Akureyrarmót á morgun!

Mćtir meistarinn????

Um leiđ og viđ óskum nýböđuđum Norđurlandsmeistara Jóni Kristni Ţorgeirssyni til hamingju međ titilinn blásum viđ til SKÁKŢINGS AKUREYRAR í yngri flokkum og SKÓLASKÁKMÓTS AKUREYRAR á morgun kl. 16.30. 

Auglýsing er hér - viđ vonum  ađ allt skili sér:

Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum

Skólaskákmót Akureyrar

 

 

 

fer fram mánudaginn 31. mars og ţriđjudaginn 1. apríl nk.  Tafliđ hefst kl. 16.30 báđa dagana.

 

Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum:

Barnaflokkur,  fćdd 2003 og síđar.

Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 2001 og 2002.

Drengja- og telpnaflokkur, fćdd 1998-2000.

 

Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir sigur í hverjum flokki, svo og fyrir ţrjú efstu sćtin í keppninni samanlagđri.

Nokkur páskaegg verđa svo dregin út.

 

Mótiđ er einnig Skólaskákmót Akureyrar.   Ţar er keppt í tveimur aldursflokkum;

yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. fćdd 2007-2001)

eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. fćdd 1998-2000). 

Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem fer fram strax eftir páska. 

 

Umhugsunartími er 10 mínútur á skákina og verđa tefldar 7 umferđir eftir Monrad-kerfi.  Tefldar verđa fjórar skákir á mánudegi og ţrjár á ţriđjudegi.

 

Öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir.

Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan).   Skráning er á stađnum mánudaginn 31. mars frá kl. 16.

Einnig er hćgt ađ skrá sig hjá formanni félagsins í netfangiđ askell@simnet.is

Ţá er bara ađ mćta og skemmta sér!

 

 


TM, sjötta lota

smartkid.jpgÍ gćr áttust tíu fingrafimir skákmenn viđ í TM-mótaröđinni í sjötta sinn. Úrslitin sem hér segir:

 

  12345678910 
1Áskell Örn Kárason 1111111119
2Jón Kristinn Ţorgeirsson0 111111˝1
3Tómas V Sigurđarson00 11011116
4Símon Ţórhallsson000 1110115
5Sigurđur Eiríksson0000 111115
6Smári Ólafsson00100 01114
7Haki Jóhannesson000001 ˝11
8Logi Rúnar Jónsson000100˝ 01
9Haraldur Haraldsson0˝000001 1
10Karl E Steingrímsson000000000 0

Ekki urđu verulegar breytingar á stigaröđ viđ ţessi úrslit, en ţó jók meistari Jokko forskot sitt nokkuđ, ţar sem helstu keppinautar hans voru á öđrum vígstöđvum ţetta kvöld. Heildarstigatafla fyrir mótaröđina bíđur útreiknings varaformanns, en óstađfestar fregnir herma ađ harđsnúinn Jokko sé nú kominn međ 50,5 stig, hinn grimmúđlegi Sigurđur Arnarson međ 37,5, sama og Tómas Veigar og á hćla ţeim Rúnar Sigurpálsson (einnig grimmúđlegur) međ 36 stig. Ţarnćst ofangreindur Áskell (viđurnefni óţekkt) međ 31,5 stig. Ţar sem sex bestu mótin af átta reiknast í heildaruppgjöri er forskot Jóns Kristins ţó e.t.v. minna en sýnist, ţar sem hann hefur telft í öllum mótum til ţessa og getur ţví litlu bćtt viđ sig, en hinir eiga meira inni. Sjáum viđ svo hvađ setur.

 


Sjötta lota TM-mótarađarinnar í kvöld

tmnkuer.jpgEins og títt er á fimmtudagskvöldum verđur nú telfd hrađskák TM-syrpunni, sjötta lota af átta. Talfiđ hefst kl. 20 og engin von til annars en baráttan verđi bćđi hörđ og skemmtileg. Ađ venju er ţađ hiđ harđsnúna ungmenni Jón Kristinn Ţorgeirsson sem hefur forystuna í syprunni međ 43 vinninga. Í humátt á eftir honum koma svo hinir grimmúđlegu skákjöfrar Rúnar Sigurpálsson og Sigurđur Arnarson. Ađrir standa ţessum nokkuđ ađ baki, en í kvöld gefst tćkifćri á ađ bćta ţar úr.

Gagnárás

Sunnudaginn 23. mars verđur haldiđ upp á ađ dagurinn er orđinn lengri en nóttin á Íslandi. Ţađ gefur okkur gott tilefni til ađ hafa skákfyrirlestur um gagnsóknir. Fariđ verđur yfir nokkrar skákir ţar sem annar keppandinn virđist vera međ hartnćr unniđ en...

TM-mótaröđin

Í dag fór fram 5. umferđ TM-mótarađarinnar. Ađ ţessu sinni mćttu 10 keppendur til leiks og tefldar voru 9 umferđir. Hart var barist og drengilega. Jón Kristinn sigrađi og hlaut 1,5 vinningum meira en nćstu menn. Jón hefur einnig forystu ţegar allar...

Tryggingahrađskák á fimmtudagskvöld

TM-mótaröđin heldur nú áfram sem aldrei fyrr. Á morgun, fimmtudagskvöldiđ 20. mars kl. 20 stundvíslega fer fimmta lota syrpunnar fram í Skákheimilinu. Öllum heimil ţátttaka.

Brögđóttir unglingar

Í dag fór fram skylduleikjamót í salarkynnum Skákfélagsins. Tefldir voru gammbítar eđa brögđ ţar sem annar ađilinn fórnar liđi fyrir skjótari liđskipan. Ţađ var Jón Kristinn Ţorgeirsson sem valdi byrjanirnar. Skákfélagsmenn voru misjafnlega brögđóttir en...

Jokkógammbítar

Á morgun, sunnudaginn 16. mars verđur skylduleikjamót hjá Skákfélagi Akureyrar. Tefldar verđa stöđur sem upp koma eftir byrjanir sem kalla má gammbíta. Ţannig verđur skákmönnum bođiđ ađ stíga út fyrir ţćgindarammann í byrjanavali. Ţađ er ungstirniđ Jón...

TM-mótaröđin í kvöld!

Nú hefjumst viđ handa viđ TM-mótaröđina á ný. Byrjum kl. 20 í kvöld, fimmtudag. Alli velkomnir, einkum ef ţeir kunna mannganginn! stjórnin

Stigin streyma til Skákfélagsins!

Nú er nýlokiđ glćsilegur Reykjavíkurskákmóti - međ drjúgri ađild Akureyringa. Mótinu lauk međ sigri Kínverjans Li Chao, sem fékk 8,5 vinninga í 10 skákum. Í kjölfar hans komu svo fjórir skákmenn og var einn ţeirra fyrrum SA-félaginn Helgi Ólafsson, sem...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband