Stađan í TM-mótaröđinni

Nokkuđ er um liđiđ frá ţví ađ heildar stađan í TM-mótaröđinni hefur veriđ birt í heild sinni og er hér međ reynt ađ ráđa bót á ţví. Í lokin verđur sá krýndur meistari sem hefur hlotiđ flesta vinninga samanlagt í öllum mótunum nema einu. Fáir hafa náđ ţví ađ mćta í öll mótin en 20 keppendur eru nú á listanum. Hér ađ neđan eru öll mótin á ţessu ári, heildar vinningafjöldi og stađan ef einu móti er sleppt. Eins og sjá má er ungstirniđ Jón Kristinn međ örugga forystu og ungstirniđ Andri Freyr hefur fariđ hratt upp töfluna og er í ţriđja sćti. Nćst verđur teflt í TM-mótaröđinni á fimmtudaginn.

 

 10.jan.7.feb.14.feb.7.mars. 14.mars.SamtalsBestu 4
Jón Kristinn Ţorgeirsson109,5109,56 45 39
Smári Ólafsson8,57,568,54,5 35 30,5
Andri reyr Björgvinsson5,5 6,56,57 25,5 25,5
Sigurđur Eiríksson758 4 24 24
Sigurđur Arnarson9,57,5 7  24 24
Haki Jóhannesson65,54,55,53,5 25 21,5
Áskell Örn Kárason10,5 10,5   21 21
Einar Garđar Hjaltason86 5,5  19,5 19,5
Ólafur Kristjánsson10 8,5   18,5 18,5
Símon Ţórhallsson4334,52,5 17 14,5
Ari Friđfinnsson2,53 4,54 14 14
Logi Rúnar Jónsson2,53,52,532,5 14 11,5
Rúnar Sigurpálsson  11   11 11
Sveinbjörn Sigurđsson  17  8 8
Rúnar Ísleifsson3  3,5  6,5 6,5
Hreinn Hrafnsson 4,5  2 6,5 6,5
Karl Egill Steingrímsson4,5 1,5   6 6
Steven Joblan  5   5 5
Jón Magnússon   1  1 1
Bragi Pálmason 0    0 0

 


Fjórđungsmót

Viđ efnum til fjórđungsmóts á morgun sunnudag kl. 13. Ţá fá menn stundarfjórđung til ađ ljúka skákinni. Ţađ verđur gaman. hundskák

Skákir úr Skákţingi Akureyrar 2013

Andri Freyr Björgvinsson hefur lokiđ viđ ađ slá inn skákir úr Skákţingi Akureyrar 2013.

Andri vann fimmtu lotu í TM-syrpunni

Enn var glímt um Tryggingarmiđstöđvartitilinn í Skákheimilinu í gćrkvöldi. Í ţetta sinn létu 9 kappar sjá sig, sem var vonum minna. Ţreyttu ţeir tafliđ viđ undirleik handboltamanna sem léku viđ Val í nćsta sal og máttu ţola tap. Ţađ gerđi Andri Freyr...

TMótaröđin enn

Fimmta lota TM-mótarađarinnar verđur tefld á morgun, fimmtudag. Tafliđ hefst kl. 20 og skákmenn- og konur hvött til ađ mćta.

Brögđóttir skákmenn

Í dag fór fram skylduleikjamót hjá Skákfélagi Akureyrar. Ađ ţessu sinni voru tefldar stöđur úr ýmsum ţekktum gambítum eđa brögđum ţar sem annar keppandinn fórnar peđi í byrjuninni fyrir einhvern ávinning, svo sem skjótari liđskipan eđa öflugt...

Skylduleikjamót

Á morgun, sunnudaginn 10. mars fer fram skylduleikjamót. Ađ ţessu sinni verđa tefldar stöđur úr vel ţekktum og minna ţekktum gambítum eđa brögđum. Ţađ merkir ađ annar ađilinn fórnar peđi strax í byrjun fyrir einhvern ávinning. Herlegheitin hefjast kl....

Skákţing Norđlendinga í kvennaflokki

Eins og menn og konur rekur minni til var háđ sérstök keppni í kvennaflokki á Skákţingi Norđlendinga í fyrra og tókst vel. Nú verđur leikurinn endurtekinn í umsjá Hjörleifs Halldórssonar, eins og í fyrra. Í ár fer mótiđ fram í Grunnskólanum á Dalvík ţann...

Jón eykur forystuna

Í dag lauk fjórđu umferđ TM-mótarađarinnar. 12 keppendur mćttu til leiks og var tefld hrađskák, allir viđ alla. Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi og jók forystu sína í mótinu. Ţađ var enginn annar en Sveinbjörn Sigurđsson sem lýsti úrslitum og stjórnađi...

Fjórđa TM-Mótaröđin

Fjórđa TM-hrađskákmótiđ fer fram nk. fimmtudagskvöld 7. mars kl 20 í Skákheimilinu og eru allir velkomnir.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband