Hausthrađskákmótiđ á sunnudag
Föstudagur, 19. október 2012

Ólafur međ sigur
Fimmtudagur, 18. október 2012
4. umferđ TM-mótarađarinnar lauk í kvöld ţegar 14 skákmenn öttu kappi í hrađskák. Spennan var mikil allt mótiđ en svo fór ađ lokum ađ Ólafur Kristjánsson bar sigur úr býtum međ 10,5 vinninga af 13 mögulegum. Fast á hćla honum komu Sigurđur Arnarson og Áskell Örn Kárason međ 10 vinninga en ţetta var fyrsta TM-mót Áskels í vetur. Fjórđi var Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 8,5 vinninga en ţađ dugar honum til ađ halda efsta sćtinu í heildarkeppninni. Forskot hans er nú einn vinningur á Sigurđ og 1,5 á Ólaf.
Sá sigrar ađ lokum sem hefur flesta vinninga og er einu móti sleppt hjá hverjum og einum í ţeim reikningi.
Vinningafjölda keppenda í kvöld má sjá hér ađ neđan svo og heildarstöđuna.
Hausthrađskák Skákfélagsins fer fram á sunnudag og hefst kl. 13. Ađ ţví loknu fer fram verđlaunaafhending fyrir haustmótiđ í kappskák sem lauk fyrir skemmstu.
Nafn | 28.10.2012 | Samtals | Best 3 mót af 4 | ||
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 8,5 | 41 | 32,5 | ||
Sigurđur Arnarson | 10 | 39,5 | 31,5 | ||
Ólafur Kristjánsson | 10,5 | 31 | 31 | ||
Sigurđur Eiríksson | 7 | 30,5 | 24,5 | ||
Smári Ólafsson | 7 | 22 | 22 | ||
Einar Garđar Hjaltason | 5,5 | 23,5 | 20 | ||
Andri Freyr Björgvinsson | 6,5 | 19 | 19 | ||
Sveinbjörn Sigurđsson | 7 | 20,5 | 18 | ||
Haki Jóhannesson | 4,5 | 20,5 | 16 | ||
Rúnar Ísleifsson | 4 | 19,5 | 15,5 | ||
Tómas Veigar Sigurđarson | 13 | 13 | |||
Ţór Valtýsson | 12,5 | 12,5 | |||
Símon Ţórhallsson | 5 | 15,5 | 12,5 | ||
Áskell Örn Kárason | 10 | 10 | 10 | ||
Karl Steingrímsson | 8 | 8 | |||
Logi Rúnar Jónsson | 3,5 | 6,5 | 6,5 | ||
Haraldur Haraldsson | 5 | 5 | |||
Ari Friđfinnsson | 1,5 | 4,5 | 4,5 | ||
Jón Magnússon | 1 | 1 | |||
Hjörtur Snćr Jónsson | 0,5 | 0,5 |
Spil og leikir | Breytt 19.10.2012 kl. 08:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđin
Mánudagur, 15. október 2012
Fimmtudaginn 18. ţessa mánađar fer fram 4. umferđ í hinni rómuđu TM-mótaröđ. Sigurvegari mótarađarinnar verđur sá sem flesta vinninga hlýtur samtals ađ einu móti slepptu. Hörđ barátta er um efsta sćtiđ milli Jóns Kr. Ţorgeirssonar, Sigurđar Arnarsonar og Ólafs Kristjánssonar en ađrir keppendur geta hćglega blandađ sér í ţann hóp. Alls hafa 19 keppendur tekiđ ţátt í fyrstu ţremur umferđunum og má sjá árangur ţeirra hér ađ neđan.
Tefldar verđa hrađskákir međ 5 mín. umhugsunartíma á skák og hefjast herlegheitin kl. 20.00 ađ stađartíma en ţá er klukkan 14.00 í Dhaka í Bangladesh.
TM-mótaröđin | |||||
Nafn | 13.9.2012 | 20.9.2012 | 4.10.2012 | Vinningar samtals | Besti árangur 2 mót af 3 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 10 | 12,5 | 10 | 32,5 | 22,5 |
Sigurđur Arnarson | 8 | 11,5 | 10 | 29,5 | 21,5 |
Ólafur Kristjánsson | 8,5 | 12 | 20,5 | 20,5 | |
Sigurđur Eiríksson | 6 | 10,5 | 7 | 23,5 | 17,5 |
Smári Ólafsson | 5,5 | 9,5 | 15 | 15 | |
Einar Garđar Hjaltason | 3,5 | 6 | 8,5 | 18 | 14,5 |
Tómas Veigar Sigurđarson | 6 | 7 | 13 | 13 | |
Andri Freyr Björgvinsson | 5,5 | 7 | 12,5 | 12,5 | |
Haki Jóhannesson | 4,5 | 6,5 | 5 | 16 | 11,5 |
Ţór Valtýsson | 12,5 | 12,5 | 11,5 | ||
Rúnar Ísleifsson | 5,5 | 4,5 | 5,5 | 15,5 | 11 |
Sveinbjörn Sigurđsson | 2,5 | 6 | 5 | 13,5 | 11 |
Karl Steingrímsson | 3 | 5 | 8 | 8 | |
Símon Ţórhallsson | 3 | 4 | 3,5 | 10,5 | 7,5 |
Haraldur Haraldsson | 5 | 5 | 5 | ||
Ari Friđfinnsson | 3 | 3 | 3 | ||
Logi Rúnar Jónsson | 3 | 3 | 3 | ||
Jón Magnússon | 1 | 1 | 1 | ||
Hjörtur Snćr Jónsson | 0,5 | 0,5 | 0,5 |
Spil og leikir | Breytt 18.10.2012 kl. 17:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tómas Veigar skákmeistari SA
Sunnudagur, 14. október 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót SA - Arionbankamótiđ
Laugardagur, 13. október 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ hefst á ný í dag
Laugardagur, 13. október 2012
Fyrsti fyrirlesturinn á fimmtudagskvöld
Ţriđjudagur, 9. október 2012
Barna- og unglingaćfingar
Miđvikudagur, 3. október 2012
Suđurferđ á föstudag
Miđvikudagur, 3. október 2012
TM-mótaröđin
Ţriđjudagur, 2. október 2012