundarskóla) afgerandi sigur í yngri flokki (1-7. bekk), vann allar sínar skákir 11 ađ tölu. Í öđru sćti varđ Vignir Vatnar Stefánsson úr Reykjavík, en í ţriđja sćti varđ bekkjarbróđir Jóns,
Símon Ţórhallsson. Kom árangur Símons verulega á óvart og vitnar um stórstígar framfarir hans síđustu mánuđi.
Tinna Ósk Rúnarsdóttir var ţriđju keppandi okkar í ţessum flokki. Hún sýndi góđa takta og árri örugglega skiliđ meira en 2 vinninga. Međ meiri keppnisreynslu og ţjálfun verđur hún hćttuleg hverjum sem er!
Í eldri flokki (8-10. bekk) urđu skólabrćđurnir Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson úr Rimaskóla efstir og jafnir.
Okkar mađur, Andri Freyr Björgvinsson (Brekkuskóla), blandađi sér í toppbaráttuna framan af móti, en tapađi öllum síđustu skákum sínum og lauk mótinu í 8. sćti. Andri á ţví enn mikiđ inni og gćti međ áframhaldandi framförum átt góđa möguleika á meistaratitilinum ađ ári.
Öđlingamót í Vatnsdal
Sunnudagur, 6. maí 2012
Í dag lauk öđlingakeppni milli Reykvíkinga og Akureyringa. Eins og í fyrra mćttust keppendur á miđri leiđ ţví keppt var í Flóđvangi í Vatnsdal. Keppt var á 11 borđum bćđi hrađskákir og atskákir. Í gćr fór atskákskeppnin fram og höfđu keppendur 15 mínútur til umhugsunar á hverja skák og keppt var í 2 riđlum. Sex keppendur voru í a-riđli og 5 í b-riđli. Leikar fóru svo í a-riđli ađ Reykvíkingar unnu međ 38 vinningum gegn 28. Í a-riđli endađi viđureignin 20˝ gegn15˝ og í b-riđli 17˝ gegn 12˝ . Í dag var síđan keppt í hrađskák međ bćndaglímufyrirkomulagi. Allir Akureyringarnir tefldu viđ alla Reykvíkingana međ 5 mín. umhugsunartíma á skák. Leikar fóru svo ađ Skákfélagsmenn sigruđu međ 62 vinningum gegn 59. Bćđi liđ gátu ţví boriđ höfuđiđ hátt eftir mótiđ sem fór í alla stađi vel fram.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15 mínútna mótiđ sem auglýst er í dag kl. 13 fellur niđur
Sunnudagur, 6. maí 2012
Landsmótiđ í skólaskák:
Sunnudagur, 6. maí 2012
Tómas enn
Föstudagur, 4. maí 2012
Tómas vann bikarmótiđ
Föstudagur, 4. maí 2012
Andri Freyr og Jón Kristinn kjördćmismeistarar!
Mánudagur, 30. apríl 2012
Skákţing Norđlendinga um hvítasunnuhelgina
Föstudagur, 27. apríl 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit nálgast í firmakeppninni
Föstudagur, 27. apríl 2012
Feđgar unnu 15 mín mót
Mánudagur, 23. apríl 2012