Skákstjórinn sem hraut
Fimmtudagur, 31. janúar 2013
... og ađrar fréttir.
Ţađ var heimilislegt andrúmsloft í félagsheimili Skákfélagsins í kvöld ţegar lokaskákir 6. umferđar Skákţingsins voru telfdar. Međan hrađskákmenn börđust í mótaröđinni í suđursal, fóru tvćr skákir 6. umferđar SŢA fram í norđursal. Vel er hljóđeinangrađ milli skáksalanna ţannig ađ hrađskákmenn urđu lítt varir viđ hrotur skákstjórans í nyrđra. Ţeir sem ţar voru luku sínum skákum möglunarlaust enda linnti hrotunum brátt og skákstjórinn reis upp viđ dogg. Ţar međ lauk sjöttu umferđ sem hér segir:
Sigurđur-Andri 1-0
Rúnar-Hreinn 0-1
Símon-Jón Kristinn 0-1
Jakob-Haraldur 0-1
Karl-Hjörleifur 1/2
Međ ţessum úrslitum jók Haraldur forystu sína í heila tvo vinninga. Hann hefur nú 5,5 ađ loknum sex umferđum. Nćstir honum koma fráfarandi meistari Hjörleifur H og magister Sigurđur A međ 3,5 vinning hvor. Ađrir koma svo í hnapp ţar á eftir.
Nćst verđur telft á Skákţinginu á sunnudag og ţá verđa allir vakandi.
Spil og leikir | Breytt 1.2.2013 kl. 07:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón öruggur sigurvegari
Fimmtudagur, 31. janúar 2013
Í kvöld fór fram önnur umferđ í TM mótaröđinni. Leikar fóru ţannig ađ Jón Kristinn sigrađi af öryggi međ 9,5 af 10 mögulegum en ellefu keppendur tóku ţátt. Í öđru til ţriđja sćti urđu Sigurđur Arnarson og Smári Ólafsson urđu jafnir í 2.-3. sćti međ 7,5 vinninga og Sigurđur Eiríksson fjórđi međ 6 vinninga.
Nćst verđur teflt í TM-mótaröđinni 14. febrúar.
TM-mótaröđ í kvöld!
Fimmtudagur, 31. janúar 2013
Skákţing Akureyrar er nú í fullum gangi en í kvöld fá ađrir ađ komast ađ - ef ţeir vilja. Annađ mót TM-mótarađarinnar góđkunnu er sumsé á dagskrá kl. 20. Allir velkomnir og ókeypis fyrir dömur. Snyrtilegur klćđnađur.
Stjórnin
Norđlendingar bestir í ofurhrađskák!
Miđvikudagur, 30. janúar 2013
5. umferđ Skákţingsins:
Mánudagur, 28. janúar 2013
Spil og leikir | Breytt 29.1.2013 kl. 12:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mikael Jóhann ţriđji í Reykjavík
Laugardagur, 26. janúar 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákdagsmótiđ:
Laugardagur, 26. janúar 2013
Skákdagsmótiđ 2013 - skemmtilegt barnaskákmót
Föstudagur, 25. janúar 2013
Skákţingiđ:
Föstudagur, 25. janúar 2013
Norđanmenn standa sig vel á Kornaxmótinu
Fimmtudagur, 24. janúar 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)