Mótaröđin og úrslit frá sunnudegi
Miđvikudagur, 11. september 2013
Á morgun verđur fyrsta umferđ í nýrri mótaröđ fram hjá Skákfélaginu. Tefldar verđa hrađskákir og vinningum safnađ til áramóta. Ţá verđur krýndur mótarađameistari!
Á sunnudaginn fór fram 15 mínútna mót og verđur eitt slíkt haldiđ í hverjum mánuđi í allan vetur. Alls mćttu 8 keppendur og vakti framganga Sveinbjörns Sigurđssonar verđskuldađa athygli. Hann endađi annar í keppninni međ jafn marga vinninga og Símon Ţórhallsson en báđir fengu 5 vinninga úr sjö skákum. Sigurvegari varđ Haraldur Haraldsson međ hálfan vinning í forskot. Haraldur hefur teflt vel ađ undanförnu og í sumar var hann eini Íslendingurinn sem fékk yfir 50% vinningshlutfall í landskeppni viđ frćndur vora Fćreyinga.
Ćfingar í almennum flokki ađ hefjast
Mánudagur, 9. september 2013
Fjórđungsstundarmót
Laugardagur, 7. september 2013
Á morgun, sunnudag, fer fram mót hjá Skákfélaginu ţar sem hver keppandi fćr stundarfjórđung í umhugsunartíma á hverja viđureign. Herlegheitin byrja kl. 13.00 og fer skráning fram á stađnum.
Opiđ hús
Fimmtudagur, 5. september 2013
Áskell startađi best
Mánudagur, 2. september 2013
Ilmandi Startmót!
Laugardagur, 31. ágúst 2013
Spil og leikir | Breytt 1.9.2013 kl. 17:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skák á Kaffi Ilmi!
Laugardagur, 31. ágúst 2013
Ćfingar ađ hefjast
Fimmtudagur, 29. ágúst 2013
.. og Eymundur!
Fimmtudagur, 29. ágúst 2013
Loftur kominn heim!
Fimmtudagur, 29. ágúst 2013