Mótaröđin og úrslit frá sunnudegi

Á morgun verđur fyrsta umferđ í nýrri mótaröđ fram hjá Skákfélaginu. Tefldar verđa hrađskákir og vinningum safnađ til áramóta. Ţá verđur krýndur mótarađameistari!

 

Á sunnudaginn fór fram 15 mínútna mót og verđur eitt slíkt haldiđ í hverjum mánuđi í allan vetur. Alls mćttu 8 keppendur og vakti framganga Sveinbjörns Sigurđssonar verđskuldađa athygli. Hann endađi annar í keppninni međ jafn marga vinninga og Símon Ţórhallsson en báđir fengu 5 vinninga úr sjö skákum. Sigurvegari varđ Haraldur Haraldsson međ hálfan vinning í forskot. Haraldur hefur teflt vel ađ undanförnu og í sumar var hann eini Íslendingurinn sem fékk yfir 50% vinningshlutfall í landskeppni viđ frćndur vora Fćreyinga.


Ćfingar í almennum flokki ađ hefjast

Í dag kl. 16.30 verđur innritun í almennan flokk 7-12 ára barna. Ćfingar verđa framvegis vikulega á ţessum tíma, 16.30-18.00. Ađalleiđbeinandi verđur Andri Freyr Björgvinsson.

Fjórđungsstundarmót

Á morgun, sunnudag, fer fram mót hjá Skákfélaginu ţar sem hver keppandi fćr stundarfjórđung í umhugsunartíma á hverja viđureign. Herlegheitin byrja kl. 13.00 og fer skráning fram á stađnum.


Opiđ hús

Í kvöld verđur opiđ hús fyrir alla félaga og velunnara Skákfélagsins. Herlegheitin hefjast kl. 20.00. Líklegt er ađ slegiđ verđi upp hrađskákkeppni.

Áskell startađi best

Skákáriđ 2013-2014 byrjađi vel – nema ađ ţađ ađ fáir létu sjá sig! Í ţetta sinn var Startmótiđ haldiđ á Kaffi Ilmi í Skátagilinu, ţar sem skákgryfja var starfrćkt daginn áđur og tengjast báđir ţessir viđburđur Akureyrarvöku. Hvort sem stađsetningin...

Ilmandi Startmót!

Jú, Startmótiđ verđur teflt á Kaffi Ilmi á morgun, sunnudag og hefst kl. 13. Í dag var umtalsveđur handagangur á taflborđinu í Skátagilinu, en ţó sló ađ sumum og a.m.k tvö peđ fengu kvef. Á morgun verđur hinsvegar miklu betra veđur og ef einhver er...

Skák á Kaffi Ilmi!

Í tilefni af Akureyrarvöku verđur telft á Kaffi Ilmi (Ingimarshúsi) í Skátagilinu nú um helgina. Ţar gefst gestum hússins og kostur á ađ taka nokkrar bröndóttar. Viđ Skákfélagsmenn látum ekki okkar eftir liggja og verđum á stađnum öllum skákáhugamönnum...

Ćfingar ađ hefjast

Nú ţegar berin eru orđin ţroskuđ og sultan komin í krukkur er kominn tími til ađ hefja skákćfingar á nýjan leik. Ćfingar barna- og unglinga nú á haustmisseri verđa sem hér segir: Almennur flokkur (7-12 ára) á mánudögum kl. 16.30-18.00. Fyrsta ćfing 9....

.. og Eymundur!

Gamall (en síungur!) félagi er aftur genginn í rađir Skákfélagsins. Eymundur Lúter Eymundsson er skákáhugamönnum hér norđan heiđa ađ góđu kunnur. Hann er nú fluttur aftur í bćinn og genginn í félagiđ á ný. Viđ bjóđum hann ađ sjálfsögđu velkominn og...

Loftur kominn heim!

Loftur Baldvinsson (1703) hefur gengiđ á ný í Skákfélagiđ, úr Gođanum-Mátum. Loftur er af fjölmennri kynslóđ skákmanna frá Akureyri sem fengu sitt skákuppeldi í Ţingvallastrćti 18, gamla félagsheimilli Skákfélagsins. Sem unglingur tefldi hann međ sterkum...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband