15 mínútna mót
Sunnudagur, 5. janúar 2014
Í dag fór fram fimmtánmínútnamót í salarkynnum Skákfélagsins.
Sjö vaskir menn áttust viđ og tefldu glćsilegar skákir. Svo fór ađ lokum ađ Jón Kristinn hafđi sigur og telst ţađ varla til tíđinda. Úrslitin má sjá hér ađ neđan.
Jón Kr. 5 vinningar af 6 mögulegum.
Sigurđur A. 4 vinningar
Sigurđur E. 3, 5 vinningar
Símon 3 vinningar
Haraldur 2,5 vinningar
Karl 2 vinningar
Hjörleifur 1 vinningur
Gleđilegt ár!
Fimmtudagur, 2. janúar 2014
Nýársmót Skákfélagsins fór fram ţann 1. janúar. Óhćtt er ađ segja ađ keppendur voru ekki til skađa bundnir af mannaţrengslum.
Svo fór ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ í fyrsta sćti, Sigurđur Eiríksson í öđru, nafni hans Arnarson í ţriđja, Haki Jóhannesson í ţví fjórđa (var sá eini sem náđi jafntefli viđ Jón) og Karl Steingrímsson í ţví fimmta.
Hverfakeppni SA:
Ţriđjudagur, 31. desember 2013
Öruggur sigur Norđurbandalagsins
Hin árlega hverfakeppni SA var háđ á nćstsíđasta dagi ársins sem nú er senn á enda. Eins og undanfarin ár leidduţar tvö liđ fram hesta sína; annađ var skipađ sk. Ţorpurum sem fengu til liđs viđ sig ţá sem í hálfkringi hafa veriđ nefndir Eyrarpúkar, enda búsettir á Oddeyri. Ţá styrktu ţeir sveit sína međ einum liđsmanni sem nýlega er fluttur suđur yfir Glerá, en ţar sem hann getur horft yfir Ţorpiđ úr eldhúsglugganum hjá sér ţótti ţađ nćgileg ástćđa til ađ hann fylgdi ţeim ađ málum í ţetta sinn. Hitt liđiđ var skipađ skákmönnum búsettum í suđurhluta bćjarins; allir sunnan Glerár og reyndar allir á Brekkunni,uppnefndir Brekkusniglar af andstćđingunum.
Sama liđsskipting var í keppninni í fyrra og unnu ţá Brekkusniglar nauman sigur. Í ţetta sinn fór á annan veg. Teflt var á 13 borđum og var keppnin tvískipt. Fyrst tefldi hver mađur tvćr 15 mín skákir viđ sama andstćđing. Í fyrri umferđinni neyttu norđlingar aflsmunar og unnu stórsigur: 8.5-4.5 Ţeir slökuđu svo örlítiđ á í seinni umferđinni og Brekkusniglar mörđu nauman sigur: 7-6. Samtals unnu ţví Ţorparar&co 15 mín. skákirnar 14.5-11.5.
Ţá var tekiđ til viđ hrađskák skv. bćndaglímufyrirkomulagi; hver liđsmađur tefldi viđ alla í hinu liđinu; alls 13 skákir. Norđurbandalagiđ vann fyrstu umferđina 9-4 og leit aldrei til baka eftir ţađ. Sunnanmenn unnu ađeins sigur í tveimur umferđum af 13 og í einni var jafnt. Ţeim gekk einkum illa í fyrri hluta keppninnar, en söxuđu á forskot andstćđinga sinna í síđustu 5 umferđunum, sem ţeir unnu međ 5 vinninga mun. Ţađ dugđi ţó ekki til og öruggur sigur 92-77 var stađreynd. Bestum árangri norđanmanna náđ Ólafur Kristjánsson, sem fékk 10,5 vinning í 13 skákum og nćstur var Tómas Veigar Sigurđarson međ 9,5. Af sunnanmönnum bar Jón Kristinn Ţorgeirsson af og vann allar sínar skákir, 13 ađ tölu. Rúnar Sigurpálsson fékk 11 vinninga og Andri Freyr Björgvinsson 10. Ađrir voru lakari.
Ţar međ lauk síđasta skákmóti ársins. Fyrsta skákmót nýs árs er ţó skammt undan; árlegt NÝJÁRSMÓT hefst kl. 14 á fyrsta degi ársins 2014.
Óskum viđ svo félögum okkar landsmönnum öllum gleđilegs nýs árs!
Áskell jólasveinn SA
Mánudagur, 30. desember 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gleđilega jólahátíđ!
Laugardagur, 21. desember 2013
Jón međ fádćma yfirburđi
Fimmtudagur, 19. desember 2013
Spil og leikir | Breytt 21.12.2013 kl. 15:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lokamót Mótarađarinnar
Fimmtudagur, 19. desember 2013
Jóla-Jón í stuđi
Föstudagur, 13. desember 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Uppskeruhátíđ á sunnudag
Föstudagur, 13. desember 2013
Feđgar á fimmtán mínútum
Föstudagur, 13. desember 2013