Akureyrarmót á morgun!
Sunnudagur, 30. mars 2014
Mćtir meistarinn????
Um leiđ og viđ óskum nýböđuđum Norđurlandsmeistara Jóni Kristni Ţorgeirssyni til hamingju međ titilinn blásum viđ til SKÁKŢINGS AKUREYRAR í yngri flokkum og SKÓLASKÁKMÓTS AKUREYRAR á morgun kl. 16.30.
Auglýsing er hér - viđ vonum ađ allt skili sér:
Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum
Skólaskákmót Akureyrar
fer fram mánudaginn 31. mars og ţriđjudaginn 1. apríl nk. Tafliđ hefst kl. 16.30 báđa dagana.
Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum:
Barnaflokkur, fćdd 2003 og síđar.
Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 2001 og 2002.
Drengja- og telpnaflokkur, fćdd 1998-2000.
Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir sigur í hverjum flokki, svo og fyrir ţrjú efstu sćtin í keppninni samanlagđri.
Nokkur páskaegg verđa svo dregin út.
Mótiđ er einnig Skólaskákmót Akureyrar. Ţar er keppt í tveimur aldursflokkum;
yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. fćdd 2007-2001)
eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. fćdd 1998-2000).
Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem fer fram strax eftir páska.
Umhugsunartími er 10 mínútur á skákina og verđa tefldar 7 umferđir eftir Monrad-kerfi. Tefldar verđa fjórar skákir á mánudegi og ţrjár á ţriđjudegi.
Öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir.
Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan). Skráning er á stađnum mánudaginn 31. mars frá kl. 16.
Einnig er hćgt ađ skrá sig hjá formanni félagsins í netfangiđ askell@simnet.is
Ţá er bara ađ mćta og skemmta sér!
TM, sjötta lota
Föstudagur, 28. mars 2014
Í gćr áttust tíu fingrafimir skákmenn viđ í TM-mótaröđinni í sjötta sinn. Úrslitin sem hér segir:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | |||
1 | Áskell Örn Kárason | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 9 | |
2 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | ˝ | 1 | 7˝ | |
3 | Tómas V Sigurđarson | 0 | 0 | 1 | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 6 | |
4 | Símon Ţórhallsson | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 0 | 1 | 1 | 5 | |
5 | Sigurđur Eiríksson | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 5 | |
6 | Smári Ólafsson | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 4 | |
7 | Haki Jóhannesson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | ˝ | 1 | 1 | 3˝ | |
8 | Logi Rúnar Jónsson | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 | ˝ | 0 | 1 | 2˝ | |
9 | Haraldur Haraldsson | 0 | ˝ | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 2˝ | |
10 | Karl E Steingrímsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Ekki urđu verulegar breytingar á stigaröđ viđ ţessi úrslit, en ţó jók meistari Jokko forskot sitt nokkuđ, ţar sem helstu keppinautar hans voru á öđrum vígstöđvum ţetta kvöld. Heildarstigatafla fyrir mótaröđina bíđur útreiknings varaformanns, en óstađfestar fregnir herma ađ harđsnúinn Jokko sé nú kominn međ 50,5 stig, hinn grimmúđlegi Sigurđur Arnarson međ 37,5, sama og Tómas Veigar og á hćla ţeim Rúnar Sigurpálsson (einnig grimmúđlegur) međ 36 stig. Ţarnćst ofangreindur Áskell (viđurnefni óţekkt) međ 31,5 stig. Ţar sem sex bestu mótin af átta reiknast í heildaruppgjöri er forskot Jóns Kristins ţó e.t.v. minna en sýnist, ţar sem hann hefur telft í öllum mótum til ţessa og getur ţví litlu bćtt viđ sig, en hinir eiga meira inni. Sjáum viđ svo hvađ setur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjötta lota TM-mótarađarinnar í kvöld
Fimmtudagur, 27. mars 2014

Gagnárás
Föstudagur, 21. mars 2014
TM-mótaröđin
Fimmtudagur, 20. mars 2014
Tryggingahrađskák á fimmtudagskvöld
Miđvikudagur, 19. mars 2014
Brögđóttir unglingar
Sunnudagur, 16. mars 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jokkógammbítar
Laugardagur, 15. mars 2014
TM-mótaröđin í kvöld!
Fimmtudagur, 13. mars 2014
Spil og leikir | Breytt 14.3.2014 kl. 15:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stigin streyma til Skákfélagsins!
Miđvikudagur, 12. mars 2014