Frimakeppnin hafin
Laugardagur, 13. apríl 2013
Brimborg, Norđurorka og Kristjánsbakarí áfram!
Hin nafntogađa firmakeppni Skákfélags Akureyrar hófst sl. fimmtudagskvöld. Ţar eiga flest af helstu fyrirtćkjum landsins fulltrúa, a.m.k. ţau sem best mega sín og kannast viđ hiđ mikilvćga hlutverk skákíţróttarinnar. Í ţessum fyrsta undanrásariđil keppninnar náđu ţrjú merkisfyrirtćki ađ vinna sér ţátttökurétt í úrslitum. Fer vel á ţví ađ öll hafa á síđustu árum hvatt sér hljóđs međ myndarlegum stuđningi viđ okkar göfugu íţrótt.
Brimborg (Áskell) 8,5
Norđurorka (Jón Kristinn) 8
Kristjánsbakarí (Smári) 7,5
BSO (SigArn) 7
JMJ (SigEir) 6,5
Kaffibrennslan(Sveinbjörn) 4,5
Bakaríiđ v/brúna (Karl) 3,5
Olís (Haki) 3,5
Arion banki (Símon) 2,5
Ásbyrgi (Logi) 2,5
Sjóvá (Ari) 1
Verđur mótinu svo fram haldiđ í nćstu viku, en ráđgert er ađ tefla fjóra undanrásarriđla og úrslit ađ ţeim loknum.
Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum og Skólaskákmót Akureyrar
Fimmtudagur, 11. apríl 2013
fer fram laugardaginn 13.apríl og hefst kl. 13.00.
Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum:
Barnaflokkur, fćdd 2002 og síđar.
Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 2000 og 2001.
Drengja- og telpnaflokkur, fćdd 1997-1999.
Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir sigur í öllum ţremur flokkum.
Mótiđ er einnig Skólaskákmót Akureyrar. Ţar er keppni háđ í tveimur aldursflokkum, yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. sameinađur barnaflokkur og pilta- og stúlknaflokkur) og eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. samsvarandi drengja- og telpnaflokki).
Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem fer fram síđar í mánuđinum.
Umhugsunartími er 10 mínútur á skákina og verđa tefldar 7 umferđir eftir Monrad-kerfi.
Mótiđ tekur um 2˝ tíma.
Öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir.
Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Firmakeppnin ađ hefjast
Miđvikudagur, 10. apríl 2013
Andri Freyr skólaskákmeistari Brekkuskóla
Ţriđjudagur, 9. apríl 2013
Klukkufjöltefli Helga Ólafssonar
Sunnudagur, 7. apríl 2013
Spil og leikir | Breytt 9.4.2013 kl. 18:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Norđurlandsmót kvenna
Sunnudagur, 7. apríl 2013
Klukkufjöltefli Helga Ólafssonar
Laugardagur, 6. apríl 2013
Úrslit páskamóta
Ţriđjudagur, 2. apríl 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskadagskrá
Fimmtudagur, 21. mars 2013
Áskell fremstur fjórđunga
Sunnudagur, 17. mars 2013